Þjóðviljinn - 05.02.1983, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 05.02.1983, Blaðsíða 29
Helgin 5. - 6. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 Undirtektir við ávarp kvennanna hafa verið mjög jákvæðar. Hér eru flestar þeirra 27 sem undir ávarpið skrifuðu. - Ljósm. -gel-. Friðarhópur kvenna: Ráðstefna í mars Forval á Norðurlandi eystra: Hvar og hvenœr? Friðarhópur kvenna, sem s.l. haust skrifaði undir ávarp um frið, hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um friðarmál í mars og verður fulltrúum sem flestra félags- samtaka og áhugamönnum boðið til hennar. Konurnar 27, sem eru úr ýmsum kvennasamtökum og stjórnmála- flokkum, sendu ávarp sitt til stjórna kvenfélaga og kvenna- samtaka um land allt ásamt bréfi þar sem leitað var liðsinnis félag- anna við starf á þeim grundvelli sem í ávarpinu fólst. f fréttatil- kynningu frá hópnum kemur fram að þegar hafa borist allmörg svör og að undirtektir eru undantekningarlaust jákvæðar. M.a. hafa borist ályktanir frá aðal- fundi Sambands eyfirskra kvenna, formannafundi Sambands skagfir- skra kvenna og frá friðarhópi kvenna á Egilsstöðum. Eru þau kvenfélög og kvennasamtök sem enn hafa ekki svarað hvött til þess að senda línu sem fyrst. Aðsetur friðarhópsins er á Hallveigar- stöðum við Túngötu, 101 Reykjavík. _ ^j Síðari umferð forvals Al- þýðubandalagsins um skipan framboðslista flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra fer fram laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. febrúar svo sem hér segir: Ólafsfjörður: laugardaginn 12. fe- brúar í Einingarhúsinu milli kl. 14 og 16. Dalvík: í Bergþórshvoli laugar- dagnn 12. febr. kl. 13-17 og sunn- ud. 13. febr. kl. 13-15. Akureyri: íLárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18, laugardaginn 12. febr. kl. 13-16 og sunnud. 13. febr. kl. 13- 18. Húsavík: í Snælandi laugard. 12. febr. kl. 10-12 og 13-16. S-Þingeyjarsýsla: að Helluhrauni 14 í Mývatnssveit, laugardaginn 12. febr. og í Garði 3, sunnud. 13. febr. til kl. 17. Annars staðar verð- ur farið með kjörgögn til félaga. Raufarhöfn: í Hnitbjörgum sunn- ud. 13. febr. kl. 16-19. Þórshöfn og nágrenni: að Vestur- vegi 5, laugard. 12 febr. kl. 13-16 og sunnud. 13. febr. kl. 13-14. Reykjavík: á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins, Grettisgötu 3, í vik- unni fyrir kjördaga á skrifstofutíma kl. 9-17. Unnt er að kjósa utan kjörfund- ar og ber þeim sem þess óska að snúa sér til uppstillinganefndar- manna á hverjum stað. Allar nán- ari upplýsingar veitir uppstillingar- nefnd: Páll Hlöðvesson, formaður, Akureyri, Sigríður Stefánsdóttir, Akureyri, Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði, Sigurður R. Ragnars- \son, Mývatnssveit, Ragnar Sigfúss- on, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, Ólafur Sigurðsson, Dalvík, Örn Jóhannsson, Húsavík, Þorsteinn Hallsson Raufarhöfn. OA-kynningarfundur Samtökin Overeater Anonym- oss, sem stofnuð voru fyrir einu ári hér á íslandi efna til opins kynningarfundar á Hótel Loft- leiðum kl. 16 á morgun, sunnudag. OA félagsskapurihn var stofnaður átvögl til bata. fyrir 23 árum í Bandaríkjunum og þar eru nú um 4000 deildir. Um 250 OA deildir eru starfandi í 30 þjóð- löndum. í OA koma saman karlar og konur sem styrkja og styðja hvert annað og önnur hömlulaus utvarp laugardagur______ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rafn Hjaltalín talar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttirkynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af því sem er á boðstólnum til af- þreyingarfyrirbörnogunglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason flytur þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Freischútz", forleikur eftir Carl Maria von Weber. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. Píanókons- ert nr. 1 í D-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Andrej Gawrilow leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Lundúnum; Simon Rattle stj. c. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníu- sveitin í Vínarborg leikur; Sir John Bar- birolli stj. 18.00 „Tvær greinar", smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur Höfundur les. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. „List eða leirburður" Gísli Jónsson spjallar um kynlegan kveðskap. Samstarfsmaður: Sverrir Páll Erlendsson. b. „Annáll ársins 1882" Úr dagbókum Sæbjarnar Egilssonar. Hrafnkelsstöðum á Fljótsdal. Sigurður Kristinsson tekur saman og les. c. „Lcikir að fornu og nýju" Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir segir frá (4). 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.40 Kynlegir kvistir II. þáttur - „Biðill vitjar brúðar" Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um l'orleif lögmann Skaptason. 23.05 Laugardagssyrpa- Páll porsteinsson og Porgeir Ástvaldsson. sunnudagur______ 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack. prófastur á Tjörn í Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á Biblíu- daginn. Prestur: Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Organleikari: Gústaf Jó- hannesson. Hádegistónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson 13.55 Leikrit: „Allar þessar konur" eftir David Wheelcr. Þýðancli: Þorsteinn Hannesson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir. Gérard Lemarquis. Sigurveig Jóns- dóttir. Bríet Héðinsdóttir. Sigríður Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Margrét Ákadóttir og Ragn- heiður Steindórsdóttir. 15.15 Sænski vísnasöngvarinn Olle Adolps- son.Hljóðritun frá fyrri hluta tónleika í Norræna húsinu á listahátíð 6. júní s.l. - Kynnir: Baldur Pálmason. 16.(K) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir. 16.20 Kommúnistahreyfíngin á íslandi - Þjóðlcgir verkalvðssinnar cða hand- bendi Stalíns. Dr Svanur Kristjánsson flyiui sunnudagscrindi. 17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsvcitar- innar í Gamla bíói 29. f.m..Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvari: Si- eglindo Kahmann. Einleikari: Anna Málfríður Sigurðardóttir. Framsögn: Sigurður Skúlason. a. Þrjár sinfóníur úr „Krýningu Poppeu" eftir Claudio Monteverdi. b'. Melodrama-ballöður eftir Franz Schubert. Robert Schumann og Franz Liszt. c. Tvær óperuaríur eftir Puccini. 1. „O. mio babbino caro". úr óperunni Gianni Schicchi. 2. „Un bel di vedermo", úr óperunni Madama Butt- crfly. d. Ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla llalldórsson. - Kynnir: Áskcll Másson. 18.00 Það var og ... Umsjon: Þráinn Bert- elsson. 19.00 Kvóldfréttir 19.25 Veistu svarið?-Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi.Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guðmundur (iunnarsson. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.IKI Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins.Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Nútímatónlist. Porkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Kynni min aí Kína.Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfrcgnir. Frcttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kynlegir kvistir Hl. þáttur - „Gæfu- leit".Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátl um íslenska listmálarann Þorstein Hjaltason. 23.00 Kvöldstrengir.Umsjón: Ilelga Alicc Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). : 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur_______ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Ciuömundsson flytur (a.v.d.v.)Gull í mund-Stefán Jón Hat'- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" eftir Kögnu Stcinunni Eyjólfs- dóttur. Dagný Kristjánsdóttir byijar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkyiiningnr. Tónleikai. 9.45 l.andbúnaðarmál. Umsjónarmaðui: Öttar Geirsson. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnii. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (úldr.). 11.(K) „Ég inan þá tíð".Lög frá liðnum árum. Umsjón: llermann Ragnar Stel- ánsson. 11.30 Listauki.Þáltui um lifiðogtilvcruna í umsjá llernianns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðarson. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjortur Pálsson les (17). 15.00 Miðdegistónlcikar 15.40 Tilkvnningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlrcgn- ir. 16.20 „Kölski á gráskjóttum", írskt ævin- týri. Þýðandi: Hróðmar Sigurðsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les 16.50 Að súpa seyðið. Þáttur um vímuefni. Umsjón: llall'1ór Gunnarsson. 17.40 Hildur - Dönskukciinsla 3. kafli - „At værc sammen"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guðmundui Arnlaugsson. IS.2Í. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.0( Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál.Ámi Böðvarsson ílytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn.Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.(K) Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og jarðar" eftir Kárc Holt-Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (14). 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (7). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 Fögur er hlíðin.Syerrir Kristjánsson flytur hugleiðingu. (Áður útv. 15. októ- ber 1972). 23.10 Frá tónlcikum Sinfóniuhljómsvcitar íslands í Háskólabíói 3. þ.m.; síðari hl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur______ 16.(K) íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.(X) Hildur Annar þáttur. Dönsku- kcnnsla í tíu þáttum. Þættirnir lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 18.25 StciniogOlli. Hausavíxl. Skopmynd- asyrpa með Slan Laurel og Olivcr Hardy. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.(K) Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Gettu hvcr kemur í kvöld! (Guess Who's Coming to Dinner'?) Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Katharine Hep- burn, Spencer Tracy, Sidney Poitier og Katharine Houghton. Hjónabandsáætl- anir hvítrar stúlku og blÖkkumanns valda miklu fjaðrafoki í fjölskyldum þeirra beggja. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Ef... (If.) Endursýning Bresk bíó- mynd frá 1969. Leikstjóri Lindsey Anderson. Aðalhlutverk Malcolm McDowell. David Wood og Richard Warwick. Myndin gerist í breskum heimavistarskóla þar sem ríkja gamlar venjur og strangur agi. Þrír félagar í efsta bekk láta illa aö stjórn og grípa að lokum til örþrifaráða. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur______ 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á slétlunni Blessuð börnin Bandarískur framhaldsflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Fjóröi þáttur. Breskur myndallokkur á átta páttum um nútímalist og áhrif hennar á samtím- ann. Fjórði þáttur fjallar einkum um nýjar stefnur í byggingarlisl og hönnun sem óx ásmegin eftir fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Rrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása 11. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 20.35 Sjónvarp næstu viku 18.55 Hlc 20.45 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál o.fl. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 LandiðokkarGljúfrinmiklu ínorðri Fyrri hluti. Fallvötnin í auðninni Jök- ulsá á Fjöllum er fylgt frá eyðisöndum Mývatnsoræfa. um hamragljúfur og fossa. þar til grjótauðnin víkur fyrir gróðurríki Hólmatungna. Umsjónar- maður Björn Rúriksson. 21.55 Kvöldstund mcð Agtithu Christie Þcgar magnolían blómstrar Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk: Ciaran Madden. Jeremy Clyde og Ralph Bates. Saga af konu sem reynist erfitt að velja milli eiginmanns og elskhuga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Pieasso - Dagbók málara Bandarísk mynd um meistarann Pablo Picasso. líf hans og verk. með viðtölum við börn hans og ýmsa samferðamenn. Þýðandi Veturliði Guonason. 23.05 Dagskrárlok mánudagur_______ 19.45 Frcttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrím- ur Sigfússon 21.15 Já, ráðherra. (Yes, Minister) Nýr flokkur. 1. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum um valda- streitu nýbakaðs ráðherra og heimaríks ráðuneytisstsjóra. Valinn besti gaman- myndaflokkur í bresku sjónvarpi 1981. Aðalhlutverk: Paul Eddington og Nigel Hawthome. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.45 Gullöldin (L'age d'or) Þögul, súrrea- lisk kvikmynd frá 1930 eftir Luis Bunu- el. Adeila á hræsni og siðalögmál borg- aralegs samfélags og kirkju og bælingu kynhvatarinnar. 22.50 Dagskrárlok. Kristín Ástgeirsdóttir. Þriðjudags- fundir herstöðva- andstæðinga Þriðjudagsfundum Samtaka her- stöðvaandstæðinga verður enn fram haldið, og er næsti fundur á Hótel Heklu við Rauðárstíg kl. 20.30 á þriðjudaginn kemur. Þar mun Kristín Ástgeirsdóttir fjalla um friðarhreyfingamar og skipulagningu baráttunnar gegn vígbúnaðarkapphlaupinu. Á eftir verða umræður. Félagar eru hvatt- ir til að mæta. Athugasemd vegna fréttar af erindi Guðmundar Georgssonar Miðvikudaginn 2. febrúar birtist í Þjóðviljanum frétt af erindi, sem undirritaður flutti á fundi SHA kvöldið áður. Tildrög þessarar fréttar voru þau, að daginn áður en ég skyldi flytja erindi hringdi í mig blaðamaður til þess að spyrja mig, hvað ég myndi fjalla um í erindinu. Hann tjáðimér, að það væri gert í því augnamiði að kynna erindið áður en það yrði flutt. Fréttin birt- ist hins vegar ekki fyrr en degi eftir að funduririn var haldinn og hafði þá blaðamaður gripið til þess ráðs að breyta tíðum sagna úr framtíð í þátíð og gefur þannig lesenda þá röngu hugmynd, að hann hafi hfýtt á erindið og rætt við mig að því loknu. Þetta eru vægast sagt óvönduð vinnubrögð. Það er þó ekki það versta við fregnina, því að verra er, að hún er gegnsýrð alls kyns misskilningi og villum. Sem dæmi má nefna að í gleiðletraðri fyrirsögn er hermd uppá mig magn- þrungin speki, sem ég sagði aldrei í erindinu. I fréttinni er ruglað saman upp- lýsingum úr bæklingi Almanna- varna ríkisins, mínum eigin hug- myndum og hugmyndum bandarí- skra stjórnvalda um almannavarn- ir. Það yrði talsverð vinna að leiðrétta og skýra þénnan marg- háttaða misskilning, sem ég hef því miður ekki tíma til að gera í skynd- ingu. Ég taldi hins vegar brýnt að koma strax á framfæri athugasemd um fréttina, enda er hér um mjög viðkvæm og vandmeðfarin mál að ræða. Ég er hins vegar reiðubúinn að fjalla nánar í blaðinu um almannavarnir í kjarnorkuátökum við fyrstu hentugleika. Með þökk fynr birtinguna Reykjavík, 3. febrúar 1983. Guðmundur Georgsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.