Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. desember 1983 aetttfraedi___________________________________________________Nýr flokkur 12 Guðný Jóhanna Beck Þórunn. Beck Þórólfur Beck skipstjóri Hrafn Sveinbjarnarson Konráð Beck Þórólfur Beck knattspm. Jón Óskarsson Eiríkur Beck Ætt Hans Jakobs Beck 3. hluti \ Og enn er það ætt Hans Jakobs ! Beck (1838-1920) hreppstjóra | á Sómastöðum í Reyðarfirði. Hér er lokið við að segja frá börnum hans af fyrra hjóna- bandi og afkomendum þeirra. Fyrri kona hans var Steinunn Pálsdóttirfrá Karlsskála. í næsta þætti verður svo sagt frá afkomendum hans af seinna hjónabandi. Börnum innan við tvítugt er sleppt. lf. Eiríkur Beck (1876-1950) út- gerðarmaður á Reyðarfirði. Fyrri kona hans var Guðríður Stefáns- dóttir og sonur þeirra Emil Friðrik. Seinni kona hans var Margrét Guð- mundsdóttir. Börn: 2a. Emil Friðrik Beck (1906- 1925) drukknaði á sjó. 2b. Páll Beck (f. 1921) kennari á Hvolsvelli, kv. Guðbjörgu Helga- dóttur. Börn þeirra: 3a. Eiríkur Beck (f. 1951) lög- regluþjónn í Rvík, kv. Margréti Stefánsdóttur skrifstm. 3b. Margrét Beck (f. 1953) skrifstm. í Rvík. 3c. Páll Emil Beck (f. 1954) tré- smiður í Kópavogi, kv. Lilju Guð- mundsdóttur sjúkraliða. 3d. Hermann Beck (f. 1956) vél- stjóri í Neskaupstað, kv. Önnu Petru Hermannsdóttur skrifstm. 2c. Ingibjörg Sigríður Beck (f. 1925) á Reyðarfirði, gift Steingrími Bjarnasyni verkamanni þar. Börn yfir tvítugt: 3a. Eiríkur Steingrímsson (f. 1951) stýrimaður hjá Eimskip. 3b. Bjarni Steingrímsson (f. 1953) sjómaður í Hnífsdal. lg. Guðný Jóhanna Beck (1877- 1921) skólastjóri á Eskifirði, síðar á Reýðarfirði, gift Sveinbirni P. Guðmundssyni barnakennara, fræðimanni og stöðvarstjóra. Börn þeirra: 2a. Guðríður Sveinbjarnardóttir (f. 1912), gift Óskari Níelssyni hreppstjóra í Svefneyjum, síðar verkamanni í Rvík. Börn: 3a. Jón Óskarsson (f. 1936) lög- fræðingur í Vestmannaeyjum, átti fyrr Helgu Kress cand. mag., síðar Hrefnu Sighvatsdóttur. Sonur af fyrra hjónabandi: 4a. Már Jónsson (f. 1959) sagn- fræðingur í Rvík. 3b. Þórkatla Óskarsdóttir (f. 1939) háskólakennari í Edinborg í Skotíandi, gift Ingólfi Helgasyni háskólakennara. 3c. Níels Óskarsson (f. 1944) jarðfræðingur í Rvík, kv. Ástu Lilly Benedikts. 2b. Hrafn Sveinbjarnarson (f. 1913) verkstjóri á Hallormsstað, kv. Þórey Friðriksdóttur. Dóttir þeirra: 3a. Sigrún Hrafnsdóttir (f. 1953) menntaskólakennari á Egilsstöð- um. 2c. Þórólfur Beck Sveinbjarnar- son (f. 1915) húsgagnasmíðameist- ari í Rvík, kv. Fríðu Árnadóttur. Sonur þeirra: 3a. Árni Þórólfsson (f. 1944) arkitekt í Kaupmannahöfn, kv. Guðbjörgu Elínu Daníelsdóttur bókara. 2d. Birgir Sveinbjarnarson (1921-1936). lh. Elísabet Steinunn Beck (1880-1905) óg. og bl. li. Ingibjörg Beck (1882-1930) hjúkrunarkona í Kaupmannahöfn. Og. og bl. lj. Þórólfur Beck (1883-1929) skipstjóri á Esju, kv. Þóru Kemp Konráðsdóttur. Börn þeirra: 2a. Konráð Beck (1908-1974) stjórnarráðsfulltrúi í Rvík, kv. Sig- ríði Kristjánsdóttur. Sonur þeirra: 3a. Þórólfur Kristján Beck (f. 1944) lögfræðingur í Rvík, átti fyrr Margréti Magneu Kjartansdóttur, síðar Ragnheiði Lilju Benedikts- dóttur. 2b. Christian Nilsson Beck (f. 1916) verkamaður í Rvík, kv. Guðríði Jóhannsdóttur. Börn þeirra: 3a. Olga Þórdís Beck (f. 1938) ritari í utanríkisráðuneytinu. 3b. Konráð Beck (f. 1941) prent- ari í Rvík, kv. Helgu Hallgríms- dóttur. 2c. Eiríkur Beck (1918-1951) stýrimaður í Rvík, kv. Rósbjörgu H. Beck. Börn þeirra: 3a. Þórólfur Beck (f. 1940) í Rvík, fv. atvinnuknattspyrnumað- ur í Skotlandi. Ókv. og bl.. 3b. Guðrún Beck (f. 1941) gift Magnúsi Tryggvasyni fram- kvæmdastjóra í Rvík. 2d. Páll Beck (f. 1923) verkstjóri í Rvík, kv. Guðnýju Lovísu Sigurð- ardóttur. Börn yfir tvítugt: 3a. Brynja Pálsdóttir (f. 1948) fóstra í Rvík, gift Sölva Arnarsyni verkamanni. 3b. Axel Þór Pálsson (f. 1957) trésmíðanemi í Rvík. 3c. Sigurður Ölver Pálsson (f. 1960) blikksmiður í Rvík. Dóttir Þórólfs Beck skipstjóra utan hjónabands: 2e. Ástríður Hulda Beck (f. 1920) giftist til Bandaríkjanna. lk. Þórunn Beck (1884-1981) gift Jóni Guðmundssyni verslunar- manni á Hornafirði, síðar í Rvík. Börn sem upp komust: 2a. Steinunn Jóhanna Jónsdóttir (f. 1919) gift Stefáni Björnssyni prentari í Kópavogi. Börn þeirra: 3a. Ólöf Stefánsdóttir (f. 1947) sjúkraþjálfari í Rvík. 3b. Þórunn Stefánsdóttir (f. 1949) læknaritari í Rvík, gift Ólafi Axelssyni lögfræðingi. 3c. Ólga Guðbjörg Stefánsdóttir (f. 1952) skristofum. í Rvík, gift Gylfa Haukssyni tölvufræðingi hjá Eimskip. 3d. Birna Stefánsdóttir (f. 1954), bjó áður með Þór Elís Pálssyni myndlistarmanni, þau skildu. 3e. Sigríður Aðalheiður Stefáns- dóttir (f. 1956). 3f. Jón Stefánsson (f. 1959) starfsmaður Olíufélagsins. 3g. Björn Stefánsson (f. 1961) starfsmaður Loftorku. 2b. Ólafur Jónsson (1923-1956) málmsteypumaður. Ókv.. Sonur hans: 3a. Ólafur Ólafsson (f. 1947) vél- tæknifræðingur hjá Flugleiðum, kv. Öldu Konráðsdóttur. 2c. Þórólfur Beck jónsson (f. 1931) trésmíðameistari í Kópa- vogi, kv. Maríu Einarsdóttur verslm.. Elsta son sinn átti hann með Brynju Benediktsdóttur. Börn yfir tvítugt: 3a. Jón Þór Þórólfsson (f. 1951) vélstjóri í Grindavík, kv. Hafdísi Héðinsdóttur. 3b. Helga Þórólfsdóttir (f. 1956) félgsráðgjafi í Kópavogi. 3c. Agnes Þórólfsdóttir (f. 1959) röntgentæknir í Rvík, býr með Jo- akim Lemon rafvirkja. 3d. Ólafur Þórólfsson (f. 1960) húsasmiður í Kópavogi. (Framhald næsta sunnudag). Burstafell er flutt... í nýtt rúmgott húsnæði að Bíldshöfða 14. Nú erum við í næstu nálægð við öll helstu nýbyggingasvæði Reykjavíkur og með bættri aðstöðu bjóðum við aukna þjónustu og vöruval. Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði. BURSTAFELL Byggingavöruverslun Bíldshöfða 14, Símar: Verslun 38840/Skrifstofa 85950 Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Ólafsvíkur vantar kaupfélags- stjóra frá og með nk. áramótum. Umsóknir sendist til Kristjáns Pálssonar, Bæjartúni 7, Ólafsvík, sími 93-6462. - GFr. JÓLABASAR Jafnframt sölusýningu okkar höldum við jólabasar, nú um helgina, á glerblástursverkstœðinu. Þar verða seldir lítið útlitsgallaðir glermunir (II. sortering) á niðursettu verði. Verkstœðið er opið frá kl. 10—18, laugardag og sunnudag. Verið velkomin Sigrún & Sören der í BERGVÍK Bergvík2, Kjalarnesi 270 Varmá, símar 66038 og 67067. Auglýsing frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um endurgreiðslu áburðar. Þeim framleiðendum búvöru, sem keyptu áburð á sl. sumri og enn hafa ekki sent Framleiðsluráði nótur um áburðarkaup sín, er gefinn lokafrestur til 15. desember nk. til að koma nótum á framfæri. Framleiðsluráð landbúnaðarins, Bændahöllinni, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.