Þjóðviljinn - 12.02.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 12.02.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN^. Hejgin 12. T 13, febrúar 1983 ÞRÓUNAR SAMVINNU STOFNUN ISLANDS Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér með lausar til umsóknar stöður verkefn- isstjóra og skipstjóra við fiskveiðiverkefnið á Cabo Verde. Verkefnisstjóra, sem skal stjórna á staðnum af hálfu Þ.S.S.I. framkvæmd aðstoðarverk- efnis á sviði fiskveiða í samráði við stjórnvöld Cabo Verde á grundvelli fyrirframgerðrar á- ætlunar. Um er að ræða m.a. almenna út- gerðarstjórn, skýrslugerð og bókhald. Skipstjóra, á nýtt 150 smál. fjölveiðiskip sem er í smíðum hjá Slippstöðinni h.f., Akur- eyri. Skipinu er ætlað að stunda veiðar, veiði- tilraunir, haf og fiskiranrjsóknir við Cabo Ver- de auk þess að vera notað til kennslu í fisk- veiðum. í umsóknunum þarf m.a. að koma fram menntun, tungumálakunnátta og starfs- reynsla þar á meðal í þróunarlöndunum ef um er að ræða. Jafnframt er óskað eftir með- mælum. Umsækjendur verða að vera reiðu- búnir til náms í portúgölsku. Gert er ráð fyrir að þeir sem ráðnir verða taki þátt í 4ra vikna undirbúningsnámskeiði og hefji störf um mitt ár eða samkvæmt nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 12. mars 1983. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þ.S.S.Í., Rauðarárstíg 25, sími 25133 kl. 9 - 10 daglega. Iðnaðarhúsnæði til leigu Atvinnumálanefnd Selfoss hefurtil leigu 150 m2 húsnæði í Iðngörðum við Gagnheiði 23 á Selfossi. Boðið er upp á að fella niður húsaleigu fyrstu 6 mánuðina fyrir nýtt atvinnufyrirtæki. Hús- næðið er laust nú þegar. Umsóknir skal senda til Tæknideildar Sel- fossbæjar, Eyrarvegi 8, Selfossi fyrir 22. fe- brúar 1983, en þar verða veittar allar frekari upplýsingar. Forstöðumaður Tæknideildar JLX.1 ’Til 'í Hfil 'J b iil I UI t'ldkdh raWm LÆKNARITARI. Óskum aö ráöa vanan læknaritara til framtíðarstarfa allan daginn á lyflækningadeild spít- alans sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Geröur Helgadóttir í síma 81200-253, milli klukkan 10.00 og 12.00 á mánudag. RITARI. Starf ritara í afgreiöslu Heilsugæslustöövar- innar í Fossvogi er laust til umsóknar. Um er aö ræöa hlutastarf sem unnið er til skiptis fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar um starfiö veitir Edda Árnadóttir í síma 85099, milli klukkan 10.00 og 12.00 á mánudag. Reykjavík, 11. febrúar 1983. Borgarspítalinn. Lausar stöður Staöa húsvarðar í Þjóöminjasafni íslands og hálf staöa skrifstofu manns í Þjóðminjasafni eru lausar til umsóknar. Starf skrifstofu- manns er m.a. fólgið í bókhalds- og gjaldkerastörfum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafs borist Menntamálaráðuneytinu fyrir 10. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir þjóðminjavörður. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1983. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Lína langsokkur í dag laugardag kl. 12 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 18 Uppselt Ath. breyttan sýningartíma Jómfrú Ragnheiður laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Tvasr sýningar eftir Súkkulaöi handa Silju þriðjudag kl, 20.30 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími1-1200 Skilnaöur í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. Salka Valka sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Jói þriðjudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30 Miðasala i Austui*bæjarbiói kl. 16-20.30 Sími 11384. NEMERDA LEIKHUSIÐ ISIKUST4BSK0UISUNOS LINOARBÆ Sími 21971 Sjúk æska 6. sýning sunnudag kl. 20.30 7. sýning mánudag kl. 20.30 8. sýning þriðjudag kl. 20.30 Miðasala er opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20..30. ÍSLENSKA ÓPERAN í kvöld laugardag kl. 20 uppselt • sunnudag kl. 20 uppselt. Ath.: Vegna mikillar aösóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafnóðum. Tónleikar Sunnudag kl. 17 til styrktar fslensku óperunni: Judith Bauden sópran. Undirleikari: Marc Tardu. Miðar fást hjá íslensku óperunni. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Simi 11475. A-saiur Sími 18936 Dularfullur fjársjóður íslenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergió Corbucci. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gamanmynd með Gene Wilder oa Richard Prvor. Sýnd kl. 3, 5, og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika Par- dusinn sanna. - I þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kom- inn í hlutverk hrakfallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stórleikar- inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda- rískra kvikmyndavera eftir i rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur enganl Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvan I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO riækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10 og 9 QSími 19000 Spegilbrot Afar spennandi og skemmtileg ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir AGATHA CHRISTIE um afrek hinnar gömlu, glúrnu frk. Marple, með ANGELA LANSBURY - GERALDINE CHAPLIN - ROCK HUDSON - ELISABETH TA- YLOR o.m.fl. - Islenskur texti. Ensursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö- sviruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw og Dennis Waterman. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Blóðbönd Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Ævintýri píparans Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gaman- myndum ársins" - „Frábær- Mary Wor- onov og Paul Bartel fara á kostum sem gamanleikarar" - „Sú besta sem sést hefur f langan tíma“. MARY WORONOV - PAUL BARTEL fslenskur texti Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Drepið Birgit Haas Spennandi og vel gerð sakamálamynd um aðför frönsku leyniþjónustunnar að þýskri hryðjuverkakonu, með PHILIPPE NOIRET-JEAN ROCHEFORT - LISA KREUZER. Afsláttur á miðaverði fyrir meðlimi Al- liance Francaise. Sýnd laugardag kl. 7 og 9. Kona um óttubil Áhrifamikil ný frönsk litmynd, um konu sem togast á milli tveggja öndverðra póla, í síðari heimsstyrjöldinni, með MARIE CHRISTINE BARRAULT Afsláttur á miðaverði fyrir meðlimi Al- liance Francaise. Sýnd sunnudag kl. 7 og 9. Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 og 9 laugardag Sýnd kl. 3, 5, og 7 sunnudag Sankti Helena (Eldfjallið sprlngur) Sýnd laugardag kl. 9 sunnudag kl. 9. Mánudagur Með allt á hreinu sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. (This is Elvis) Bráðskemmtileg, ný, bandarisk kvik- mynd í litum, er fjallar um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Sýnt er frá fjölmörgm tónleikum hans m.a. þeim síð- ustu er hann hélt 6 vikum fyrir dauða sinn. f myndinni syngur Presleyflest sín vinsælustu lög. MYND, SEM PRESLEY-AÐDÁENDUR LÁTA EKKI FARA FRAM HJÁ SÉR. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd — The Wall“. í fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tfu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby stereo og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð bömum. frHækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: Gauragangur á ströndinni KIM LWKIOHII • IAMLS UAIT.II10N • SI SAN IT.AVIH IAKKI.AI MKIIMI U IIIIK ,.nd SIH'HKN OI.IVLK Ad No 302 3 Col I S6 iinos (286 linos Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum ettir prófin í skólanum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Sportbíllinn Skemmtileg bílamynd sýnd kl. 3 Salur 3 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Litli lávarðurinn Sýnd kl. 3 Salur 4 Flóttinn Sýnd kl. 3 og 5. Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 og 10. Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýningarmánuöur)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.