Þjóðviljinn - 18.12.1984, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.12.1984, Blaðsíða 16
APÓTEK Helgar- og næturvarsla lyfja- búða (Reykjavik 14.des- 20.des. er í Reykjavíkur- apóteki og Borgarapóteki. Fyrr- nefnda apótekio annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9(kl. 10 fridaga). Siöarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laug- ardagsvörslu kl. 9-22 sam- hliöa því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö * allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9 -12, en lokaðásunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frá kl. 10- 13,ogsunnudagakl. 10-12.-' Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tima búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opíð í því apólpki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11 -12,og20-21.Á öðrumtímum erlyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl.9-19. Laugardaga, helgidagaog almennafrídagakl. 10-12. - Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8 - 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. & LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekkitilhans. Landspítalinn: Görtgudeild Landspítalans ópinmillikl. 14og16. SJysadeild: Opin allan sólarhringinn sími8 12 00,-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Efekkinæstíheimilis- ■ lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrar- apótekiísíma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingarhjá heilsugæslu- stöðinni i síma 3360. Sím- svari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðan/akt lækna í síma 1966. O SJUKRAHUS Landspftalinn Alla daga 15-16 og 19-20. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugardaga kl. 15-17og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Landspítalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir gamkomulagi. DAGB0K Borgarspftalinn:Heim- sóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardagaog sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.00 Laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Barónsstfg:Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnigeftirsamkomulagi. Landakotsspftali: Ailadagafrá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.- Einnig eftirsamkomulagi . St.Jósefsspítalií Hafnarfirði: Heimsóknartími aliá daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19-19.30. LÖGGAN Sundlaug Akureyrar er cpin mánudaga - föstu- daga kl. 7-8,12-3og17- 21. Á laugardögum kl. 8- 16. Sunnudögum kl. 8 -11. — Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes... 'Sími 1 11 Q0 Hafnarfj.... sími 5 11 •00 Garðabær sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR , Sundhöllineropinmánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugar- dögumeropið kl. 7.20- 17.30. sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Álaugar- dögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiðfrákl.8-13.30. SundlaugarFb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - ,20.30, laugardaga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga íd. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- dagakl. 8.00-13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarl- auginni:Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. -Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-21.Laugar- daga frákl.8-16og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-9ogfrákl. 14.30-20. Laugardagaer opið kl. 8 -19. Sunnudaga kl.9-13. Varmárlaug i Mosfells- ' sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- daga kl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. YMISLEGT Ferðlr Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 ' - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Kirkjufélag Digranesprestakalls Jólafundurverður haldinn nk. fimmtudag 13. des. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. Gestur fundarins verður séra Stef- án Snævar. Þráinn Þor- leifsson sýnir litskyggnur frá landinu helga. Helgi- stund. Kaffiveitingar. Mæðrastyrksnefnd Skrifstofa Mæðrastyrks- nendar verður opin alla virka daga frá kl. 2 - 6 fram tiljóla. Fataúthlutunerl Garðastræti 3 á mánu- dögum og fimmtudögum frákl.2-6. Áttþúvið áfengisvanda' *■ mál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17til20alladaga. Samtök um kvennaat- hvarfsími-21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaatkvarf erað Hallveigarstöðum sími 23720 opið frá kl. 14 til 16 allavirkadaga. Pósthólf 405-121 Reykja- vík. Gírónúmer 44442-1. Árbæjarsafn: frá sept. '84 til maí 85 er safnið aðeins opið sam- kvæmt umtali. Upplýsingar ísíma84412kl.9-10virka daga. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallær- isplanið er opin á þriðju- dögum kl. 20 - 22, sími 21500. Styrkarsjóðuraldraðra tekur með [jökkum á móti framlögum í sjóðinn (minn- ingargjöfum, áheitum, dánargjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörf- um og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldraðra með beinum styrkjum og hag- kvæmum lánum. Gefanda er heimilt að ráð- stafa gjöf sinni i samráði við stjórn sjóðsins til vissra staðbundinnafram- kvæmda eða starfsemi. Gefendur snúi sér til Samtakaaldraðra, Laugavegi116, sfmi 26410, kl. 10-12 og 13- 15. SÖLUGENGI 14. desember Sala Bandaríkjadollar 40.150 Sterlingspund..47.889 Kanadadollar...30.379 Dönsk króna....3.6220 Norsk króna....4.4830 Sænsk króna....4.5431 Finnsktmark....6.2374 Franskurfranki .. .4.2263 Belgískur franki... .0.6451 Svissn. franki..:.... 15.7051 Holl.gyliini...11.4911 Þýskt mark.....12.9683 Itölsk líra....0.02103 Austurr. sch...1.8473 Port. escudo...0.2426 Spánskurpeseti 0.2336 Japanskt yen...0.16203 Irsktpund......40.451 BIO LEIKHUS ¥ ÞIOOLEIKHUSIfl Gestaleikur London Shakespeare Group sýnir Macbeth eftir Shakespeare. I kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. w Islenska óperan -.+j: i—. wm Carmen Sýning 2. í jólum kl. 20. Uppselt. Fimmtudag 27. des. kl. 20. Uppselt. Laugardag 29. des. kl. 20. Uppselt. Sunnudag 30. des. kl. 20. Uppselt. Minningar- tónleikar vegna 100 ára afmælis Pét- urs Jónssonar óperusöngv- ara verða í Gamla bíói 22. des. kl. 14.30. Þekktir lista- menn koma fram. Miðasala kl. 14-19 nema sýn- ingardaga kl. 14-20. Sími 11475. TÓNABÍÓ SÍMI: 31182 Frumsýnir Markskot (Bullshot) Ný, smellin og bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Hug Crummond er ein af helstu hetjunum í fótgönguliði Breta í fyrri heimsstyrjöldinni. Það er því harmað meðal vina, þegar hann ákveður að ganga í hinn nýstofnaða flugher Breta... Aðalhlutv.: Alan Sherman, Diz White. Leikstjóri: Dick Clement. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SfMI: 18936 Salur A Jólamynd 1984 Evrópufrumsýnlng Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta mynd- in vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 2.45,4.55, 7.05, 9.15 og 11.20. Dolby Stereo. Salur B Ghostbusters Sýnd kl. 3.50, 6.00, 8.10 og 10.20. im'PfiLAfríSféÉ KirvKiAVíKiJR rr- Dagbók Önnu Frank Sýning laugard. 29. des. kl. 20.30. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-16 sími 16620. flllSTURBtJAjjljlll — SlMI: 11384 ^ Salur 1 Vopnasalarnir (Deal of the Century) Sprenghlægileg og viðburð- arík, ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 ’ thewkldaccordingto ran Ný, bandarisk stórmynd f litum, gerð eftir metsölubók Johns Irvings. Mynd sem hvarvetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Aöalhlutv.: Robin Wllliams, Mary Beth Hurt. Leikstjóri: George Roy Hlll. Islenskur texti. Sýrtd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ________Salur 3__________ Boot Hill Hörkuspennandi og mjög við- burðarrík kvikmynd í litum með Terence Hlll, Bud Spencer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÚ SlMI 22140 Indiana Jones Hver man ekki eítir Ráninu á týndu Örkinni? Nú er það Indiana Jones and the Tem- ple of Doom þar sem Harri- son Ford fer með aðalhlut- verkið í þessari frábæru ævintýramynd, sem Steven Spielberg leikstýrir. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. Dolby Stereo. Hækkað verð. LAUGARÁI Fyrri jólamyndin 1984 Tölvuleikur nClwK Dnc oeR Vtt Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ungan pilt, sem verður svo hugfang- inn af tölvuleikjum að honum reynist erfitt að greina á milli raunveruleikans og leikjanna. Aðalhlutverk eru í höndum Henry Thomas (sem lék El- liott í E.T.) og Dabney Cole- man (Tootsie, Nine to Five, Wargames). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iHMiÍÍiiMiHiM Í0NBOGII Frumsýnir: Lassiter Hörkuspennandi og skemmti- leg ný bandarísk litmynd, um meistaraþjófinn Lassiter, en kjörorð hans er „Það besta í lífinu er stolið...“,en svo fær hann stóra verkefnið... Tom Selleck - Jane Seymo- ur - Lauren Hutton Leikstjóri: Roger Young (slenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Konungsránið Afar spennandi og viðburðar- (k ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Harry Patterson (Jack Higg- ins) sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Teri Garr, Horst Janson, Robert Wagner. Leikstjóri: Clive Donner. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. kl.3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05 Besta kvikmynd ársins 1984 í blíðu og stríðu Margföld Oskarsverðlauna- mynd: Besta leikstjórn, - besta leik- kona í aðalhlutverki, - besti leikari i aukahlutverki o.fl. Shirley MacLane, Debra Winger, Jack Nicholson. Sýnd kl.5 og 9.15 Hækkað verð. meistararnir Spennandi og hrottaleg ný bandarísk litmynd, um kyn- þáttahatur og átök meðal her- skólanema, meö David Kelth (úr Foringi og fyrirmaður). Leikstjóri: Franc Roddam. (sl. texti. Bönnu innan 14 ára. Sýnd kl. 3 og 7.15 Eldheita konan Karl og kona til leigu á sama staðl - Vönduð og áhrifarik kvikmynd sem gerist í vænd- isheimi Þýskalands. Myndin hlaut besta aðsókn allra kvik- mynda í Þýskalandi árið 1984 og hefur hvarvetna vakið geysilega athygli. Leikstjóri: Robert von Ack- (sl. texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndki. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Hörkutólin Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. S(MI: 11544 Er þetta ekki mitt líf Stórmynd frá M.G.M. er lætur engan ósnortinn. Blaðaummæli: „Óaðfinnanlega leikin mynd, full af áieitnum spurningum. Richard Dreyfuss sýnir magn- aðan sóló-leik er hittir beint í mark“. Rex Reed, NBC-TV. „Myndin er hrifandi frá byrjun til enda... Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafnast á við það besta er þeir hafa gert". Archer Winsten, New York Post. „Kraftaverkið við þessa mynd er að maður fer heim i hugar- ástandi á mörkum fagnaðar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega áleitna per- sónu“. Guy Flatley, Cosmopolitian. Myndin er byggð á leikriti Bri- ans Clark er sýnt var 1978 til '79 hjá Leikfélagi Reykjavikur við metaðsókn. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, John Cassavetes, Christine La- hti, Bob Balaban. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 78900 Salur 1 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (The Never Ending Story) ■n ch' ' Tte ' NeverEnding Story Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tækni- brellum, fjöri spennu og töfrum. Sagan endalausa er sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Bókin er komin út í islenskri þýðingu og er Jólabók (safoldar í ár. Hljómplatan með hinu vin- sæla lagi The never ending story er komin og er ein af Jólaplötum Fálkans í ár. Aöalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Sydney Bromley Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldinger Byggö á sögu eftir: Michael Ende LeikstjórLWolfgang Peters- en Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dolby Sterio Hækkað verð. Salur 2 Jólamyndin 1984 Rafdraumar (Eiectrlc Dreams) t Splunkuný og bráðfjörug grín- mynd sem slegið hefur i gegn í Bandarikjunum og Bretlandi, en ísland er þriðja landið til að frumsýna þessa frábæru grín- mynd. Hann Edgar reytir af sér brandarana og er einnig mjög stríðinn, en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla Together In El- ectric Dreams. Aðalhlutverk: Lenny von Do- hlen, Vlrglnia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Giorgio Moroder. Sýnd kí. 3, 5, 7, 9og 11. Myndin er f Dolby Sterio og 4ra rása Scope. Salur 3 Jólamyndin 1984 Eldar og ís Frábær teiknimynd gerð af hinum snjalla Ralph Bakshl (Lord and the rings). (söld virðist ætla að umlykja hnött- inn og fólk flýr til eldfjalla. Eldar og fs er eitthvað sem á við Island. Aðalhlutverk: Lam: Randy Norton, Teegra: Cynthia Leake, Darkwolf: Steve Sanóor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MYndin er í Dolby Sterio. Teiknimyndasafn Með Andrés Önd og Fé- lögum Sýnd: kl. 3. Miðaverð 50.-kr. Salur 4 Yentl Heimsfræg og frábærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut Oskarsverðlaun i mars s.l. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving ■ Synd kl. 5 og 9 ‘r Fyndið fölk 2 j Sýnd kl’ 7.15 Metropolis Sýnd: kl. 11.15 Mallhvít og Dvergarnir sjö Ásamt Jólamynd með Mikka Mús Sýnd kl. 3. Miðaverð 50.-kr. 20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 1 priðjudagur 18. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.