Þjóðviljinn - 05.02.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 05.02.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN' Helgin 5. - 6. febrúar 1983 &mistahátíðíReykjavík$r Kvikmyndahátíð 29. jan.-6. febr. 1983 í REGNBOGANUM Laugardagur 5. febrúar 1983. Þýskaland náföla móðir - Deutschland Bleiche Mutter eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1980. Kl. 2:15, 11:00 Magnþrungiö listaverk um Þýskaland í seinni heimsstyrjöldinni, sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu. Aöalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Ljúfar stundir- Dulces Horas eftir Carlos Saura. Spánn 1981. Kl. 5:05, 7:05, 9:05. Meistaralega gerö kvikmynd um rithöfund, sem er aö fullgera leikrit um bernsku sina. Þetta er 4. myndin eftir Saura, sem sýnd er á Kvikmyndahátíð i Reykjavík. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Blóðbönd - eða þýsku systurnar - Die Bleierne Zeit eftir Margarethe von Trotta. Kl. 1:10, 3:10, 5:10, 7:10, 9:10, 11:10 Margrómaö listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru Guörún Ensslin og systir hennar. Aöalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gullljónið í Feneyjum 1981 sem besta myndin. íslenskur skýringartexti. Stjúpi - Beau-Pére - eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981. Kl. 1:05, 5:00, 9:00 og 11:05 Athyglisverð og uradeild mynd um ástarsam- band fjórtán ára unglingsstelpu og stjúpföður hennar. Aðalhlutverk: Patrick Dewaere, Arielle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringar- texti. Allra síðustu sýningar. Bönnuð börn- um innan 16 ára. Vitfirrt - Die Beruhrte - eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1981. Kl. 3:05, 7:05 Harmleikur geðklofinnar stúlku, sem reynir aö koma á samskiptum við annað fólk með þvi að gefa sig alla, i þókstaflegri merkingu. Verðlaun: „Sutherland Trophy" í London 1981. Enskur skýringartexti. Allra siðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Cecilia - Cecilia - eftir Humberto Solás. Kúba 1982. Kl. 1:00, 11:00 Falleg og íburðarmikil mynd, sem gerist á tímum þrælauppreisna í byrjun síðustu aldar og segir frá ástum múlattastelpu og auðugs landeiganda. Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar. Rautt ryk - Polvo Rojo - eftir Jesus Diaz. Kúba 1981. Kl. 5:00, 7:00, 9:00 Mjög forvitnileg og vel gerð mynd, sem gerist á Kúbu í umróti byltingarinnar 1959. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Sunnudagur 6. febrúar 1983. Síðasti sýningardagur Rasmus á flakki - Rasmus pá luffen - eftir Olle Hellbom. Svíþjóð 1982. Kl. 1:00, 3:00 Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu As- trid Lindgren. Munaðarlaus drengur slæst í för með flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aðalhlutverk: Érik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Líf og störf Rósu rafvirkja - The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Bandarikin 1980. Kl. 7:10 Bráðskemmtileg og fersk heimildamynd, sem gerist i Bandarikjunum i siöari heimsstyrjöldinni, þegar konur tóku við „karlastörfum", en voru siðan hraktar heim í eldhúsin, er hetjurnar snéru aftur af vigvellinum. Myndin fékk fyrstu verðlaun í Chicago 1981. Blóðbönd - eða þýsku systurnar- Die Bleierne Zeit- eftir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1981. Kl. 1:05, 3:05, 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05 Margrómað listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru Guðrún Ensslín og systir hennar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gullljónið í Feneyjum 1981 sem besta myndin. Islenskur skýringartexti. Egypsk saga - Hadduta Misriya - eftir Youssef Chahine. Egyptaland 1982. Kl. 1:00, 5:00, 9:00 Mjög athyglisverð og hreinskilin mynd um kvikmyndaleikstjóra. sem gengst undir hjartauppskurð. Nokkurs konarframhald af „Hvers vegna Alexandría?'1, semsýnd var á Kvikmyndahátíð 1981. Enskur skýringartexti. Brot- Smithereens- eftir Susan Seidelman. Bandaríkin 1982. Kl. 3:15, 7:15, 11:15 All_ . Þróttmikil og litrík mynd, sem gerist meðal utangarðsfólks í New York. Afbragðsdæmi um ferska strauma í amerískrí kvikmyndagerð. Leiðin - Yol - eftir Yilmaz Guney. Tyrkland 1982. Kl. 5:00, 9:00, 11:10 Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síðustu ára. Fylgst er með þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrk- land samtímans. „Leiðin" hlaut Gullpálmanri í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur" (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. i Drepið Birgitt Haasf- II faut tuer Birgitt Haas- eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980 Kl. 1:10, 5:10, 9:10 . , Spennandi og vel gerð sakamálamynd um aðför frönsku leyniþjonustunnar aö þyskri hryðjuverkakonu. Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Stjúpi - Beau-Póre - eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981. Kl. 3:00, 7:00, 11:00 .................... Athyglisverð og umdeild mynd um ástarsamband fjórtan ara unglingsstelpu og stjup- föður hennar. Aöalhlutverk: Patrick Dewaere, Arielle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára. ‘t'ÞJOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur i dag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. Uppselt Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 Danssmiðjan sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíieikur sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15- 20. Sími 1-1200 LKIKI’f-lACaS RI-AKIAVÍKUR “ Skilnaður í kvöld, uppselt Salka Valka sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói aukasýn. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30, sími 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOll islands LINDARBÆ simi 21971 Frumsýnir: Sjúk æska eftir Ferdinand Bruckner þýðandi Þorvarður Helgason leikstjóri Hilde Helgason leikmynd og búningar Sigrid Valting- ojer lýsing Lárus Björnsson Frumsýning föstudag kl. 20.30, uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt. 3. sýning mánudag kl. 20.00. 731111 ■ ISLENSKA OPERAN _____lllii TÖFRAmUTAN^ Töfraflautan sýnd kl. 20 uppselt. Ath., vegna mikillar aðsóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafnóðum. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega, sími 11475. „Með allt á hreinu“ „Myndin er morandi af bröndurum", I.H. Þjóð- viljanum. „í heild er þetta alveg þrumugóð mynd", A.J. Þjóðviljanum. Leikstióri: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 20.30. AllSTURBÆJARRiíl Fræg, ný, indíánamynd: Windwalder Hörkuspennandi, mjög viðburðarík, vel leikin og óvenju falleg ný bandarísk indí- ánamynd i litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir er- lendra blaða: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" - De- troit Press. „Einstök i sinni röð" Seattle Post. Isl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og S . LAUGARAS B I O Simsvan 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5 og 7 Árstíðirnar fjórar * * * Helgarpósturmn Ný mjög fjörug bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda og hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda og Carol Burn- ett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hótel Helvíti IMótel Hell) I þessari hrollvekju rekur sérvitringurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnaðarframleiðslu hans, sem þykir svo gómsæt, að þéttbýlismenn leggja á sig langferðir til að fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótellnu er slík, að eng- inn yfirgefur það, sem einu sinni hef- ur fengið þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að sja þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor Aðalhlutverk: Rory Calhoun og Wolfman Jack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. QSími 19000 Listahátíð í Reykjavík Kvikmyndahátíð 1983 Sjá auglýsingu annars staðar á þessari síðu. Sími 18936 A-salur Dularfullur fjársjóður Islenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9 og 11.15 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor, Sýnd kl. 3, 5 og 9 Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. ■ Sími 1-15-44 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall'1, í fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. IBönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 óími 7 89 00 Sðlur 1: Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O'Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bonnuð bórnum innan 14 ára. Salur 2 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný og frábær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og BonnjeogClyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta i þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05 - 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sportbíllinn Fjörug bílamynd Sýnd kl. 3 Salur 3 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hef- ur komið út í íslenskri þýðingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER, ' eikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3 og 5 I Flóttinn Sýnd kl. 7 - 9 - 11. Salur 4 Veiðifer&in Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var við miklar vinsældír 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 3 og 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 - 10 Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9 (12. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.