Þjóðviljinn - 17.03.1984, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 17.03.1984, Qupperneq 25
Helgin 17. - 18. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 utvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.j. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrfmgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 14.00 Landsleikur i handknattleik. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik (slendinga og sovésku heimsmeistar- anna í Laugardalshöllinni. 14.45 Listalif, frh. 15.15 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur Strengjakvar- tett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti; Neville Marriner stj. / Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókonsert í e-moll eftir David Popper; Richard Bonynge stj. / Fílharmóniusveit Berlínar leikur „Tasson", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt; Fritz Zaun stj. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Magnús Einarsson organisti - hálfrar aldar minning Aðalgeir Kris- tjánsson flytur erindi. 20.10 Hljómsveit Werners Múller leikur lög eftir Leroy Anderson. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Vígl- undsdóttir les þýðingu sína (8). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 5. þáttur: Antti Tuuri Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir .við höfundinn, sem les upphaf einnar sögu sinnar á finnsku. Síðan les Borgþór S. Kjærnest- ed sömu sögu í eigin þýðíngu. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Ljóð eftir Davið Stefánsson Jóna l. Guðmundsdóttir les. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Frétir. Oagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (24). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 24.00-00.50 Listapopp (Endurtekinn þáttur í Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá tónlistarhátiðinni f Bayreuth 1983 Hátíðarhljómsveitin í Luzern leikur. Stjórnandi: Rudolf Baumgartner. Ein- leikarar: Gunnar Larsen og Peter Leise- gang. a. „Ricercare" fyrir sex raddir úr Tönatórninni og b. Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Adagio og allegro i f-moll K. 594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóðritun frá útvarp- inu í Múnchen). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju. (Hljóðrit- að 29. jan. s.l.) Prestur: Davíð Baldurs- son. Organleikari: David Roscoe. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 veðurfregnir. Tilkynn- ingar. tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.15 Þáttur af Jóni söðla Júlia Svein- bjarnardóttir tók saman. Flytjendur með henni: Sigurður Sigurðarson og Svein- björn I. Baldvinsson. (Áður á dagskrá 7. janúar 1977). 15.151 dægurlandi. Svavar Gests kynnir fonlist fyrri ára. ( þessum þætti: Texta- höfundurinn Númi Þorbergs. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Lífríki Mývatns. Arnþór Garðarsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar (slands í Háskólabíói 15. þ.m.: síðari hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Einar Jóhannes- son. a. Klarinettukonsert eftir John Speight. (Frumflutningur). b. „Don Juan", tónaljóð eftir Richard Strauss. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Rýnt í runnann", smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 18.00 Um fiska og fulga, hunda og ketti og fleiri (slendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Ferilorð" Þórarinn Guðnason les Ijóð eftir Jóhann S. Hannesson. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir ýms tónskáld við Ijóð Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Halldórs Laxness. Jónas Ingimundarson og Jór- unn Viðar leika með á pínaó. 21.40 Útsvarpssagan “Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðíngu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Rod McKuen - lagasmiður og Ijóð- skáld Árni Gunnarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þorvaldur Halldórsson flytur (a.v.d.v.).- Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.j. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Jóhannes Gunnars- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudgskvöldi. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Islenskir söngkvartettar. 14.00 „Eplin i Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Walterog Beatrice Klien leika saman á píanó Fjóra norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristófer Kólumbus. Jón R. Hjálmars- son flytur 1. erindi sitt af þremur. (Síðari erindin verða á sama tíma nk. miðvd. og föstud.). 16.40 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Fíl- harmonia leikur forleik að óperunni „Eury- anthe" eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. / Grace Bumbry, Ren- ata Tebaldi, Carlo Bergonzi o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar atriði úr „Don Carlos", óperu eftir Giuseppe Verdi; Georg Solti stj. / Beverley Sills, Leslie Fyson, Ambrosian-kórinn og Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum flytja atriði úr „Manon", operu eftir Jules Massenet; Char- les Mackerras stj. / Konunglega filharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur „Fullkomið flón", balletttónlist eftir Gustav Holst; Sir Marcolm Sargent stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson ræðir við eðlisfræðingana Hans Kr. Guðmundsson og Gisla Georgsson um kjarnavopn. (Síðari hluti). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Bragi Magnús- son frá Siglufirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Loftur hefur lipran knörr. Steinunn Sigurðardóttir les frásögu- þátt eftir Ólaf Elimundarson. b. Kór Kenn- araskóla (slands syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. c. Einar í Rauðhúsum heimsækir konung. Eggert Þór Bern- harðsson les íslenska stórlygasögu úr safni Ólafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gisli H. Kolbeins les þýðingu sína (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi 18. Ráðhúsið Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugengið Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum fyrir unglinga. Þýöandi Veturliði Guðnason. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 „Gætt’að hvaö þú gerir, maður" Skemmtiþáttur sem tekinn var upp víðs vegar í Reykjavik. Aðalhlutverk: Þórhall- ur Sigurðsson (Laddi), Örn Árnason og Sigrún Edda Björnsdóttir. Höfundar: Bjarni Jónsson, Guðný Halldórsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.40 Rauða akurliljan (The Scarlet Pimp- ernel) Bresk sjónvarpsmynd fjrá 1982. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, Jane Seymour og lan McKellen. Á dögum ógnarstjórnarinnar í frönsku byltingunni hrifur dularfullur bjarg- vættur marga bráð úr klóm böðlanna. Hann gengur undir nafninu „Rauða akur- liljan". Þýðandi Ragna Ragnars. 00.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Friðrik Hjartar flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaöur Svein- björn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Konuvalið (La Pietra del Paragone) Gamanópera eftir Gioacchino Rossini. Útvarpssinfóníuhljómsveitin í Bratislava í .Tékkóslóvakíu leikur, Piero Bellugi stjórnar. Söngvarar: Ugo Benelli, Alfredo Ariotti, Claudio Desderi, Andrej Hryc, Maria Adamcova, Natascia Kuliskova, Sidonia Haljakova o.fl. Einnig kemur fram Slóvanski filharmóniukórinn og Ballett Bratislava-leikhússins. Efni: Astrubal greifi getur ekki gert upp hug sinn um hverja þriggja kvenna hann skuli ganga að eiga. Hann þykist þvi hafa tapað aleigunni í fjárhættuspili við araba- höfðingja nokkurn til að sjá hvernig meyjarnar bregðist við þessari prófraun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Norðurljós Skosk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Mike Vardy. Aðalhlutverk: Judy Parfitt, Anette Crosbie og Rik Mayall. Susan er vel metinn læknir í Edinborg og ógift. Hún læturtilleiðast að hýsa ungan leikara meðan á leiklistarhátíð stendurog grunarsíst hvaða áhrif það muni hafa á reglubundið líf hennar. Þýðandi Elísabet Guttormsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Aðalgeir Kristjánsson. Magnús Einarsson. Magnús Einarsson - hálfrar aldar minning í kvöld flytur Aðalgeir Krist- i jánsson erindi um Magnús Ein- arsson organista, en nú eru 50 ár liðin frá andláti hans. Magnús Einarsson fæddist aö Björgum í Kaldakinn 18. júní 1848. Hann læröi snemma að leika á orgel og helgaði tónlistina líf sitt þaðan í frá. Hann var lengi söngkennari við Möðruvalla- skólann, síðar við Barnaskólann á Akureyri og um skeið við Barnaskólann á Húsavík og Ioks við Gagnfræðaskólann á Akur- eyri frá 1906-1917. Organisti var hann við Akureyrarkirkju í 35 ár. Magnús stofnaði og stjórnaði söngfélaginu Heklu, (karlakór), sem hann fór með í söngför til Noregs veturinn 1905-1906. Var það rómuð frægðarför. Magnús .gerði nokkuð að því að semja sönglög. Út hafa komið eftir hann „Tólf sönglög'" en önnur voru í handriti. Eg hygg að með allmiklum rétti megi telja Magnús Einars- son brautryðjanda í tónlistarmál- um á Akureyri. Með löngu og farsælu starfi íagði hann grunninn að þeirri grósku. sem jafnan síð- an hefur ríkt í tónlistarlífi bæjar- ins. Nafn hans á að geymast. -mhg Sjónvarp sunnudag kl. 21,35 Konu- val Svo er nefnd gamanópcra eftir Gioacchino Rossini, sem flutt verður í Sjónvarpinu annað kvöld (sunnudag). Það er Út- varpssinfóníuhljómsveitin í Brat- islava í Tékkóslóvakíu sem leikur undir stjórn Piero Bellugi. Söng- varar eru: Ugo Benelli, Alfredo Ariotti, Claudia Desderi, Andrej Hryc, Maria Adamcova, Natascia Kuiiskova, Sidonia Haljakova o.fl. Þá kemur þarna og fram Slóvanski Filharmoniukórinn og Ballett Bratislava leikhússins. Efni óperunnar er það að Astrubal greifi er í kvonbæna- hugleiðingum er getur á hinn bóginn ekki gert það upp við sig hverja hinna þriggja kvenna, sem allar vilja gjarnan verða greifafr- úr, hann skuli ganga að eiga. Sannast þar enn að sá á kvölina sem á völina. Að greifanum læð- G. Rossini. ist grunur um að e.t.v. gangist hinar ágætu ungfrúr, einhver þeirra eða kannski allar, fremur fyrir auði hans og metorðum en honum sjálfum. Þessvegna segir hann þeim að hann hafi tapað al- eigunni í fjárhættuspili við Ara- bahöfðingja nokkurn og standi nú uppi í skyrtunni einni saman. Og nú er að sjá og heyra hver viðbrögð þeirra keppinauta verða við þessum válegu tíðind- um. Þýðandi er Óskar Ingimars- son. - mhg. Sjónvarp sunnudag kl. 20,50 Gægst á glugga Flutt verða dansatriði úr sýn- ingu Þjóðleikhússins á ballettin- uni Öskubusku og talað við Ás- dísi Magnúsdóttursem dansar tit- ilhlutverkið. Talað verður við Völu Jónsdóttur um nýja straunia og ný viðhorf í myndlist og brugðið upp myndum af verk- um nokkurra ungra, íslenskra myndlistarmanna. Kynnt verður hljómsveitin Pax vobis. Flutt verða atriði úr sýn- ingu vorkvenna Alþýðuleikhúss- ins, Undir teppinu hennar ömmu, eftir Nínu Björk Árna- dóttur og talað við leikstjórann, Ingu Bjarnason. Þá verður í Glugganuni talað við Erlend Sveinsson, forstöðumann Kvik- myndasafns íslands, um kvik- mynd sem Loftur Guðmundsson ljósmyndari tók árið 1944. en þessi mynd hefur nú verið endur- gerð og verður sýnd almenningi á næstunni og verða sýnd atriði úr myndinni í þættinum. - Sveinbjörn I. Baldvinsson hefur urnsjón með þættinum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.