Þjóðviljinn - 12.02.1983, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 12.02.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 12. - 13. febrúar 1983 jSfe VINNUEFTIRUT RÍKISINS Síðumúla 13, 105 Reykjavík, Sími 82970 Lausar stöður eru til umsóknar við Vinnueftirlit ríkisins: Efnaverkfræðingur eða efnafræðingur Starfið felst meðal annars í að gera mengunarúttektir á vinnustöðum, leiðbeina um notkun varhugaverðra efna á vinnustöðum og veita ráðleggingar um úrbætur vegna mengunar á vinnustöðum. Iðjufræðingur (1/2 staða) Viðkomandi skal hafa staðgóða menntun og starfsreynslu á sviði iðjufræði (ergonomics). Rannsóknarfulltrúi (1/2 staöa) Viðkomandi skal vera sérmenntaður heilsugæsluhjúkrunar- fræðingur eða hafa jafngilda menntun auk starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík eigi síðar en 21. mars 1983. NÝ NÁMSKEIÐ í MIÐBÆJARSKÓLA SPÆNSKA ÍTALSKA LEIRMUNAGERÐ TÖLV- UFRÆÐSLA hefjast í næstu viku. SPÆNSKA framhaldsfl. fyr. .emendurmeðallmikið vald á málinu. Kennslutími: mánud. og fimmtud. kl. 21 - 22.20. Kennari: Steinar Árnason. ÍTALSKA fyrir byrjendur. Kennslut. mánud. og fimmtud. kl. 19.30 - 20.50. Kennari: Steinar Árna- son. LEIRMUNAGERÐ Vegna fjölda fyrirspurna er áætl- að að setja upp kvöldnámskeið í leirmunagerð. Kennari: Herborg Auðunsdóttir. TÖLVUFRÆÐSLA Byrjendanámskeið a) mánud. og fimmtud. kl. 17.30 -19. b) þriðjud. og miðvd. kl. 17.30 - 19. UPPLÝSINGAR í símum 12992 og 14106 kl. 13-18, virka daga. ng Lausar stöður 'í' hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Stöður skolatannlækna við eftirtalda grunn- skóla: Hlíðaskóla Vinnutími kl. 13-17 Fellaskóla (2 stöður) Austurbæjarskóla Breiðholtsskóla kl. 13-17 4 st. á dag kl. 13-17 Breiðagerðisskóla Hagaskóla 20 st. á viku 20. st. á viku Ölduselsskóla ” 40 st. á viku Upplýsingar veitir yfirskólatannlæknir í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg, síma 2 24 00. • Staða læknaritara við heilsugæslustöð Mið- bæjar, v/Egilsgötu. Starfsreynsla sem læknaritari æskileg. • Staða umsjónarmanns heilsuv.stöðva og heilsug.st. • Staða læknaritara við heilsugæslustöðina í Ar- bæ, Hraunbæ 102. Starfsreynsla sem læknaritari æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva, sími 2 24 00. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 19. febrúar 1983. Fyrst hækka ég strœtófargjöldin, 4 þá verða allir r ■ svekktir... Þinglyndi svo lækka ég þau aftur, þá verða allir ánægðir. ^gjf Villi, ég er búinn að finna trixið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.