Þjóðviljinn - 09.07.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 09.07.1983, Blaðsíða 25
Helgin 9-10. júlí 1983t>JÓÐVILJINN - SÍÐÁ 25 Börn í Sovétríkjunum er á dagskrá kl. 18.40 á sunnudaginn, en þetta er fínnskur myndaflokkur. Þýðandi er Trausti Júlíusson, en þulir þær Kristín Marhta Hákonardóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir. útvarp laugardaqur Tónleikar. Þulur velur og kyrrnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Mál- fríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar 9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jóns- sonar um vélsleðaferðir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVÁK). 17.15 Síðdegistónleikar I. Frá tónleikum Kammermúsikklúbbsins í Neskirkju 13. febr. sl. Philips Jenkins, Guðný Guðmundsdóttir og Nina G. Flyer leika Tríó nr. 21 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Joseph Hayden. II. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Menn- ingarmiðstöðinni i Breiðholti 10. apríl sl. Nónett i F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Flytjendur: Rut Ingólfsdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Inga Rós Ingólfs- dóttir, Richard Korn, Bernard Wilkinsson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðm- undsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt i útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 20.30 Sumarvaka a. „Sagan af Bilz og afrekum hans“ Ingibjörg Ingadóttir les siðari hluta þýðingar sinnar á þjóðsögu frá Bretagne. b. Undarleg er íslensk þjóð Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. c. Rauður minn Ingólfur Þorsteinsson les fyrri hluta frásögu sinnar. 21.30 A sveitalfnunni Þáttur Hildu Torla- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (16). 23.00 Danslög 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar Fréttir. 01.00 Veður- fregnir 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. 15.00 fslandsmeistaramótið í sundi Bein útsending frá Laugardalslaug. 17.00 IþróttirUmsjónarmaðurBjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu (It Takes Two) 2. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Prúðuleikararnir og puðið á bak við þá Bresk mynd um Prúðuleikarana, þætti þeirra og fólkið sem að þeim vinnur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Hörkutól (Bite the bullet) Bandarisk- ur vestri frá 1975. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen og James Coburn. Árið 1908 safnast mislitur hópur saman í Denver í Coloradoriki til að taka þátt í 1100 kílómetra kappreið og vinna til 60.000 króna sigurlauna. Keppnin reynist hörð og tvísýn og margir heltast úr lestinni áður en að endasprettinum kemur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.35. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar. a. Sinfónia nr. 1 i Es- dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Munc- hinger stj. b. „Heyr mína bæn“, „Veni Dom- ine“ og „Ave Maria", þrjár mótettur eftir Fel- ix Mendeisohn. Felicity Palmer og John Elwes syngja með Heinrich Scútzkómum, Gillian Weir leikur á orgel; Roger Norrington ■ -> stj. c. Píanókonsert nr. 1 i fis-moll op. 72 eftir Cari Reinecke. Michael Ponti og Útvarps- hljómsveitin í Luxemborg leika; Pierre Cao sti. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Mosfellskirkju (Hljóðr. 3. þ.m.). Prestur: Séra Birgir Ásgeirsson. Org- anleikari: Smári Ólafsson. Hádegistón- leikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónamrenn: Ólafur H. Torfason og örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Tíundi þáttur: Markús Kristjánsson. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Helm á leið. Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Pólitisk morð stjórnvalda. Hljóðrifun frá fundi Islandsdeildar Amnesty Intematio- nal, sem haldinn var á Kjarvalsstöðum 18. maí s.l. 17.10 Siðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne- Sophie Mutter og Fílharmóníusveitin i Berlín leika; Herbert von Karajan stj. b. „Stúlkan frá Aries", hljómsveitarsvíta eftir Georges Bizet. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Neville Marriner stj. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Farveglr", Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Eriingur Gislason les. 20.00 Útvarp unga fólkslns. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um Ijóðið. Þáttur i umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Merkar hljóðrltanir. Pólski sembalsnill- ingurinn Wanda Landowska leikur prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir Johann Sebastian Bach. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögður frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta. Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri les (17). 23.00 Djsss:Blús-3.þáttur-JónMúliÁma- son. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flytur. 18.10 Magga i Heiðarbæ 2. Gæðingurinn Breskur myndaflokkur i sjö þáttum um samskipti manna og dýra á bóndabæ á Dartmoorheiði á styrjaldarárunum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Börn i Sovétríkjunum 1. Skóladag- ur Finnskur myndaflokkur í þremur þáttum. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulir: Kristin Martha Hákonardóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir. (Nordvision - finnska sjónvarpið) 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Með allt á hornum sér Bresk nátt- úrulífsmýnd um hornsíli og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Blómaskeið Jean Brodie Annar þáttur. Skoskur myndaflokkur i sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. I fyrsta þætti sagði frá því að Jean Brodie réðst kennari við kvennaskóla i Edinborg árið 1930. Hún vinnur strax hylli ungra námsmeyja sinna enda er hún fæddur kennari og nýtur þess aö miðla nemendumsinumafsjóði reynslu sinnar mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. SéraTómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.) Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Lelkfiml. Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnar Ingi Aðalsteinsson talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stjómandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbillð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurlnn" eftir Astrid Undgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lifið og tilveruna I umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 13.30 Kvlkmyndatónlist. 14.00 „Refurinn I hænsnakofanum" eftlr Ephraim Klshon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Amfinnsson les (11); 14.30 fslensk tónllst. „Hreinn: Súm Gallery '74“, tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Paul Zuk- ofsky stj. 14.45 Popphólflð - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 16.20 Síðdegistónleikar. Nicolai Ghiaurov syngur aríur úr frönskum óperum með kór og Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Edward Downes stj. / Fíladelfiuhljómsveitin leikur „Þríhymda hattinn", balletttónlist eftir Manu- el de Falla; Riccardo Muti stj. 17.05 „Samland í Berlln“ smásaga eftir Gunnar Hoydal Böðvar Guðmundsson les þýðingu sína. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Krist- jánsson fyrrv. ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Úr Ferðabók Sveins Pálssonar. Sjötti þáttur Tómasar Eínarssonar. Lesarar með umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.10 Gftarlnn á rómantíska tfmabilinu. V. þáttur Simonar H. Ivarssonar um gítartón- list. _ 21.40 Útvarpssagan:„Aðtjaldabaki“heim- ildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristin Bjarnadóttir les (2). 22.35 Simatími. Hlustendur hafa orðið. Sím- svarí: Stefán Jón Hafstein. 23.15 Serenaða I G-dúr K. 525 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Kari Múnchinger stj. 23.30 Ljóð frá 1937 - '42 eftlr Jón úr Vör Siðari lestur höfundar. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. og þekkingar. Skoöanir hennar falla þó ekki öllum jafnvel i geð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Duke Ellington - á mína vfsu Dan-Jakob Petersen og fleiri sænskir listamenn flytja trúarlega tónlist eftir Duke Ellington. 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttlr Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.15 Börn sfns tfma (Lovers of Their time) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðalhlutverk: Edward Petherbri- dge og Cheryl Prime. Óvæntir endurfundir vekja minningar um gamalt ástarævintýri. Hann var kvæntur og hún bjó hjá móður sinni en á endanum finna elskendumir sér óvenjulegt afdrep.Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Pinoche^ögrað Bresk fréttamynd um verkföllín f Chile, mótmælaaðgerðir verka- manna og stúdenta undanfarið gegn stjóm Pinochets forseta og sögulegan aödrag- anda þeirra. 22.40 Dagskrártok. Guðinn sem haltrar Colin Norman: The God that Limps. Science and Technology in the Eighties. W.W. Norton&Comp.,New York - London 1982. Hefaistos var smiður guðanna á Ólympstindi. Þegar hann fæddist leist Heru ekkert á og kastaði hon- .um burt, hann lenti á Lemnos og bæklaðist. Seifur gerði það sama síðar og hann var illa séður af goðunum, afskræmislegur og haltr- andi, en hann var goð smíða og elds og kunni allt til járngerðar, var tæknikrati guðanna. Nauðsynlegt fyrirbrigði, sem átti helst ekki að láta sjá sig. Og til að gera afkára- skapinn sem átakanlegastan, var þetta fyrirbrigði gift Afrodíte, feg- urðar og ástargyðjunni, sem kokk- álaði hann heldur en ekki, sem von var. Þessi guð minnir á Völund í nor- rænni goðafræði. Þessi guð og starfsemi hans voru undirstöðu- þættir samfélags guðanna og mannanna, það verður ekki komist hj á tækni, en það hefur alltaf átt sér stað viss tvískinnungur varðandi þá sem inna af höndum lykilhlutverk til þess að samfélagið geti starfað hnökralaust efnalega. Þrælar og tæknikratar voru taldir talandi vinnudýr af Aristóteles og meðan menn mótuðust af hugmyndum sem voru fjarri nýtni og tæknihug- myndum síðustu 200 ára, þá réð ' aristókratískari viðmiðun um til- gang og eðli manna og samfélags þeirra. Iðnbyltingin gjörbreytti mati og hugsunarhætti, í stað landaurabú- skapar kom peningakerfi og aukin peningahyggja. A síðustu áratugum hefur orðið gerbylting í tæknivæðingu um mik- inn hluta heimsins, arftakar þræl- anna, tæknikratar og vinnutæknar (vinnudýr fortíðarinnar) eru nú Imetnir á annn hátt en fyrrum og þeir sem mesta hagsmuni hafa af tækniframförum í framleiðslu og nýtingu auðlindanna eiga nána samleið með vinnutæknum nútím- ans. Stefnan er: meiri framleiðsla, aukin atvinna og bætt kjör, sem hefur nálgast framkvæmd í þró- uðum iðnríkjum nú á dögum, en ástandið í þriðja heiminum svo- kölluðum er síst betra heldur en fyrir iðnbyltinguna. Norman fjallar um ástandið í heiminum síðasta áratuginn, þátt vísinda og tækni í hagkerfi heimsins, sem hefur tekið geysi- miklum breytingum. Þar kemur til örtölvubyltingin og sjáanlegar af- leiðingar hennar. Höfundurinn tel- ur að með notkun „róbóta" í verk- smiðjum muni verða hægt að fækka starfsliði gífurlega, einkum á þetta við hin grófari störf, undir- stöðuiðnaður mun einkum breytast í þessa veru, „róbótar" hafa þegar tekið við störfum í bíla- iðjuverum í Japan og fleiri iðn- greinum. Hugkvæmni og nýtni Japana er viðbrugðið, enda hafa þeir aðlagað skólakerfi sitt að þörf- um atvinnulífsins. Að því leyti er japanskt skólakerfi það fullkomn- asta í heimi. Nemendum er inn- prentað að höfuð-andstæðingurinn sé sessunauturinn í hverjum bekk, hann verði að sigra hann í sam- keppninni. Með þessu móti nær einbeiting nemendanna hámarki og námsárangur eftir því, kerfið framleiðir hina fullkomnustu starfskrafta til mikils gagns fyrir þjóðarbúið og framleiðni og hag- vöxt. Norman telur að framleiðslu- aukningin um og eftir miðja þessa öld hafi fyrst og fremst komið til vegna ódýrrar orku, ásamt stór- auknum framförum í tækninýjung- um. Verðhækkun orkunnar dró úr hagvextinum en svarið við krepp- unni var aukin tæknivæðing, minni vinnutilkostnaður, sem vóg upp orkuhækkunina. Þessi hópur varð áberandi í Japan og er þegar tekinn að verða áberandi f þróuðum I iðnríkjum. Afleiðingar þessa er' atvinnuleysi, sem hefur farið vax- andi síðustu árin og á eftir að aukast eftir því sem tæknivæðingin eykst. Norman ræðir nokkuð þá úrkosti sem fyrir hendi eru til þess i að minnka atvinnuleysi, en þótt þeim yrði beitt lítur ekki út fyrir annað en stóriðjufyrirtæki framtíð- arinnar verði rekin með mannafla sem svarar til 10% af því starfsliði sem nú vinnur við slík fyrirtæki. Höfundurinn ræðir aðgerðir al- þjóðastofnana til þess að auka framleiðslu í þriðja heiminum, sem strandar á því, að víðast hvar þar er megnið af íbúunum bændur, smá- bændur sem rétt skrimta og búa á jörðum sem eru skmáskikar. Þegar tæknivæðing hefst við slíkar að- stæður, þarf stór landsvæði, til þess að tæknivæðingin nýtist og það verður til þess að nauðsynlegt verður að rýma þeim burt, sem rækta smáskikana, svo að land fáist, fyrir stórvirk landbúnaðartæki. Smábændurnir leita þá til borg- anna og mynda þar stétt allsleys- ingja, framleiðslumagnið eykst sáralítið og ástandið verður verra en áður var. Norman ræðir nokkuð tilraunir sem nú fara fram í líffræði og sem miða að því að breyta erfðavísum jurta og dýra með magnaukningu viðkomandi tegunda fyrir augum. Hann telur að í þessum tilraunum sé sú hætta fólgin að illgjörlegt getii orðið að ráða við þá lifandi nýgerv- inga sem komið yrði upp og einnig að mútasjónir gætu átt sér stað sem menn réðu ekki við. Norman ver töluverðu rúmi til þess að ræða tæknirannsóknir og tækniþróun. Gífurlegu fjármagni er varið til rannsóknarstarfs og til „þess að fullkomna tæki og búnað, mikill hluti þessara rannsókna ein- skorðast við kjarnorku og kjarnorkuvopna-rannsóknir og meiri og meiri fullkomnun þeirra vopna, sömuleiðis efnavopna og hefðbundinna vopna. Talið er að meira en helmingur vísindamanna í heiminum vinni við eða séu ná- tengdir vopnaframleiðslu í ein- hverri mynd. Höfundurinn ræðir einnig um áhrif fjölþjóðahringa og vitnar í því sambandi í rit Ronalds. Muller: „Revitalizing America“, sem kom út hjá Simon and Schust- er í New York 1980, en hann segir að „hin miklu áhrif fjölþjóðahringa meðal þróunarþjóða fari nú rýrn- andi vegna bætts fjárhags og aukinna valda ríkisstjórnanna og „hygginda í samskiptum við þá“. I bókarlok vonast höfundurinn til þess að gjörlegt verði að sneiða hjá verstu ágöllum örtölvubyltingar- innar, fyrst og fremst með auknu lýðræði innan hvers samfélags og samvinnu á alþjóðavettvangi. Þótt svo yrði myndi kerfi aukins hag- vaxtar og framleiðni haldast og sú meðvitund sem mótast af því með- al vinnu- og neysludýra framtíðar- innar „sem á vel tyrfðum bundin bás/baula eftir töðumeis“. BYGGINGARHAPPDRÆTTI VINNINGAR: 1. PASTELMYND cflir J. GIFSMYND cfur BjOrgvm Heraidston kr. 9.000 Hallsinn Sigurftcion. _ J OOO 2. OLlUMYNDcflir 6. LÁGMYNDcfnr Brynhildi GisUdóllur — 10.000 Hclga GUUson. — 1.000 I. OLlUMYNDcfnr 7. GRAFlKMYNDcfur Einar HAkonarson.... — 20 000 Ingunni Eydal. — 2.000 ^4. BASTELMYND eftir < GRAFlKMYND cfiir Érlu Aactsdónur. — 10.000 Ingunm Eydal.VN — 9jo SEUASÓKNAR 9. AKRÝLMYND cflir Rui R. Sigurjónsdóuur .... — IJ.OOO 10 PASTELM YND cfiir Stcingrim Siguröason. — 10.000 11. Þrjir GARFlKMYNDIR eflir Vaigeröi Bcrgidódur. — 1.000 12. MYNDVERK cfiir örn Þomcinsson........... — 10.000 11. FARMIDt fynr tvo Ul Kaup- mannahafnar og lil baka . — 40.000 <■■HBhr.Ng.9M Drctið vcrðar 30. jial 1M3 MljU^.i IUcm 7ICII. Verfl: Kr. 100,— sjónvarp laugardaqur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.