Þjóðviljinn - 18.12.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.12.1984, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Körfubolti - úrvalsdeild Valur Ingimundarson átti mjög góðan leik gegn Haukum. Körfubolti Enn ÍBK Keflvíkingar eru áfram með fullt hús stiga í 1. deild karla. Á föstu- dagskvöldið unnu þeir sinn áttunda sigur í jafnmörgum leikjum, 102-80 gegn Þórsurum frá Akureyri. Pórsarar léku síðan á laugardaginn við Grindvíkinga og unnu þar örugg- an sigur, 89-71. Á sunnudag sigruðu svo Framarar Laugdæli í Hagaskólan- um 98-72. Staðan í 1. deild er þá þessi: ÍBK.................8 8 0 725-536 16 Fram................9 7 2 743-562 14 ReynirS............10 5 5 728-757 10 ÞórAk...............8 4 4 614-630 8 Grindavík...........7 1 6 481-562 2 Laugdælir...........8 0 8 420-664 0 Staðan í úrvaisdeildinni eftir leiki helgarinnar: Njarðvík.......11 10 1 996:815 20 Haukar.........10 7 3 830:758 14 Valur..........11 6 5 980:938 12 KR............10 4 6 815:791 8 IR............10 3 7 751:816 6 (S............10 1 9 700:954 2 Stigahæstir: Valurlngimundarson, Njarðv...279 IvarWebster, Haukum..........214 PálmarSigurðsson, Haukum.....214 Guðni Guðnason, KR...........191 BirgirMikaelsson.KR..........180 Körfubolti ÍS engin hindrnn Valur vann ÍS103-81 Stúdentar urðu engin hindrun fyrir Valsmenn er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Selj- askólanum á sunnudagskvöldið. Er upp var staðið höfðu Vals- menn skorað 103 stig gegn 81 stigi ÍS. Staðan í hálfleik 53:34. Stúdentar höfðu í fullu tré við mótherja sína í byrjun og það var ekki fyrr en hálfleikurinn var hálfnaður að Valsmenn fóru að sýna tennurnar, þeir breyttu þá stöðunni úr 24:25 í 45:26 og eftir það var aldrei spurning um úrslit- in. Valur náði 28 stiga forskoti 74:46 en ÍS náði aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok, munurinn þá 22 stig, 103:81. Einar Ólafsson og Tómas Holton, hinir ungu bakverðir Vals, áttu báðir mjög góðan leik. Torfi Magnússon og Jón Steingrímsson voru einnig at- kvæðamiklir. Hjá Stúdentum var Árni Guð- mundsson bestur en einnig áttu þeir Ragnar Bjartmarz og Karl Ólafsson þokkalegan leik. Liðið er ekki í sama „klassa“ og önnur lið deildarinnar, batni leikur liðs- ins ekki fyrir úrlistakeppnina er hægt að reikna með þeim sem l.deildarliði á næsta keppnistím- abili. Stlg Vals: Einar 21, Tómas, Jón og Torfi 15, Kristján Ágústsson 12, Leifur Gústats- son 9, Jóhannes Magnússon 8, Björn Zo- éga 2 Stlg IS: Guðmundur Jóhannsson 22, Ragnar Bj. 17, Árni og Karl 14, Eiríkur Jó- hannesson 7, Ágúst Jóhannesson 4, Jón Indriðason 2, Helgi Gústafsson 1. - Frosti ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Njarðvík með sama kverikatakið á Haukunum Meistararnir komust Í21 -8 ogsigruðu verðskuldað, 78-70 Níundi sigur þeirra á Haukum í jafnmörgum leikjum Njarðvíkingar lina ekkert kverkatakið sem þeir hafa á Haukunum. Á laugardaginn sigr- uðu þeir Hafnarfjarðarliðið í ní- unda skiptið í jafnmörgum leikjum í úrvalsdeildinni síðustu 14 mánuðina og eftir þetta fjör- uga en köflótta uppgjör topplið- anna í Hafnarfirði sem UMFN vann 78:70 er tæpast spurning um hverjir hljóta efsta sætið í deildinni. Haukarnir byrjuðu hroðalega, Hér áður fyrr var það nánast árlegur viðburður að KR og ÍR berðust um íslandsmeistaratitil- inn í körfuknattleik. Nú eru breyttir tfmar - f vetur stefnir ailt í baráttu þeirra á milli um fjórða sætið í úrvalsdeildinni - eftir góð- an sigur ÍR-inga, 93:89, f sjálfu Vesturbæjarvíginu, Hagaskólan- um. í fyrrakvöld. Átta stig var það mesta sem skildi liðin að, 47:39 fyrir KR rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Annars voru þau yfir til skiptis, KR var yfir í hléi, 47:42, og undir lokin var spennan gífurleg. Staðan var 89:85 fyrir KR hálfri annarri mín- útu fyrir Ieikslok en með hörku- góðum lokakafla sneri ÍR leiknum sér í hag. Jón Sigurðsson þjálfari KR fékk á sig tæknivíti gerðu hver klaufamistökin á fæt- ur öðru meðan Valur Ingimund- arson, Árni Lárusson og ísak Tómasson léku við hvern sinn fingur og komu UMFN í 21:8. Síðan lagaðist leikur Haukanna smám saman en Njarðvík hélt u.þ.b. tíu stiga forystu og komst síðan í 45:31 fyrir hlé. Haukar byrjuðu seinni hálfleik af geysilegum krafti, einkum Ólafur Rafnsson sem skoraði 15 stig fyrstu 7 mínúturnar og eftir fyrir kjafthátt og það leiddi til þess að ÍR jafnaði, 89:89, og komst síðan yfir, 89:90. Guðni Guðnason fékk víti en hitti ekki - ÍR-ingar brunuðu upp - Björn Steffensen skoraði og fékk vít- askot að auki - úrslitin 89:93. Ragnar Torfason átti frábæran leik með ÍR, bæði í vörn og sókn. Hann hefur sjaldan átt svona heilsteyptan leik. Gylfi Þorkels- son var drjúgur, sem og þeir Hreinn Þorkelsson og Karl Guð- laugsson í seinni hálfleiknum. ÍR-ingar börðust vel og ef þeir halda áfram á þessari braut gætu þeir hæglega rutt KR-ingum úr fjórða sætinu. Birgir Mikaelsson var jafnbesti leikmaður KR, sterkur undir báðum körfum. Guðni Guðna- 10 mínútur stóð 59:56, Njarðvík í hag. Nær komust Haukarnir ekki, 68:64 var það skársta hjá þeim eftir það, en síðan komst Njarðvík tíu stigum yfir og hafði leikinn í hendi sér. í>að þó Árni Lár. væri rekinn í sturtu á loka- mínútunum. Njarðvíkingar léku lengst af eins og vel smurð vél, það skipti varla máli hverjir voru inná, breiddin er það mikil. Valur átti frábæran leik - hefur oftast son átti stórkostlegan fyrir hálf- leik og gerði þá 20 stig en lét síðan Hrein, sem var með 4 villur, halda sér niðri. Ólafur Guð- mundsson og Þorsteinn Gunnars- son léku nokkuð vel en það var ruglingur og óánægja ríkjandi í KR-liðinu - gamla samheldnin og stemmningin var ekki fyrir hendi. Stig ÍR: Ragnar 30 (12 fráköst), Gylfi 16(6 fr.), Björn 11 (1 fr.), Karl 11 (2fr.), Kristinn Jörundsson 10, Hreinn 9 (5 fr.), Jón örn Guðmundsson 2, Bragi Reynisson 2 og Hjörtur Oddsson 2. Stig KR: Guðni 24(6 fráköst), Þorsteinn 17( fr.), Ólafur 13(5 fr), Ómar Scheving 7 ( 1 fr.), Birgir 21(9 fr.), Ástþór Ingason 5(1 fr.), Matthías Einarsson 2(3 fr.) og Birgir Jóhannsson (2 fr.). Kristinn Albertsson og Jóhann Dagur Björnsson dæmdu nokkuð vel- - VS skorað meira en sýndi stórkost- legan varnarleik, eins og Njarð- víkurliðið í heild, og lék félaga sína vel uppi. Allir aðrir stóðu mjög vel fyrir sínu - Helgi Rafns- son vakti athygli fyrir góðan varnarleik þegar hann leysti Jón- as Jóhannesson af hólmi. Það er meistarabragur á Njarðvík, en í úrslitakeppninni skiptir formið í dag litlu máli. Byrjunin herfilega felldi Haukana fyrst en í heild voru þeir ekki nógu sannfærandi. Þar mun- aði mest um að Pálmar Sigurðs- son náði aldrei að stilla kanónuna - hann byrjaði á þriggja stiga for- skoti en hitti síðan ekki meir utanaf velli. ívar Webster var mistækur en þó drjúgur í vörn og sókn. Ólafur Rafnsson átti rosa- legan kafla framan af seinni hálf- leik þegar hann fann fjölina sína í vinstra horninu - en jákvæðast við leik Haukanna var góð frammistaða Kristins Kristins- sonar. Einn jafnbesti maður iiðs- ins í fyrra en til þessa í vetur hefur hann staðið í skugga ívars og lítið spilað. Stlg UMFN: Valur 15(18 fráköst), Ámi 12(1 fr.), Isak 11(1 fr.), Hreiöar Hreiöars- son 8(1 fr.), Teitur Örlygsson 5 (1 fr.), Jón- as 4 (4 fr.) og Helgi 2 (5 fr.). Stlg Hauka: Ivar 20 (17 fráköst), Ólafur 18, Kristinn 11 (5 fr.), Pálmar 7(6 fr.), Henning Henningsson 7(3 fr.), Hálfdán Markússon 5 (1 fr.) og Eyþór Árnason 2(1 fr.). Jón Otti og Sigurður Valur höfðu góð tök á erfiðum leik. Það er umhugsunarefni fyrir körfuknattleiksforystuna að ein- ungis liðlega 100 manns skuli mæta á leik toppliða úrvals- deildarinnar. Skýringin er aug- ljóslega fólgin í hinu meingallaða fyrirkomulagi deildarinnar - leikurinn skiptir ekki sköpum um hvar íslandsbikarinn hafnar þrátt fyrir stöðu liðanna í dag. - VS Körfubolti - úrvalsdeild_ Brcyttir tímar hjá KR og ÍR Berjast um fjórða sœtið eftir 93-89 sigur ÍR í Hagaskóla SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR tjefutn cjóðar bcdzur og menning í saumabókinni FÖT FYRIR ALLA eru snið af venjulegum og óvenjulegum flíkum og skýrar leið- beiningar um hvernig á að búa þau til: taka mál, sníóa, máta, sauma saman og ganga frá, allt jafn- harðan sýnt á skilmerkilegum teikningum. Stór sníðaörk fylgir bókinni og litmyndir af fötunum tilbún- um. Sigrún Guðmundsdóttir (Sifa) er hand- og mynd- menntakennari og textílhönnuður. Flún hefur tekið þátt i fjölda samsýninga og er meðlimur i Galleri Langbrók. Verökr. 889.— Félagsverö kr. 756.— föt FVRIR AUA Hefur þig ekki alltaf langað til að sauma á þig föt? Buxur, pils, jakka, skyrtur, þoli. . . Nú ertækifærið til aö læraþað!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.