Þjóðviljinn - 23.06.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.06.1984, Blaðsíða 2
FRETTIR Öryrkjabandalagið Húsaleiga hækkuð um 25% Leyfilegar hœkkanir ekki teknar að fullu síðustu árin. „Pví miður fyrir fólkið var þetta eina úrrœðiðu, segir framkvœmdastjóri bandalagsins sem errekið sem sjálfseignarstofnun Stjórn Öryrkjabandalagsins hefur samþykkt að hækka leigugjöld fyrir íbúðir sínar í Há- túni um 25%. AIIs leigir banda- lagið út um 200, eins og tveggja herbergja íbúðir. Undanfarin ár hefur Oryrkjabandalagið ekki nýtt sér til fullnustu leyfilegar hækkamr á húsaleigu en vegna þess hve ijárhagsstaða banda- lagsins var orðin erfið var ekki um annað að ræða en hækka húsaleiguna að sögn fram- k væmdas tj órans. Öryrkjabandalagið er rekið sem sjálfseignarstofnun og nýtur ekki rekstrarstyrkja frá ríki né borg. „Við höfum undanfarin ár ekki tekið að fullu þær hækkanir sem leyfðar hafa verið og þegar farið var að líta á dæmið kom í ljós að við höfum tapað niður um 40% hækkunum. Því miður fyrir fólkið var eina úrræðið að hækka leiguna", sagði Anna Ingvars- dóttir framkvæmdastjóri banda- kr. á mánuði fyrir einstaklinga. lagsins. „Þetta er óskaplega erfitt fyrir Fyrir eins herbergis íbúð hjá fólkið á þessum tímum en banda- bandalaginu þarf að greiða 2.266 lagið verður að reka sig sjálft og kr. eða 2.703 kr. eftir stærð og við gátum því ekki annað“. fyrir tveggja herbergja íbúð 3.983 kr. Örorkulífeyrir er um 10 þús. Alversmenn snúast til varnar „Við viljum ekki að unga fólkið okkar þurfi að flýja bæinn“, sagði Vilhelm Agústsson í samtali við Þjóðviljann. Hann er einn forvigismanna þeirra sem fylgj- andi eru álveri í Eyjafirði, ef rannsóknir sýna að ekki hljótist af því alvarleg náttúruspjöll. ,JHér verður að gera átak í at- vinnumálum. Við viljum að næsta stóriðja verði í Eyjafirði. Þess vegna verður að hraða ölium rannsóknum í þessu sambandi", sagði Vilhelm. Undirskriftalistarnir liggja frammi á öllum bensínstöðvum. Viðtökurnar hafa farið fram úr öllum vonum að sögn aðstand- enda. Vilhelm Agústsson er með- al annars eigandi Bflaleigu Akur- eyrar sem mjög kom við sögu í Kröfluævintýrinu. Annar forvíg- ismaður þessarar undirskrifta- söfnunar er Aðalgeir Finnsson, byggingaverktaki og einn aðal- eigandi Sjallans. þá Námslán Lánasjóður treystir loforðum ráðherra 95% lán íhauststandiRagnhildur viðfyrirheitum bankavíxla til fyrstaársnema. Búist er við að haustlán til þeirra sem í fyrsta sinn sækja námsaðstoð til Lánasjóðs náms- samtals 50-70 Avarp Ávarp til þeirra sem hlut eiga að máli í söfnun vegna sjóslyssins við Bjarneyjar 31. okt. 1983. Nokkurt fé safnaðist til styrkt- ar björgunarsveitum og stuðn- ings aðstandendum, sem hefir verið skipt í dag. Öllum gefend- um er þakkað virktavel. Öllum sem á einn eða annan hátt hafa vottað samhug og stuðning biðj- um við blessunar Guðs. Stykkishólmi 19. júní 1984 Gísli H. Kolbeins Jóhannes Árnason Ellert Kristinsson. manna nemi milljónum. Þessa upphæð ætlar menntamálaráðherra að fá frá viðskiptabönkunum í formi víxla sem Lánasjóður greiðir aftur eftir áramót. Stjórn Lánasjóðs ísl. námsmanna ákvað á fundi í gær að veita lán eins og venjulega í kjölfar þessara yfirlýsinga. Upphaflega var gert ráð fyrir að heildarupphæð lána til fyrsta ársnema yrði 74-84 milljónir, og var þá talið að 100-110 milljónir skorti í sjóðinn. Magnús Guðm- undson hjá LÍN sagði í gær að sennilega yrði heildarupphæðin lægri vegna bankafyrirkomulags ráðherra. Hætt væri við að á- standið letti ýmsa við að hefja nám, aðrir yrðu heima í stað þess að fara utan og enn aðrir reyndu að taka eins lítið lán og hægt væri vegna þessara aðstæðna. Mætti því reikna með að það fé sem bankarnir eiga að leggja fram yrði um 50-70 milljónir. í þeirri óvissu sem nú rfkir er erfitt að nefna tölur um fjárskort sjóðsins í haust, en 25-30 milljónir eru nærri lagi að sögn Magnúsar. Úthlutunarreglur sjóðsstjórn- ar, nýsamþykktar af ráðherra, gera ráð fyrii nokkrum niður- skurði, til dæmis verður undir- búningsnám í tungumálum ekki lánshæft í haust. í erindi menntamálaráðherra til sjóð- stjórnarinnar var farið fram á að framfærslukostnaður yrði lækk- aður þannig að lánið væri enn 95% fjárþarfar en upphæðin sjálf því lægri. Stjórn sjóðsins sam- þykkti í gær að athuga fram- færslukostnaðartölurnar en deildar meiningar munu vera um lækkun á framfærslutölum innan stjórnarinnar. Framfærslukostn- aður námsmanna breytist með framfærsluvísitölu og hefur því hækkað meira í krónum en al- menn laun á undanförnu kjara- skerðingarskeiði, en námsmenn benda á að kjarabætur, launa- skrið og samningsbundnar hækk- anir, hafi mjög lítil áhrif á fram- færslutölur þeirra. -m T0RGIÐ' Ég er hættur að lesa Þjóðviljann, ég velti honum bara fyrir mér. Hjónaskilnadarbörnin Efnahagurinn skiptir mestu Þevvi frell Þjoðvi(jaru fri 14. júm, srm lekin rr úr grein Undlvknú i ileilbrigffismálum, minnti mig a þaff hvernig nota má tólfræfiina á marga og mismun- andi segu. Það ma l.d. sýna fram é, að þegar fólk horðar mikinn ís fjólgi þeim sem fá sólsting oj> álykta, aff isat leiði til sólstings. Þannig er það hins vegar ekki. heldur hefur veðríð áhrif á hvort Iveggja. Þctta sagði Mugo Þónsson. sal- fræðingur hjá Sálfræðideild skóla, cr við lcituðum álits hans á þcim ummælum landlæknis. að hjónaskilnaðarbornum sé hætt- ara við andlegum sjúkleika og ýmsu oðru válcgu cn oðrum bornum landsins ..Dæmi af svipuðu tagi og cg nefndi hér að ofan um misnotkun tolfræöinnar cr það atriði i grcin landlækms. aö góð fylgni sc á milli vaxandi framlaga til félag: mála og fjölgunar hjónaskilnaða Þcssi ummæli má skilja »em svo að þegar framlog vaxa til félags mála hlaupi fólk ut í hjónaskiln aði Mvort tvcggja er auðvitaö af- sprengi þcss vclfcrðarþjóðfélags. sem við búum í. og hvorugt hefur áhnf á hitf. Mugo bendir cinnig á. að i grein landlækms. og þar með frétt Þjóðviljans. sé hvcrgi bent á hugsanlegan orsakavald þess, aö hjónaskilnaðarborn cigi erfiðara uppdráttar cn bórn. scm alast upp hjá báðom foreldrum. ..Landlæknir vitnar i könnun Sig- urjóns Bjornssonar. en að minu mati grcimr hann ckki frá því sem mcstu máli skiptir. Sigurjón komst aö þcirn mðurstöðu, að forscnda þcss að athuga uppeld- isskilyrði barna væn stéttarlegur bakgrunnur þcirra - ckki það hvort þau alast upp hjá einum eða tvcimur. Efnahagunnn hlýtur auðvitað að setja mark sitt á uppcldisskilyrði bama - og cin- stæðir forcldrar, scm í flestum til- fcllum cm konur, búa oft við mjogbáganefnahaghcr álandi. í því liggur mcrgurinn málsins. Það má einnig ncfna hinn langa vinnutíma. scm hér viðgengst. og sctur mjög mark sitt á heimilislif landsmanna - og það em bornin scm tapa. Varhugavcrt cr að út- hrópa svona einn hóp þjóðfélags- ins og stimpla hann sem lélega foreldra. Mér er vcrið að fjalla um lifandi fólk meö tilfinningar. í þessu tilfelli cr um aö ræða alvar- lcgt mál, bæði fynr cinstæða for- eldra og ekki síst bomm þcina. Svona skrif cm þeim ekki til góðs - ekki cf við cmm í raun að hugsa um velferð þcirra". Efnahagur, uppeldi og fyrirsagnagleði Eftirfarandi leiðréttingu er mér bæði skylt og Ijúft að koma á framfæri vegna viðtals við Hugo Þórisson, er birtist í Þjóðviljan- um 22. júní síðastliðinn. Fyrirsögnin „Efnahagurinn skiptir mestu“ er ekki valinn af Hugo heldur af undirritaðri. Með Decubal er alhliða krem sem mýkir og verndar húð- ina, og viðheldur eðlilegu rakastigi. Ofnæmisprófað. Fæst í apótekum þessari fyrirsögn er gefið í skyn, að þeir foreldrar, sem lítið fé hafa handanna á milli, séu verri for- eldrar en hinir, sem betur eru stæðir. Hugo Þórisson heldur þessu hvergi fram í grein sinni, heldur segir aðeins, að efnahagur setji mark sitt á uppeldisskilyrði barna sem er nokkuð annað en uppeldi. Biðst undirrituð hér með af- sökunar á fyrirsagnargleðinni og vonar að lesendur blaðsins mái hana úr vitund sinni. Fátækt fólk getur vitaskuld verið jafngóðir uppalendur og aðrir, og ríkt fólk jafnslæmir uppalendur og aðrir. • Auður Styrkársdóttir Flugslys Fór betur en á horfðist Það var um kl. hálf tvö í fyrri- nótt sem breska flugvélin sem saknað var, fannst nálægt toppi Eiríksjökuls að suðvestanverðu. Voru bresku ferðalangarnir tveir töluvert slasaðir og eftir að leitar- menn höfðu komist að flakinu kl. 05.15 í fyrrinótt voru Bretarnir tafarlaust fluttir undir lækni- shendur. Er líðan þeirra nú eftir atvikum. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.