Þjóðviljinn - 23.06.1984, Page 14
\ ii
MYNDLIST
Mokka
T ryggvi Ólafsson sýnir 22
akrýl-málverk á striga í
Mokka og nefnist sýningin
Smámyndir 83-84. Sýning-
in verður opin í 3 vikur.
Ásmundarsalur
Arkifektúrá Norðurhjara
nefnistsýning er nú stend-
uryfir í Ásmundarsal við
Freyjugötu. Þarsýna hjón-
in Elin og Carmen Corneil
sem búsett eru í Toronto í
Kanada. Árið 1975 unnu
þau fyrstu verðlaun í nor-
rænni hugmyndasam-
keppni um miðbæ í
Vestmannaeyjum. Opið
daglegakl. 14-22.
Listmunahúsið
Steinunn Þórarinsdóttir
sýnir 17 skúlptúrverk unnin
í leir, gler og steinsteypu.
Opiðvirka daga kl. 10-18
og helga daga 14-18. Lok-
að á mánudögum. Sýning-
instendurtiH.júlí.
Listasafn íslands
Nú er síöasta sýningar-
helgiáverkumhins
heimsfræga myndlistar-
manns Karel Appel en
verkinásýningunni
spannatímabilið 1959-
1983. Eru þau 48 talsins,
olíumálverk, akrýlmyndir,
grafík og myndir unnar
með blandaðri tækni. Opið
kl. 13.30-22.
Ásgrímssafn
Hin árlega sumarsýning
Ásgrímssafns stendur nú
yfir og er sýningin opin alla
daga nema laugardaga kl.
13.30-16.
Kjarvalsstaðir
Um þessa helgi eru síðustu
forvöð að sjá sýningu á
verkum 10 íslenskra lista-
manna sem búsettir eru er-
lendis. Þeireru Erró, frá
París, Louisa Matthiasdótt-
ir frá New York, Kristín og
Jóhann Eyfells frá Florida,
T ryggvi Ólafsson frá Kaup-
mannahöfn, Steinunn
Bjarnadóttirfrá Nýju Mex-
íkó, Hreinn Friðfinnsson,
Þórður Ben Sveinsson,
Sigurður Guðmundsson
og Kristján Guðmundsson
frá Amsterdam. Opið dag-
legakl. 14-22.
Listasafn ASI
Síðasta sýningarhelgi á
sýningunni Lif í leir sem
Leirlistarfélagið heldur. Á
sýningunni eiga 13 lista-
mennverken
heiðursgestur er Ragnar
Kjartansson.
Listamiðstöðin
Nú stendur yfir í sýningar-
sal Listamiðstöðvarinnar í
nýja húsinu við Lækjartorg
sýning áverkum 5grafík-
listamanna, þeirra Einars
Hákonarsonar, Ingibergs
Magnússonar, Ingunnar
UM HELGINA
Eydal, Jóns Reykdal og
Ríkharð Valtingojer. Opið
daglega kl. 14-18.
Norrænahúsið
Sænski búningahönnuður-
inn Ulla-Britt Söderlund
opnar sýningu í anddyri
Norræna hússins á mánu-
dag. Sýndireru búningar
úrtveimur kvikmyndum
sem teknar voru hérlendis:
Rauðu skikkjunni og Para-
dísarheimt. íbókasafninu
er sýning á hefðbundnu ís-
lensku prjóni.
Gerðuberg
I menningarmiðstöðinni
Gerðubergi stendur nú yfir
sýning unnin af nemendur i
Fossvogsskóla. Verkin eru
unnin i tilefni af 40 ára af-
mæli lýðveldisins. Opið um
helginakl. 14-18enaðra
daga kl. 16-22. Ókeypis
aðgangur.
Gallerí Borg
[ hinu nýja Galleri Borg við
Austurvöll stendur nú yfir
sýning á íslenskri grafikog
auk þess er þar að finna
úrval gler- og keramik-
verka.
Galleri Portið
Stefán Jónsson frá Möðru-
dal heldurumþessar
mundirsýningu áverkum
sínum i Gallerí Portinu að
Laugavegi 1. Opiðvirka
dagakl. 15-20.
JL-húsið
Ellen Birgis sýnir i kaffiteríu
JL-hússins. Þetta er önnur
einkasýning hennar.
Mosfellssveit
Litir og form er yfirskrift
sýningar í Héraðsbóka-
safninu í Mosfellssveit. Þar
sýnir Rut Rebekka Sigur-
jónsdóttir akrýl- og silki-
þrykksmyndir. Opið um
helgarkl. 14-19enaðra
dagakl. 13-20.
Listasafn
Einars Jónssonar
Safnhúsið er opið ettir
miklar umbætur daglega
nema á mánudögum kl.
13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn daglega
kl. 10-18.
Eden
Málverkasýningu Ófeigs
Ófeigssonar lýkur í Eden í
Hveragerði á sunnudag.
Selfoss
í Byggða- og lístasafni Ár-
nessýslu stendur nú yfir
sýning á verkum 8 vefara
sem unnið hafa undir
handleiðslu Hildar Hákon-
ardóttur. Sýningunni lýkur
ásunnudag.
Keflavik
Nemendur myndlistar-
deildar Baðstofunnar í
Kefiavík halda nú sýningu í
Fjölbrautaskóla Suður-
nesja. Opiðum helginakl.
14-23 en sýningunni lýkur
ásunnudag.
Norræna húsið
Landið mitt, Island heitir
sumarsýning Norræna
hússins í ár. Hún er haldin í
samvinnu við Félag isl.
myndmenntakennara og
eru þar 140 verk, unnin af
4-14árabörnumúr
dreifbýli og þéttbýli. Verkin
fjalla um Island, land og
þjóð. Sýningin sem hefst í
dag verður opin daglega kl.
14-19.
*--
LEIKLIST
Þjóðleikhúsið
Leikári Þjóðleikhússins
lýkur með fjölmörgum sýn-
ingum á Gæjum og píum
eftir Frank Loesser. Verður
verkið sýnt hvert kvöld til
fimmtudags nema á mánu-
dagskvöld.
Stúdentaleikhúsið
Á sunnudagskvöld frum-
sýnir Stúdentaleikhúsið i
Félagsstofnun stúdenta
nýtt íslenskt verk eftir Eddu
Björgvinsdóttur og Hlín
Agnarsdóttur. Nefnist það
Látt' ekki deigan síga,
Guðmundur. Sjá nánar á
forsiðu.
Lindarbær
Makalausdansleikur. Ein-
hleypir efna til dansleiks í
Lindarbæ laugardaginn
23. júníkl. 22-03. Þeirhitt-
ast þar við ódýra barinn og
dansa í takt við Dísu.
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn verður opið
einsogvenjulegakl.
13.30-18. Kaff iveitingar í
Eimreiðarsalnum. Á
sunnudag kl. 15.30 leika
Keltar írska þjóðlagatónlist
í Eimreiðarsalnum en þá
sveit skipa Guðni Frans-
son, Egill Jóhannsson og
ValurPálsson.
Háholt
Saga skipanna nefnist
sýning er nú stendur yfir i
Háholti í Hafnarfirði. Þarer
sýnd þróun útgerðar á Is-
landi með munum, skips-
líkönum og myndum.
Suðurnes
Náttúruverndarfélag Suð-
vesturlands stendurfyrir
skoðunarferð um Suður-
nesídag.kl. 13.30. Sér-
staklega verða skoðuð
náttúruskilyrði sem bjóða
upp á möguleika til fisk-
eldis. Leiðsögumaður
verður Eyjólfur Friðgeirs-
son fiskifræðingur. Lagt
verður af stað frá Norræna
húsinu og kostar 200 kr.
fyrir fullorðna en ókeypis er
fyrir börn. Komið til baka
millikl. 18og 19.
Auglýsing
um meðferð, sölu og dreifingu kartaflna í
Reykjavík.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis vekur
athygli á, að óheimilt er að selja í verslunum
óinnpakkaðar kartöflur og kartöflur í netum-
búðum.
Hins vegar skal á það bent, að heilbrigðisráð
getur veitt undanþágu til sölu óinnpakkaðra
kartaflna í verslunum, ef húsakynni og bún-
aður fullnægir kröfum heilbrigðiseftirlitsins.
Um undanþágu til slíkrar sölu skal sækja til
Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis.
RÁS 1
Laugardagur
23. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.Tónleikar. Þulur
velurogkynnir. 7.25
Leikflml.Tónleikar.
9.30 Oskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga,
frh.
11.20 Súrt og sætt.
Sumarþátturfyrir
unglinga. Stjórnendur:
Sigrún Halldórsdóttir og
ErnaArnardóttir.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur.
Umsjón:Ragnarörn
Pétursson.
14 OOÁferðogflugi.
Þátturum málefni
liðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar
Davíðsdótturog
Sigurðar Kr.
Sigurðssonar.
15.10 Listapopp-
Gunnar Salvarsson.
(Þátturinn endurtekinn
kl. 24.00).
16.20 Framhaldsleikrit:
„Andlitslaus
morðingi" eftir Stein
Riverton. II. þáttur:
,,Dularfultbréf".
Utvarpsleikgerð: Björn
Carling. Þýðandi:
Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. Leikendur:
Jón Sigurbjörnsson,
SigurðurSkúlason,
Maria Sigurðardóttir,
Árni Tryggvason,
Þorsteinn Gunnarsson,
Sigurður Karlsson, Jón
Júlíusson, Sigmundur
örn Arngrímsson og
Steindór Hjörleifsson.
(Il.þátturverður
endurlekinn.
föstudaginn29.n.k.kl.
21.35).
17.00 Fróttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
Fílharmóníuhljómsveit
Lundúna leikur
„Mazeppa", sinfónískt
Ijóð eftir Franz Liszt;
Bernard Haitink stj. /
Fílharmóníusveitin í Vín
leikurSinfóníu nr. 4 id-
molleftirRobert
Schumann; Karl Böhm
stj.
18.00 Miðaftanní
garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
19.35 Ambindryllur og
Argspæingar.
Einskonar
útvarpsþáttur.
Yfirumsjón: Helgi
Frímannsson.
20.00 Manstu,veistu,
gettu. Hittogþetta
fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún
Jónsdóttir og Málf ríður
Sigurðardóttir.
20.40 „Drykkjumaður",
smásaga F. Scott
Fitzgerald. Þýðandi:
ÞórdisBachmann.
Þórunn Magnea les.
21.00 Listahátið 1984:
Vísnasöngkoanan
Arja Saijonmaa.
Hljóðritun frá
tónleikum f Norræna
húsinu,
miðvikudaginn 6.
þ.mjsiðarihluti.-
Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
21.45 Elnvaldur í einn
dag. Samtalsþáttur i
umsjáÁslaugar
Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35. „Risinnhvítl“eftir
Peter Boardman. Ari
Trausti Guðmundsson
lesþýðingusína(11).
Lesarar með honum:
Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarpfrá
RAS2tilkl. 03.00.
Sunnudagur
24. júní
8.00 Morgunandakt.
Séra Kristinn
Hóseasson prófastur,
Heydölum.flytur
ritningarorð og bæn.
RUV
8.35 Létt morgunlög.
Bostin Pops-
hljómsveitin leikur;
ArthurFiedlerstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
„Miðsumarsnætur-
draumur", tónverk fyrir
einsöngvara, kórog
hljómsveiteftirFelix
Mendelssohn. Hanneke
var Bork, Alfreda
Hodgsonog
Ambrosiusarkórinn
syngja með Nýju
fílharmóníusveitinni;
Rafael Frubeck de
Burgosstj.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur
Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa i
Árbæjarkirkju.
Prestur: Séra
Guðmundur
Þorsteinsson.
Organleikari: Jón
Mýrdal.
Hádegistönleikar.
13.30 Sunnudagsþáttur
-Páll Heiðar Jónsson.
14.15 Utangarðsskáldln:
Steinar Sigurjónsson.
Umsjón: Matthías Viðar
Sæmundsson.
15.15 Lífseig lög.
Umsjón:Ásgeir
Sigurgestsson,
Hallgrímur Magnússon
og T rausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir
16.20 Háttatal. Þáttur um
bókmenntir.
Umsjónarmenn:
Örnólfur Thorsson og
Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Sfðdegistónleikar.
a. „LaGazzaladra",
forleikureftir
Gioacchino Rossini.
Fílharmóníusveitin í Los
Angeles leikur; Zubin
Mehtastj.b.
Óbókonsert i C-dúr K.
314eftirWolfgang
Amadeus Mozart.
Heinz Holligerog Nýja
fílharmóníusveitin leika;
Edode Wartstj.c.
Sinfóníanr. 46 í eftir
JosephHaydn.
Sinfóníuhljómsveit
útvarpsinsíZagreb
leikur; Antonio Janigro
sti-
18.00 Þaðvarog... Utum
hvippinn og hvappinn
með Þráni Bertelssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón:
Berharður
Guðmundsson.
19.50Áháac-i
hergöngulagsins.
Garðar Baldvinsson les
eigin Ijóð.
20.00 Sumarútvarp unga
fölksins. Stjórnandi:
HelgiMárBarðason.
21.00lslensktónlist.
Gústaf Jóhannesson
leikurOrgelsónötu eftir
Gunnar Reyni
Sveinsson / Kolbeinn
Bjarnason leikur
„Hendingar“fyrir
einleiksflautu eftir
Gunnar Reyni
Sveinsson/
Háskólakórinn syngur
„Canto" eftir Hjálmar H.
Ragnarsson;
höfundurinnstj.
21.40 Reykjavík bernsku
minnar-4. þáttur.
Guðjón Friðriksson
ræðirvið önnu Eiríkss.
(Þátturinn endurtekinn í
fyrramáliðkl. 11.30).
22.15Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.35 „Risinn hvíti" eftir
Peter Boardman. Ari
T rausti Guðmundsson
les þýðingu sína (12).
Lesarar með honum:
Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Diassþáttur-Jón
Múli Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. júní
7.00 veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir
flytur(a.v.d.v.). f bitið—
HannaG. Sigurðardóttir
og lllugi Jökulsson. 7.25
Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir(a.v.d.v.).
9.05 Morgunstund
barnanna:„Jerútti
heimsækirHunda-
Hans" eftir Cecil Bö-
dker Steinunn Bijarman
byrjar lestur þýðingar
sinnar.
9.20 Lelkfimi. 9.30TÍI-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. landsmálabl.
(útdr.)..Tónleikar.
11.00 „Egmanþátíð"
Lögfráliðnumárum.
Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík
bernsku minnar
Endurtekinn þáttur
Guðjóns Friðrikssonar
frá sunnudagskvöldi.
13.30 „Islensktpopp"
14.00 „Endurfæðingin"
eftir Max Ehrlich Þor-
steinn Antonsson les
þýðingusína(18).
14.30 Miðdegistónleikar
Hátíðarhljómsveit
Lundúnaleikurlögúr
„Túskildingsóperunni"
eftir Kurt Weill; Bernard
14.45 Popphólfið-Sig-
urðurKristinsson.
16.20 Slðdegistónleikar
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp-
Sigrún Björnsdóttir og
Sverrir Gauti Diego. Til-
kynningar.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Daglegtmál.
MörðurÁrnason talar.
19.40 Umdaginnog
veginn Arnar Bjarna-
son talar.
20.00 Lögungafólks-
ins. Þóra Björg Thor-
oddsenkynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Dal-
amannarabb Ragnar
Ingi Aðalsteinsson
spjallarvið Eyjólf Jónas-
sonfráSólheimum. b.
Af ferðum Sölva pósts
FrásögneftirBjörn
Jónsson í Bæ. Þorbjörn
Sigurðsson les. Um-
sjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.10 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan:
„Glötuð ásýnd" eftir
Francoise Sagan Val-
gerður Þóra les þýðingu
sina (4).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldslns.
22.35 Kammertónlista.
Prelúdía, kóral og fúga
eftirCesarFranck.
Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur á píanó. b.
Tríóid-mollop. 120 eftir
Gabriel Fauré. Jacque-
line Eymar, Gúnther
Kehr og Bernhard
Braunholz leika á píanó,
fiðlu og selló.
23.10 Norrænirnútím-
ahöfundar 13. þáttur:
Sven Delblanc Njörður
P. Njarðvík sér um þátt-
inn og ræðir við höfund-
inn sem ies tvo kafla úr
verðlaunaskáldsögu
sinni, „Samúels bók",
Heimir Pálsson lesúr
þýðingusinniá„Ár-
minningum".
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
Laugardagur
23. júní
24.00-00.50 Listapopp.
00.50-03.00 A Nætur-
vaktinni. Létt lög leikin
af hljómplötum. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. (Rásir 1 og
2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá í Rás 2 um
alltland).
Mánudagur
25.júní
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Róleg og þægileg
tónlist fyrstu ídukkust-
undina, á meðan plötu-
snúðaroghlustendur
eruaðkomastígang
eftir helgina. Stjórnend-
ur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir T ómasson og
Jón Ólafsson.
14.00-15.00 Dægurflug-
ur. Nýjustudægur-
lögin. Stjórnandi:
Leopold Sveinsson.
15.00-16.00 Krossgátan.
Hlustendumergefinn
kosturáað svaraein-
földum spurningum um
tónlist og tónlistamenn
og ráða krossgátu um
leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00-17.00 Þórðargleði.
Yfirkaffibollanum.
Stjórnandi:Þórður
Magnússon.
17.00-18.00 Asatími.
Ferðaþáttur. Stjórnandi:
Júlíus Einarsson.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
23. júní
16.15 Iþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felix-
son.
17.15 Börnlnviðána.
Fjórði þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur
íáttaþáttum.gerður
eftirtveimur barnabók-
umeftirArthurRan-
some. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
17.40 Evrópumót lands-
liðaíknattspyrnu-
undanúrslit. Bein út-
sending frá Marseille.
(Evróvision - Franska
sjónvarpið).
19.50 Fréttir á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Iblfðuogstríðu.
Sjötti þáttur. Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur
í níu þáttum. Þýðandi
ÞrándurThoroddsen.
21.00 Billy Joel -fyrri
hluti. Frá hljómleikum
bandarfska dægurlag-
asöngvarans Billy Joels
áWembley-leikvangif
Lundúnum.
22.00 Elska skaltu
náunga þinn. (Friendly
Persuasion). Bandarisk
bíómyndfrá 1956. Leik-
stjóri William Wyler. Að-
alhlutverk: Gary Coop-
er, Dorothy McGuire,
Anthony Perkins og Ma-
jorie Maine. Myndinger-
ist í borgarastyrjöldinni f
Bandarikjunum meðal
strangtrúaðra kverkara
sem vilja lifa f sátt við
alla menn. Á stríðstím-
umreyniráþessaaf-
stöðu og faðir og sonur
verðaekkiáeittsáttir.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. júní
17.00 Sunnudagshu-
gvekja. Séra Þorbergur
Kristjánsson flytur.
17.10Teiknimynda-
sögur. Lokaþáttur.
Finnskur myndaflokkur í
fjórum þáttum. Þýðandi
Kristín Mántylá. Sögu-
maður: HelgaThorberg.
(Nordivison - Finnska
sjónvarpið).
17.25 Hvalkálfurlnn.
Þessi einstæða kvik-
mynd var tekin í sædýr-
asafninu í Vancouver af
mjaldurkú sem bar þar
kálfi. Þýðandi JónO.
Edwald.
17.40 Ósinn. Kanadisk
kvikmynd um auðugt
Iffrfki í árós og á óshólm-
um í Bresku Kólumbíu
og nauðsyn verndunar
þess. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
17.55 Evrópumót lands-
liðaíknattspyrnu-
undanúrslit. Bein út-
sending f rá Lyon (Evró-
vision - Franska sjón-
varpið).
19.50 Fréttaágripátákn-
máll.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu
vlku.
20.50Stlklur. 16. Undlr
hömrum, björgum og
hengiflugum. Stiklað
er um við Onundarfjörð,
Dýrafjörð og Arnarfjörð
þar sem brött og illkleif
fjöll setja mark sittá
mannlífið, einkum að
vetrarfagi. Myndataka:
örn Sveinsson. Hljóð:
Agnar Einarsson. Um-
sjón: Ómar Ragnars-
son.
21.35 Sögur frá Suður-
Afrfku.3. Dularfull
kynni. Myndaflokkur í
sjö sjálfstæðum þáttum
semgerðirerueftir
smásögum Nadine Gor-
dimer. Ekkja ein kemst í
kynni við ungan mann,
sem sest að hjá henni,
en er þó oft fjarvistum.
Þegar frá líður vekja at-
hafnirhansogfram-
koma ugg hjá konunni.
ÞýðandiOskarlngim-
arsson.
22.30 Kvöldstund með
Arnett Cobb. Banda-
rískurdjassþáttur.'
23.10Dagskrárlok.
ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 15 Laugardagur 23. júní 1984