Þjóðviljinn - 17.03.1984, Side 16

Þjóðviljinn - 17.03.1984, Side 16
16 SIÐA - ÞJÖÐVILJINN Helgin 17. - 18. mars 1984 TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar og taeki, sem verða til sýnis, þriðjudag- inn 20. mars, 1984, kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora Borgar- túni 7, Reykjavík og víðar. Chevrolet Malibu Classic fólksbifreið •árg. 1979 ChevroletMalibu ....fólksbifreið •árg. 1979 ToyotaCressida . ...fólksbifreiö -árg. 1979 ToyotaCressida ....fólksbifreið •árg. 1979 Peugeot 504 ....dieselstation •árg. 1979 Mazda929 ....fólksbifreið, ógangfær... ..árg. 1978 Volkswagen Golf ....fólksbifreið -árg. 1980 Ladastation ....fólksbifreið -árg. 1980 Lada 1200 ....fólksbifreið -árg. 1979 Range Rover ....torfærubifreið -árg. 1980 Toyota Land Cruiser... ....diesel -árg. 1980 Int. Scout Terra ....diesel -árg. 1980 Int. Scout -árg. 1977 Int. Scout -árg. 1976 Ford Bronco -árg. 1974 Subaru 1600 station 4WD -árg. 1978 LadaSport -árg. 1981 LadaSport -árg. 1981 Lada Sport -árg. 1981 LadaSport -árg. 1981 LadaSport -árg. 1979 Lada Sport -árg. 1978 Ford Escort ....fólksbifreið -árg. 1979 Ford Escort ....fólksbifreið -árg. 1978 SAAB99 ....fólksbifreið -árg. 1978 Toyota Hi Ace diesel... ....sendiferðabifreið -árg. 1981 Ford Ecomoline ....sendiferðabifreið ..árg. 1977 Chevy Van ....sendiferðabifreið ..árq. 1978 Land Roverdiesel ....lengrigerð -árg. 1974 Til sýnis hjá Vegagerð Ríkisins, Borgarnesi: Coles sjálfkeyrandi vökvakrani (telescopie boma) lyftigeta 20 tonn, árg. 1972. Upplýsingar um kranann gefnar hjá Vegagerð Ríkisins, Borgarnesi og Véladeild Vegagerðar Ríkisins, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Almennur fundur um kvótakerfiö og stjórnun fiskveiöa veröur haldinn í Sigtúni Suðurlandsbraut 26 sunnu- daginn 18. mars kl. 14. Hagsmunaaðilar TILBOB OSKAST í byggingarkrana KRÖLL K-44 D árgerð 1976 380 Volt 3ja fasa. Skemmdur eftir veltu. Tækið verður til sýnis á Keflavíkurflugvelli miðviku- daginn 21. mars kl. 1-5. Sala varnarliðseigna Vélritun Tek að mér vélritunarverkefni ýmisskonar. Hef 10 ára starfsreynslu við alhliða vélritunar og skrifstofustörf. Mjög góð ensku og dönskukunnátta. Upplýsingar í síma 74761. xttfrxði Nýr flokkur 23 Sveinn Hallgrímsson Svavar Gestsson Sigurjón Sveinsson FriAgeir Sveinsson Ólöf Þ. Sveinsdóttir Valgerður Valtýsdóttir Ólöf Sigurjónsdóttir Salome E. Kristjánsdóttir Ætt Haraldínu Har- aldsdóttur vinnukonu Fyrir tveimur árum kom út á Akranesi Niðjatal Páls Breck- manns í Suðurbúð í Eyrarsveit á Snæfellsnesi en hann var uppi á ár- unum 1822-1868. Kona hans var Guðfinna Sigurðardóttir og eignuðust þau 5 börn sem upp komust. Eitt þeirra var Haraldur sem lengst af var bóndi á Hellna- felli í Eyrarsveit. Áður hafði hann verið vinnumaður í Öxney og eignaðist hann dóttur með föður- systur sinni, Guðrúnu Einarsdótt- ur í Dyngju, grasbýli í Ingjaldshóls- sókn. Henni var gefið nafnið Har- aldína og verða hér raktar ættir frá henni eftir bókinni sem Ari Gísla- son tók saman. Börnum innan við tvítugt er þó sleppt að vanda. Þess skal getið að eitthvað kann að vanta af dauðsföllum, giftingum og öðrum tíðindum í þessum ættlegg sem gerst hafa síðan bókin var sam- in. la. Haraldína Haraldsdóttir (1872-1954) að Görðum í Ytri- Neshreppi á Snæfellsnesi. Hún var vinnukona alla ævi en átti einn son með Hallgrími Jónssyni bónda í Svínaskógi á Fellsströnd í Dala- sýslu: 2a. Sveinn Hallgrímsson (1896-1936) bóndi að Sveinsstöð- um á Fellsströnd, átti Salome Kristjánsdóttur frá Breiðabólstað. Þau áttu 10 börn: 3a. Ingunn Sveinsdóttir (f.1918) í Stykkishólmi, gift Valtý Guðmundssyni húsasmíðameist- ara. Börn þeirra: 4a. Valgerður Valtýsdóttir (f.1940), gift Sæbirni Jónssyni raf- virkjameistara og hljómsveitar- stjóra í Rvík. Börn yfir tvítugt: 5a. Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson (f.1957) bifvélavirki í Hnífsdal, kv. Ingunni Björgvinsdóttur. 5b. Valbjörn Sæbjörnsson (f.1959) matsveinn íKópavogi, kv. Gunnhildi Garðarsdóttur, þau skilin. 5c. Alma Sæbjörnsdóttir (f.1962) býr með Aðalbirni Gröndal í Rvík. 4b. Sveinlaug Salome Valtýs- dóttir (f.1942) starfsmaður á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi, gift Rögnvaldi Lárussyni vélsmíða- meistara. Elsta dóttir þeirra: 5a. Ingunn Halldóra Rögnvalds- dóttir (f.1961). 4c. Rut Meldal Valtýsdóttir (f.1947) í Stykkishólmi, gift Þor- steini Björgvinssyni skipasmíða- meistara. 4d. Guðmundur Valur Valtýs- son (f.1949) sjómaður í Stykkis- hólmi. 4e. Valtýr Friðgeir Valtýsson (f. 1954) húsasmiður í Stykkis- hólmi, býr með Sigrúnu Kristjáns- dóttur. 3b. Friðgeir Sveinsson (1919-1952) kennari í Rvík, kv. Sigríði Magnúsdóttur. Börn þeirra. 4a. Jóhanna Friðgeirsdóttir (f.1944) í Rvík, gift Gunnari Pór- ólfssyni símamanni. Fyrir hjóna- band átti hún einn son: 5a. Friðgeir Jónsson (f.1962), býr með Bryndísi Sigríði Halldórsdóttur. 4b. Sigríður Hrefna Friðgeirs- dóttir (f.1946) í Rvík, gift Kjartani Hálfdanarsyni húsasmið. Elsta barn þeirra: 5a. Sigurður Þór Kjartansson (f.1963). 4c. Brynhildur Salomc Frið- geirsdóttir (f. 1948) í Rvík, gift Sveini Geir Sigurjónssyni vél- stjóra. 4d. Magnús Gunnlaugur Frið- geirsson (f.1950) sölustjóri í Hafn- arfirði, kv. Sigrúnu Davíðsdóttur. 3c. Gestur Zophanías Sveinsson (1920-1982) verkamaður í Hafnar- firði, kv. Guðrúnu Valdimarsdótt- ur. Börn þeirra: 4a. Svavar Gestsson (f.1944) alþingismaður í Rvík, for- maður Alþýðubandalagsins, kv. Jónínu Benediktsdóttur kennara. 4b. Sveinn Kjartan Gestsson (f. 1948) bóndi á Staðarfelli á Fellsströnd, kv. Þóru Stellu Guð- jónsdóttur. 4c. Helga Margrét Gestsdóttir (f. 1949) í Hafnarfirði, gift Hilmari Kristenssyni verslunarmanni. 4d. Málfríður Gestsdóttir (f.1953) í Garðabæ, býr með Karli Heiðarssyni húsasmið. 4e. Valdimar Gestsson (f.1956) rafvirki í Hafnarfirði, býr með Margréti Sigmundsdóttur. 4f. Guðný Dóra Gestsdóttir (f.1961) kennari í Hafnarfirði. 4g. Kristín Guðrún Gests- dóttir (f.1963). 3d. Sigurjón Sveinsson (f.1922) verkamaður í Hafnarfirði, kv. Önnu Maríu Benediktsdóttur. Börn yfir tvítugt: 4a. Sveinn Sigurjónsson (f.1944) húsgagnasmiður og skrif- stofumaður í Hafnarfirði, kv. Kristínu Huldu Kristbjörnsdóttur. 4b. Ólöf Sigríður Sigur- jónsdóttir (f. 1946) í Hafnarfirði, kv. Guðmundi Þórði Jónassyni verkstjóra. Elsta barn þeirra: 5a. Anna María Guðmunds- dóttir (f. 1962) á Akurey ri, býr með Guöjóni Guðmundssyni. 4c. Bára Sigurjónsdóttir (f. 1949) í Búðardal, gift Benedikt Ketilbjarnarsyni bílstjóra. 4d. Hólmfríður Alda Sig- urjónsdóttir (f.1953) í Hafnarfirði, gift Halldóri Sigþóri Harðarsyni húsgagnasmið. 4e. Unnur Torfhildur Sig- urjónsdóttir (f. 1957) í Hafnarfirði, gift Friðrik Þ. Hafberg tölvufræð- ingi. 3e. Kristinn Sveinsson (f.1924) byggingameistari í Rvík, kv. Margréti Jörundsdóttur. Elsta barnið átti hann fyrir hjónaband. Börn yfir tvítugt: 4a. Sveinn Valgeir Kristins- son (f.1946) bílstjóri í Rvík, kv. Svanhildi Guðbjarnardóttur. 4b. María Alda Kristinsdóttir (f.1951) hjúkrunarfr. í Rvík, gift Haraldi G. Blöndal gjaldkera. 4c. Friðgeir Sveinn Kristinsson (f.1955) skrifstofumaður í Rvík, kv. Guðbjörgu Erlu Andrésdóttur lyfjatækni. 4d. Jörundur Kristinsson (f 1961). 3f. Jófríður Halldóra Sveins- dóttir (f.1926) í Rvík, gift Birni Baldurssyni skrifstofumanni. Eldra barn þeirra: 4a.Aron Björnsson (f.1952) læknir í Rvík, kv. Kolbrúnu Þóris- dóttur 3g. Ólöf Þórunn Sveinsdóttir (f.1929) í Rvík, gift Haraldi Lýðs- syni stórkaupmanni. Börn þeirra: 4a. Haraldur Dalkvist Har- aldsson (f. 1951) fulltrúi skattstjóra í Rvík, kv. Hönnu Fisker. 4b. Friðgeir Sigurður Har- aldsson (f. 1952) verslm. í Kópa- vogi, býr með Rut Garðarsdóttur. 4c. Inga Þóra Haralds- dóttir (1956) hjúkrunarfr. í Rvík. 3h. Baldur Sveinsson (f.1931) húsasmíðameistari í Rvík, kv. Guðnýju Þórhöllu Pálsdóttur. Börn yfir tvítugt: 4a. Aðalbjörg Baldursdóttir (f.1956) í Rvík, gift Gylfa Skúla- syni húsasmið. 4b. Páll Baldursson (f.1957) húsasmiður í Rvík. 3i. Steinar Sveinsson (f.1932) verkamaður í Þorláks- höfn, kv. Maríu Elísabet Jónsdótt- ur. 3j. Kristján Sveinsson (f. 1934) húsgagnasmíðameistari í Garðabæ, kv. Hrefnu Ingólfsdótt- ur. Börn yfir tvítugt: 4a.María Kristjánsdóttir (f. 1956) kennari á Kleppjárns- reykjum. 4b. Salome Erna Kristjáns- dóttir (f.1960). _gf,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.