Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 3
Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 VIÐ KYNNUM NY3AR BAÐ& ELDHÚS INNRÉTT- INGAR Innréttingahúsið kynnir um þessar mundir nýjar eld- hús- og baðinnréttingar frá dönsku HTH verk smiðjun- um. Við höfum breytt verslun okkar að Háteigsvegi 3, Rvík., - og bjóðum þér að kynnast þessum gæða inn- réttingum frá stærsta innréttinga framleiðanda á, Norðurlöndum. HTH innréttingarhafa hlotið bæði Varefakte og Möbel- fakta viðurkenningar fyrir gæði, sem er einstakt. HTH innréttingarfást m.a. í eik, beiki, furu eða bara hvítmálaðar. Fulningahurðir eða sléttar hurðir, - allt eftir þínum óskum. Varefakte og Möbelfakta viðurkenningar Opin leið að réttu vali 4- Dansk VAREFAKTA V Hringdu og fáðu heimsendan bækling. innréttingahúsíð Háteigsvegi3 Verslun Slmi 27344 Nýtt íslenskt uppsláttarrit: Hugtök og heiti í BÓKMENNTAFRÆÐI Ritstjóri: Dr. Jakob Benediktsson í þessu nýja uppsláttarriti er fjallað um helstu hugtök í bókmenntafræði, bókmenntasögu, leiklistarfræði, bragfræði, stílfræði og þjóðfræðum í rúmlega 700 greinum, auk þess sem þar er að finna fjölda tilvísunar- orða sem benda til meðferðar ákveð- inna hugtaka undir öðrum heitum. Margir sérfróðir höfundar hafa hér lagt hönd að verki svo að efninu yrði gerð sem víðtækust skil. Áhersla hefur verið lögð á að gera grein fyrir ýmsum nýjungum í bókmennta- fræði, nýjum stefnum og nýjum rann- sóknaraðferðum, efni almennra greina er eftir föngum tengt islensk- um bókmenntum og margar greinar fjalla beinlínis um atriði úr íslenskri bókmenntasögu. Þessi bók er samin handa öllum íslendingum sem bókmenntum unna og við þær fást - sannkallaður kjör- gripur, jafnt fyrir kennara, nemendur, rithöfunda og almenna lesendur. Bókin er gefin út í samvinnu við Bókmenntafræðistofnun Háskóla (slands. gefum qóðar bœkur og menning Ara Abyrgð Fullkomin hvíld ullkomnum stól HUSGAGNASYNING . laugardag kl. 10-12 og.kl. 14- 16, ^ I sunnudag kl. 14 - 16. | Veljið vandað - ^ Gerið verðsamanburð TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 86822 Síðumúla 4 - Sími 31900 Hú so^.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.