Þjóðviljinn - 09.07.1983, Blaðsíða 23
Helgin 9-10. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
Möguleikar á
aukfnni nýtingu
iarðvarma
Ylrækt er ekki ýkja gömul
atvinnugrein á íslandi. Fyrsta
gróðurhúsið sem reist var í
atvinnuskyni, var byggt 1924.
Aukningin var ekki stórvægileg á
næstu árum. í stríðsbyrjun, 1939,
var flatarmál gróðurhúsa talið vera
9.300 ferm. I stríðslok voru það
hinsvegar orðin 50 þús. ferm. og nú
er flatarmál þeirra talið vera um
150 þús. ferm.
Enda þótt ylræktarframleiðsla
hafí þannig stóraukist á síðari árum
fer því fjarri að innlend framleiðsla
fullnægi neysluþörfinni. Ylræktin .
ætti því að hafa verulega vaxiar-
möguleika.
Að þessu hafa ylræktarbændur
einkum búið um sig við heitar
uppsprettur á lághitasvæðum. Nú
getur orðið þar breyting á. Með
tilkomu hinna stóru hitaveitna og
framförum í röragerð er unnt að
leiða heitt vatn tugi km. Á markað-
inn eru komin einangruð plaströr,
sem munu vera um 40% ódýrari en
þau rör, sem notuð hafa verið til
þessa. Þetta gerir mögulegt að
stunda ylrækt víðar en áður. Orku-
kostnaður verður þó hærri en
vatnsmagn minna. En með ýmsu
móti er unnt að draga úr orkuþörf
gróðurhúsa. Kemur þar m.a. til
notkun einangrunarglers, bætt
stýring hitakerfís og endurbætur á
loftræstingu.
í Frakklandi er nú, að sögn
Björns Friðfinnssonar, hafin virkj-
un jarðvarma í stórum stíl til húsa-
hitunar. Er þar notað sambland af
geislahitun og miðstöðvarofnum til
þess að ná hámarks nýtingu úr
heita vatninu.
Aðferðin er sú að eftir að hafa
látið vatnið renna gegnum
miðstöðvarofn og ná þannig úr því
megin hluta orkunnar er það leitt
gegnum geislahitunarkerfi úr
málm- og plaströrum til þess að ná
úr því síðustu hitaeiningunum.
Dæmi eru um að menn hafi síðan
notað varmadælur til þess að ná
orkunni úr afrennslisvatninu, sem
þó er aðeins um 20 stiga heitt.
Algengt er að frárennslisvatn
húsahitunarkerfa hér á landi sé 40
stiga heitt. Þar er mikilli orku varp-
að á glæ, sem með bættri hönnun
mætti nýta til húsahitunar eða ým-
issa nota í landbúnaði svo sem til
upphitunar á jarðvegi þar sem
ræktað væri grænmeti, til fiskeldis,
svepparæktar o.fl. - mhg.
RIKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPITALINN
AÐSTOÐARMENN sjúkraþjálfara óskast frá 15. ág-
úst n.k. eða eftir samkomulagi á endurhæfingardeild.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar-
deildar í síma 29000.
GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALA
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast sem fyrst á geð-
deild Landspítalans 32 C.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík, 10. júlí 1983.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við Iðnskólann á ísafirði.
Staða skólastjóra .
Æskileg menntun tæknifræðipróf ásamt uppeldis- og
kennslufræði.
Stöður faggreinakennara rafgreina, og vélstjórnagreina Vz
staða.
Æskileg menntun er tæknifræði- eða iðnfræðipróf í viðkom-
andi greinum ásamt uppeldis- og kennslufræði.
Umsóknir skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavík fyrir 30. júlí ásamt upplýsingum um
nám og fyrri störf. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
Lóðaúthlutun
Mosfellshreppur auglýsir eftir umsóknum í
Byggingalóðir við Víðiteig, Mosfellssveit.
Annars vegar er um að ræða 14 einbýlis-
húsalóðir sem einkum er ætlað að úthluta til
einstaklinga.
Hins vegar 5 sambýlis/raðhúsalóðir sem
einkum er ætlað að úthluta til verktaka.
Umsóknarfrestur er til 2. ágúst n.k.
Skilmálar og umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu sveitarsjóðs á skrifstofu-
tíma. Umsóknum sé skilað til Byggingafull-
trúa, Hlégarði.
Sveitarstjóri.
leikhús « kvikmyndahús
Reykjavíkurblús
Blönduð dagskrá úr efni tengdu
Reykjavik.
Textl: Magnea Matthíasdóttir,
Benoný Ægisson.
Múslk: Kiartan Ólafsson
Lýsing: Ágúst Pétursson.
Lelkmynd: Guðný Björk
Lelkstjóri: Pétur Einarsson.
Skéld kvöldsins:?
Laugardag 9. júlí kl. 20.30
sunnudag 10. júlí kl. 20.30
mánudag 11. júlí kl. 20.30.
Ath. fáar sýningar.
Veitingasala í Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut, sími
19455.
SÍMI: 2 21 40
A elleftu
stundu
Æsispennandi mynd, byggð á
sannsögulegum heimildum.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lisa Eilbacher, Andrew Ste-
vens.
Hörkuspennandi mynd meö
ágætu handriti.
H.K.DV. 6.7. '83
Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11.
Tarsan og
bláa styttan
Sýnd sunnudag kl. 3
Mánudagur
Á elleftu stundu
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
SIMI: 3 11 82
Rocky III
„Besta „Rocky“ myndin af
þeim öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu.“
US Magazine
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald Amer-
ican.
Forsíðufrétt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger“ var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin upp í Dolby Stereo.
Sýnd í 4ra rása Starescope
Stereo.
Sverðið og
seiðskrattinn
(The sword and the sorcer)
Aðalhlutverk: Anna Björnsdóttlr.
Tekin upp í Dolby stereo.
Sýnd i 4ra rása Starscope stereo
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Leikfangið
(The Toy)
Afarskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með tveimur tremstu
gnnleikurum Bandaríkjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie Gleason í
aðalhlutverkum. Mynd sem kemur
öllum í gott skap. leikstjóri: Ric-
hard Donner.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7,9og11.
________Salur B__________
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum. Leikstjóri
Sidney Pollack. Aðalhlutverk
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Blll Murray.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11.10.
AllbTURBÆJARbllf'
Slmi 11384
Mannúlfarnir
(The Howling)
Æsispennandi og sérstaklega við-
burðarík, ný, bandarísk spennu-
mynd í litum, byggð á skáldsögu
eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk:
Dee Wallace, Patrick Macnee.
Ein besta spennumynd seinni ára.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
LAUGARÁj
Besta litla
„Gleðihúsið“
í Texas
Það var sagt um „Gleðihúsið" að
svona mikið grín og gaman gæti
ekki verið löglegt. Komið og sjáið
bráðhressa gamanmynd með
Burt Reynolds, Dolly Parton,
Charles Durring, Dom DeLuise
og Jim Nabors. Hún bætir, hressir
og kætir þessi fjöruga mynd.
Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10.
Siðasta sýningarhelgi.
Barnasýning kl. 3 Sunnudag
Eldfuglinn
Hörkuspennandi mynd um börn
sem alin eru upp af vélmennum og
ævintýri þeirra i himingeimnum.
Verð kr. 35.
as
1 I hf
Boryamcu 7170
kvotd o| taHenwm f J Tiii |
Q19 OOO
Frumsýning:
Junkman
Ný æsispennandi og bráð-
skemmtileg bílamynd enda gerð at
H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn
á 60 sekúndum"
Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur
einnig aðalhlutverkið ásamt
Christopher Stone - Susan
Stone og Lang Jeffries
Hækkað verð
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
í greipum
dauðans
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Júlía og
karlmennirnir
Bráðflörug og djörf litmynd um
æsku og ástir með hinni einu
sönnu Sylvia Kristel.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Hver er
morðinginn?
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agöthu Chrlstie, Tíu litlir
negrastrákar með Ollver Reed,
Rlchard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri:
Peter Colllnson.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sjö sem
segja sex
Hörkuspennandi sakamálamynd
um mannrán með Christopher
Connelly og Eike Sommer í aðal-
hlutverkum.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
SIMI: 1 15 44
„Sex-pakkinn“
Isl. texti.
B. Baker (Kenny Rogers) var svo
til úrbræddur kappakstursbílstjóri
og framtíðin virtíst ansi dökk, en þá
komst hann í kynni við „Sex-
pakkann" og allt breyttist á svip-
stundu.
Framúrskarandi skemmtileg og
spennandi ný bandarísk gaman-
mynd með „kántri“-söngvaranum
fræga Kenny Rogers ásamt Di-
ane Lane og „Sex-Pakkanum“.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Reykjavik
Kl 10,00
— 13.00
— 16.00
19.00
Frá Akranesi
Kl 8.30
— 11.30
— 14,30
— 17.30
Kvöldferðir
20.30 22,00
Júli og égúat, alla daga nemi laugardaga
Mal. Junl og Mptember. * fóatudogum
og aunnudogum
Aprll og októbar a aunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sír ií 2275
Skrifstofan Akranesi s.mi 1095
Afgreiðslan Rvík sími 16050
Simsvan i Rvik simi 16420
Sími 78900
Salur 1
cuass of m
* fljr
Ný og jafnframt mjög spennandi
mynd um skólalífið í fjölbrautar-
skólanum Abraham Lincoln. Við
erum framtíðin og ekkert getur
stöðvað okkur segja forsprakkar
klíkunnar þar Hvað á til bragðs að
taka eða er þetta sem koma skal?
Aðalhlutverk: Perry King, Merrie
Lynn Ross, Roddy McDowall.
Leikstjóri: Mark Lester.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
bonnuö innan 16 ára.
Salur 2
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana í síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.15.
Salur 3
Staðgengiiiinn
(The Stunt Man)
CTUNT MAN
Frábær ún/alsmynd útnefnd tyrir
þrenn óskarsverðlaun og sex gold-
en globe verðlaun.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Ste-
ve Railsback, Barbara Hershey.
Sýnd kl. 9.
Svörtu tígris-
dýrin
Hressileg slagsmálamynd. Aðal-
hlutv.: Chuck Norris og Jim
Backus.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Salur 4
Svartskeggur
Sýnd kl. 3, 5, og 7.
Píkuskrækir
(Pussy talk)
Sú djartasta sem komið hefur.
Aðalhlutv.: Penelope Lamour og
Nils Hortzs.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmyru, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 5 og 9.
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þíg hættulegan
í umferðinni?
yugasw,