Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 17

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 17
Helgin 4. - 5. desember 1982 ÞJÓÐVILJI> \ — SÍÐA 17 Happdrœtti Þjóðviljans: Dregiö á mánudag! Vinningar að verð- mæti 232.000 kr. Opið á Grettisgötu 3 frá kl. 9-17 og á af- greiðslu Þjóðviljans frá kl. 9-12 Á mánudaginn kemur verður dregið í Happdrætti Þjóðviljans og eru því allir sem fengið hafa heimsenda miða hvattir til að gera skil sem allra fyrst. í dag laugardag er skrifstofa happdrættisins að Grettisgötu 3 opin frá 9-17, en þess má geta að verslanir verða almennt opnar í dag til kl. 16 þannig að upp- lagt er fyrir fólk að koma við á skrifstofunni og gera skil í happ- drættinu. Vinningar eru afar glæsilegir eins og rækilega hefur verið skýrt frá í Þjóðviljanum. Þar skal fyrst nefna aðalvinninginn sem er Dai- hatsu Charade bifreið að verðmæti 128.000 krónur. Næststærsti vinn- ingurinn er svo húsgögn að eigin vali frá TM-húsgögn fyrir 25.000 krónur, og þriðji stærsti vinningur- inn er Normende-litasjónvarps- tæki fyrir tæp 20.000 frá Radíó- búðinni. Síðast en ekki síst eru 4 ferðavinningar hver að upphæð Jóna Sigurjónsdóttir, umsjónar- maður Happdrættis Þjóðviljans, tekur á móti skilum að Grettisgötu 3 í dag frá kl. 9-17. Dregið á mán- udag. 15.000 krónur frá Samvinnuferð- um-Landsýn og Úrvali. Heildarverðmæti vinninga er 232.000 krónur þannig að það er til nokkurs að vinna! Eins og áður sagði verður dregið mánudginn 6. deseriiber, en síðan verða vinnings- númerin innsigluð hjá fógeta og þau svo birt á Þorláksmessu. Opið í dag að Grettisgötu 3 frá kl. 9-17 og síminn hjá henni Jónu Sigurjóns- dóttur er 17504. Eiríkur Smith í Listasafni alþýðu í gær, laugardaginn 4. desem- ber, var opnuð í Listasafni alþýðu að Grensásvegi 16, sýning á verk- um Eiríks Smith í tilefni af útkomu listaverkabókar ASÍ og bókafor- lagsins Lögbergs. Á sýningunni eru 8 olíumyndir og 29 vatnslitamyndir og eru flestar myndirnar málaðar á þessu ári. Sýningin stendur til 19. desember og er opin þriðjudag til föstudags kl. 14-19 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Leikföng Fjarstýrðir bílar frá kr. 312,- Bílabrautir 314,- Dúkkukerrur 230.- Dúkkuvagnar 1.125,- Dúkkuburðarrúm 166,- Stálhjólbörur 309,- Pússluspil 43,- Útsaumsdót 101,- Fótboltaspil 570.- Batteríisþyrla 135,- Batteríisbátur 127,- Postulinsdúkkur 234,- Bangsar 136,- Fisher price activity center 383.- Skíðsett 2-4 ára 380,- Járnbílar, margar gerðir 16,- Auk þess úrval í LEGO DUPLO FABULAND PLAYMOBIL KIDDICRAFT DOMUS roiJJ) KAUPFELAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS EIGENDUR SPARID BENSIN LÁTID STILLAOGYFIR- RARABlUNN FYRIR VETURINN 1. 2. 3. 4. Vólarþvottur. Ath. bensín, vatns- og olíuleka. Ath. hleöslu, rafgeymi og geymissambönd. Stilla ventta. 5. Mæla loft í hjólböröum. 6. Stilla rúöusprautur. 7. Frostþol mælt. 8. Ath. þurrkublöö og vökva á rúöusprautu. 9. Ath. loft og bensínsíur. 10. Skipta um kerti og platínur. 11. Tímastilla kveikju. 12. Stilla blöndung. 13. Ath. viftureim. 14. Ath. slag í kúplingu og bremsupedala. 15. Smyrja huröaiamir. 16. Setja silikon á þéttikanta. 17. Ljósastilling. 18. Vélarstilling meö nákvæmum stillitækjum. Verö meö söluskatti kr. 994,00. innifaliö í verði: Platínur, kerti, ventlaloks- pakkning og frostvari á rúöusprautu. Þér fáiö vandaöa og örugga þjónustu hjá sérþjálfuöum fagmönnum MAZDA verkstæðisins. Pantiö tíma 81299. símum: 81225 og BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23. Við bjóðumþessi gullfallegu húsgögn úr beyki á ótrúlegu verði. Borð og 6 stólar á 22.850.- Utborgun 20% og eftirstöðvar á 10 mánuðum. Þessi húsgögn hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir fagurt form og fallegt handbragð. Notið ykkur þetta einstæða tækifæri og fáið ykkur borðstofuhúsgögn fyrir jól. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Verslið í Víði hf. Trésmiðjan Víðir hf., Síðumúia 23 s. 39700 c Húsgagnaverslun Guð- mundar, Smiðjuvegi 2 Kóp. s. 45100 Opið laugardag kl. 10-4 Húsgagnasýning sunnudag kl. 2-5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.