Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 19

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 19
Helgin 4. - 5. desember 1982 ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐÁ 1S sÞJÓfllElKHUSI€ Hjálparkokkarnir í kvöld kl. 20 Garöveisla sunnudag kl. 20 Síöasta sinn fyrir jól Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Sfðasta sinn fyrir jól Dagleiðin langa inn í nótt 6. sýn. fimmtudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Kvöldstund meö Arja Saijonmaa Gestaleikur á ensku. Leikstjóri: Vivica Bandler Leikmynd: Ralf Forsström Hljómsveitarstjóri: Berndt Eger-. bladh Sunnudag kl. 20 Aðeins þetta eina sinn. Miöasala 13.15 - 20. Sími 1 1200. ____ — i.f;iK[4:iAc;2i2-at2> REYKjAVlKUR “ írlandskortiö í kvöld kl. 20.30. Siöasta sinn. Miðar á sýninguna sem féll nið- ur 28. nóv. gilda á þessa sýn- ingu. Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30, næst síöasta sinn á árinu. Skilnaöur miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Siðasta sinn á árinu. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbaejar- biói í kvöld ki. 23.30. Næst síðasta sýning á árinu. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Slmi 1 1384. Leikfélag Mosfellssveitar Galdrakarlinn í Oz sýndur í Hlégarði 7. sýn. laugard. 4. des. kl. 14 8. sýn. laugard. 11. des. kl. 14 9. sýn. sunnud. 12 des. kl. 14 Miðapantanir í síma 66195 og 66822 til kl. 20 alla daga. I ÍSl III____i ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn laugardag kl. 15 sunnudag kl. 16 Töfraflautan laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðum á sýningu sem vera átti sunnud. 28. nóv. s.l. er hægt að fá skipt í miðasölu fyrir miða á sýningarnar 3. eða 5. des. Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475 FJALA kö tturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Leyndardómar liffæranna eftir Dusan Makajef er byggð á kenningum sállæknisins Wil- helm Reich oa kemur hann fram í myndinni. I þessari mynd er frjálst kynlíf boöað sem allra meina bót. Leikstjóri myndarinnar leikstýrði einnig Montenegro, sem sýnd var í Regnboganum I fyrra. Sýnd kl. 3, laugardag. Ameríski frændinn eftir Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour og Provi- dence. Ameriski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir frama- brölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" I Cann- es 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depardi- eu, Nicole Garcia og Roger Pi- erre. Sýnd kl. 5 laugardag og sunn- udag. Mánudagur: Nighthawks — Næturhaukar Bresk mynd. Leikstjórar eru Ron Peck og Paul Hallan. I myndinni er leitast við að gefa raunsanna mynd af lífi homma. Sýnd kl. 9. OSími19000 -salur/ Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á ís- lensku, með STEVE McQUE- EN - DUSTIN HOFFMAN íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Súperman Hin spennandi ævintýramynd um ofurmennið Súperman, með Marlon Brandon, Gene Hackman, Christopher Reeve. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5.30 - salur Britannia hospital Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluð „svört kome- dia,“ full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, því þaö er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rosslter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15 Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtileg íslenska lit- mynd. Sýnd kl. 3. Allra síðustu sýningar. -salur^- Maöur er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd, um allt og ekkert, samin og framleidd af JAMIE UYS Leikendur eru fólk á förnum vegi. Myndin er gerð I litum og Pana- vision. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ■ salu|- Eftirförin Spennandi Panavision litmynd, með Jack Elam - Chuck Pl- erce jr. (slenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 AIJSTURMJARRiíT “ ar i -13-84* Vinsælasta og djarfasta porno- mynd allra tíma: í Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Hin óhemju vinsæla, djarfa og bráðskemmtilega danska porno-mynd I litum. Aðalhlutverk: OLE SÖLTOFT, KARL STEGGER, OTTO BRANDENBURG. Nú er hver síðastur að sjá þessa frægu mynd. Islenskur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 Fimmta hæöin Á sá, sem settur er inn á fimmtu hæð geðveikrahælisins, sér ekki undankomuleið eftir að hurðin fellur að stöfum?? ísl. texti Sönn saga - Spenna frá upp- hafi til enda Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti d’Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r Barnasýning kl. 3 sunnudag: Árás indíánanna Sírni 18936 Heavy Metal Islenskur texti A-salur I 3 « • <■ AT '7 LIRYK^. OIWIOI Viðfræg og spennandi ný ame- rísk kvikmynd, dularfull - töfr- andi - ólýsanleg. Leikstjóri. Ger- ald Potterton. Framleiðandi. Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust, á- samtfleiri frábærum hljómsveit- um hafa samið tónlistina. Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu að gerð myndarinnar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 10 ára. B-salur Byssurnar frá Na- varone Hin heimsfræga verðlaunakvik- mynd með Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o.fl. Isl. texti Endursýnd vegna fjölda áskor- anna kl. 9 Sekur eöa saklaus Spennandi og vel gerð amerísk úrvalsmynd með Al Pacino, Jack Warden. Endursýnd kl. 5 og 7 Cálifornia Suite Bráðskemmtileg amerísk kvik- mynd með Jane Fonda og Walt- er Matthau. Endursýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. Löggan bregöur á leik TÓNABÍÓ Sími31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir »Dýragarösbörnin“ (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.” Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar” The Times „Frábærlega vel leikin rnynd”. Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F„ sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. ’Simi 7 89 00 Salur 1: Americathon Americathon er frábær grinmynd sem lýsir ástandinu sem verður í Bandaríkjunum 1998, og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka al- varlega. Aðalhlutverk: HARVEY KORM- AN (Blazing Saddles), ZANE BUZBY (Up in Smoke), FRED WILLARD Leikstjóri: NEILL ISRAEL Tónlist: THE BEACH BOYS, ELVIS COSTELLO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Snákurinn Venom er ein spenna trá upp-| hafi til enda, tekin i London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur"3: LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 CALIGULA MESSALINA Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. I mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögubókum. Myndin er í Cinemascope meö ensku tali og isl. texta Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland og Frangoise Blanchard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Ungu Ræningjamir Hörkuspennandi vestri að mestu leikinn af unglingum. Endless love Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er stórkost- legt. Þeíta er hreint frábær mynd sem enginn kvikmynca- unnandi má missa at. Aðalhluh'erk: Brooke Shields, Martin Hewitt Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 3, 5 og 9 Pussy talk Sýnd’kl. 7.10-11.10 Salur 4 r~ : Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt i bresku leyniþjónustunni og er sendur til Ameriku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 3. 5 7 og 11 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðláun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið i, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuður) RÍKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast við endurhæf- ingardeild Landspítalans til 6 mánaða frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 26. desember 1982. Upplýsingar veitir yfir- læknir endurhæfingardeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við kvensjúkdómadeild frá 1. janúar n.k. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI MEINATÆKNIR óskast í hlutastarf (50%) við Vífilsstaðaspítala frá 1. janúar n.k. Upp- lýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 5. desember 1982. Lausar stöður Ðorgarverk fræðingurinn í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Almenn skrifstofustörf. 2. Ljósprentun. Góð kunnátta í íslensku og vélritun ásamt hæfni til að starfa sjálfstætt áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist skrifstofustjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 13. desember n.k. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í eftirfarandi: RARIK-82053, 132 kV Suðurlína, for- steyptar undirstöður, svæði 3, 4, 5. Opnunardagur: miðvikudagur 22. desem- ber 1982 kl. 14:00. í verkinu felst framleiðsla á forsteyptum undirstöðum og stagfestum ásamt flutn- ingi á þeim til bráðabirgðastöðva. Fjöldi eininga er 870, magn steypu 480 m °g járna 50 tonn. Verkið er hluti af byggingu 132 kV línu frá tengivirki við Hóla í Horna- firði að tengivirki í Sigöldu. Verki skal Ijúka 15. júní 1983. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 8. desember 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 2. desember 1982 RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Auglýsingasíminn er 8-13-33

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.