Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 27
Helgin 31. júH—l.ágúst 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 En ríkisstjórnin stendur og fellur með mér! ÚTBOÐ Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eftir tilboðum i 1. hluta 1. áfanga viðbygg- ingar við grunnskóla Hvammstanga. Verkið felur i sér jarðvinnu og vinnu við frárennslislagnir, undirstöður og botn- plötu að ca. 530 ferm. húsi samkvæmt teikningum og verklýsingu Fjarhitunar hf. og Teiknistofunnar Laugavegi 42, Reykjavik. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist 1. september 1982 og verði lokið 1. desem- ber1982. Útboðsgögn liggja frammi og verða af- hent gegn 1.000.- kr. skilatryggingu á skrifstofu Hvammstangahrepps og verk- fræðistofu Fjarhitunar hf. Borgartúni 17 Reykjavik. Tilboðum ber að skila á sömu staði fyrir kl. 11 fimmtudaginn 19. ágúst n.k. en þá verða tilboðin opnuð að viðstöddum bjóð- endum. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps Benidorm Brottför 15. ágúst - örfá sæti laus. FERCASKRIFSTOFAN ?Íi; otrnnpo m w NOATUNM7 SIMAR 29830 og 29930 ^ Hjúknutarfræðmgar Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri i sima 97-7403 og forstöðumaður i simum 97- 7402 Og 7565. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Tii sjós og lands Hinar landsþekktu Sóló eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærð- um og gerdum, með og án mið- stöðvarkerf is. Eldið á meðan þið hitið upp húsið eða bátinn og fjölnýtið orkuna. Kynnið ykkur verð og gæði. E Idavéla verkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar Kleppsvegi 62. — Simi 33069 Box 996 Reykjavik Heimasimi 20073 hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.