Þjóðviljinn - 01.03.1985, Side 18

Þjóðviljinn - 01.03.1985, Side 18
LEIKHUS mm ííSlijii PJÓDLEIKHÚSIÐ Sími: 11200 Karde- mommubærinn I dag kl. 15, uppselt. Gæjar og píur í kvöld kl. 20, uppselt. Miöasala kl. 13.15 - 20. Vegnaþinghalds Noröurlandaráðs í Þjóðleikhusinu dagana 2. - 8. mars falla leiksýningar niður á þeim tíma. Miðasala veröur opnuðkl. 13.15fimmtudaginn7. mars. Þess skal og getið að verð á aðgöngumiðum breytisttil hækkunar þegar sýningar hefjast að nýju. Agnes - barn guðs i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessunótt 5. sýning sunnud., uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning þriðjud., uppselt. Græn kort gilda. 7. sýning fimmtud. kl. 20.30. Hvit kort gilda. Gísl Miövikudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Hádegistónleikar þriðjudaginn 5. mars kl. 12.15. John Speight baritón og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó- leikari flytja ensk lög og negras- álma. Miöasala viö innganginn. Klassapiur (í Nýlistasafninu) 5. sýning sunnud. kl. 20.30, upp- selt. 6. sýning þriöjud. kl. 20.30. 7. sýning fimmtud. kl. 20.30. Ath.: sýnt i Nýlistasafninu Vatnsstíg. Miöapantanir í síma 14350, miðasala milli kl. 13 og 19. Beisk tár Petru von Kant (á Kjarvalsstöðum) Næst s/ðasta sýningarhelgi. 46. sýning laugard. kl. 16. 47. sýning sunnud. kl. 16. 48. sýning mánud. kl. 20.30. Ath.: Sýnt á Kjarvalsstöðum. Miðapantanir í sima 26131. H/TT Lf'íkhúsið í QAMLA BÍÖ Litla hryliingsbúðin 29. sýning laugardag kl. 20.30 30. sýning mánudag kl. 20.30 31. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöapantanir tyrir mars i síma 82199 virka daga. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi gerður af framleiöenum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Aö ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af lóttustu gerö og glaumi og gleöí. Bachelor Party (,,Steggja-Party“) er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kit- aen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRUMSÝNIR: Gorky Park Morð í Moskvu,-glæpur eöa lög- regluaögerð. Hörkuspennandi sakamálamynd, byggð á metsölu- bók eftir Martin Cruz Smith, með William Hurt, Lee Marvin, Joanna Pacula. Leikstjóri: Michael Apted. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN j4lX ofMe The comedy that proves Sprenghlægileg ný bandrisk gam- anmynd. Hvernig væri aö fá inn í líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar aö auki konu sem þú þolir ekki. Þetta verður Roger Cobb að hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandaríkj- unum í haust. Aöalhlutv.: Steve Martin, Lily Tomiin, Victoria Tenn- ant. Leikstjóri: Carl Reiner. Islenskur texfi. Sýnd kl. 3.15, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkaö verö. (nNNONBfíU. Riffi Nú veröa allir að spenna beltin, því aö Cannonball-gengiö er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaöur bíla- akstur, meö Burt Reynolds - Shirl- ey MacLaine - Dom De Luise - Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Vistaskipti Úrvals grínmynd, sem enginn má missa af. meö Eddie Murphy- Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.10 Ungi meistarinn Eldfjörug og skemmtileg litmynd með hinum snjalla Karatesnilling Jackie Chan. Endursýnd kl. 3, 5, 9.15 og 11. Nágrar.nakonan Sýnd kl. 7.15. KVIKMYNDAHUSf flllSTllRBtJARRin Sími: 11384 TÓMABÍÓ Sími: 31182 JAMES BOND-MYNDIN Salur 1 Frumsýning: Þjóðsagan um TARZAN apabróður Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi, ný, ensk-bandarísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Burroughs. - Þessi mynd hefur alls staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotið einróma lof, enda er öll gerð mynd- arinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christopher Lamb- ert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. (sl. texti. DOLBY STEREO Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 10. Hækkaö verö. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) Æsispennandi stríösmynd í litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Fred Williamson. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Aöalhlutverkiö leikur ög syngur vinsælasti poppari Banda- ríkjanna i dag: PRINCE ásamt Appolloniu Kotero. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með ástarkveðjum frá Russlandi (From Russie with Love) Heimsfræg, snilldarvel gerö og hörkuspennandi James Bond mynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu lan Flemmings. Aöalhlutv.: Sepn Connery, Daniela Bianchi, Rotíert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. LAUGARÁS Stmsvari B 32075 stórmynd um kraftajöH uninn Conan og ævintýri hans í leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverkið leikur vaxtarræktart- röllið Arnold Schwarzenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára, hækkað verö. Vinsamlega afsakiö aðkomuna aö bíóinu, en viö erum aö byggja. Salur A Salur B The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestanhafs á síöasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth", sungið af „Survi- vors“, og „Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýröi „Rocky". Aöalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd kl. 5, 7 og 10 Hækkaö verö. Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Hækkaö verö. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TJALDHD Nýja bíó Steggjapartí ★ Einhvernveginn finnsl manni miklu skemmtilegra að skemmta sér bara sjálfur. Purple Rain ★★ Gott, þétt rokk og sígildar klisjur. Litli strákurinn stendur sig vel á svidinu, en afhverju er alltaf verið að gera góða rokkara að vondum leikurum? Bíóhöllin ísræningjarnir ★★ Hvalreki þeim sem unna velgerðum vélmennum. Regnboginn Ég allur ★ Þokkalegir leikarar en daufur húmor. Cannonball Run II ★ Hlifió okkur við Cannonball Run III Tónabió Útú ★★ Kabbojar og indjánar á nýsjálensku. Víða nokkuð kröftugt en tilraunin gengur ekki alveg upp. Vistaskipti StJörnubíó Karatkrakkinn * Formúlugamanmynd, - en Eddie fer * * á kostum Lítli pollinn og stóru strákarnir. Þokkalegt en soldið væmið. Þú lifir aðeins tvisvar ★★ Gamall007; Connery, tæknigellur & grín. Jújú. í fullu fjöri ★ Unglingauppreisn af útþynntri Jam- es Dean-gerð. Væmið og leiðinlegt. Nágrannakonan ★★★★ Ástríður og örlög fyrir alla. Góður leikstjóri, góðir leikarar, góð mynd. Austurbæjarbió Tarsan ★★★ Fyrsti hálftiminn er veisla fyrirgamla og nýja kunningja apalávarðarins. Siðan slaknar á, myndin verður full- löng. Ævintýri er ævintýri og raun- sæi er raunsæi. Samt sem áður: ú- ú-ú, hrrraa, gíggíggígg, OOOÓÚÓI! Fjandafæla ★★★ Stórborgardraugur í stuði. Fjör og bara gaman. Háskólabíó París, Texas ★★★★ Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Wim í formi. Sagan endalausa ★★ Ævintýri fýrir tíu ára á öllum aldri. Nikkelfjallið ★ Handritið er eldhúsróman og mynd- inni tekst aldrei að hefja sig uppúr þeim kjallara. Vonum að landarnir séu reynslunni rlkari. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. mars 1985 HASKOLABIO SIMI22140 Ný hörkuspennandi mynd meö úr- vals leikurum. Sendiherra er fórnar- lamb fjárkúgara. - Þeir svifast einsk- is. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Robert Mltchum, Ell- en Burstyn, Rock Hudson, Don- ald Pleasence. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuö börnum innan 16 ára. Sendiherrann ARIS.TEXAS Leikstjóri: Wim Venders Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski. Heimsfræg verðlaunamynd Sýnd kl. 9. Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sínu dyggi- lega og veriö í bresku leyniþjónust- unni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verk- efni aö glíma við. Ný og jafnframt frábær njósnamynd meö úrvalsleikurum Aðalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George, Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýnir stórmyndina ís-ræningjarnir (The lce Pirates) Ný og bráösmellin grinmynd frá MGM/UA um kolbrjálaöa ræningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar í drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eða hvað.... Aöalhlutverk: Robert Krich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiöandi: John Fore- man. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Ak- iko Wakabayashi, Donald Pleas- ence, Tetsuro Tamba. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. í fullu fjöri Cýnd kl. 11.15 Hækkaö verð. Bönnuö börnum innan 14 ára. _________Salur 4___________ Sagan endalausa (The Never Endlng Story) Sýnd kl. 5 og 7. Íslensk-bandaríska kvikmyndin Nikkelfjallið Aöalhlutverk: Patrick Cassidy, Michael Cole, Heather Langenk- amp. Viö m'yndina störfuöu m.a. Sigurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn Emilsson, Guomundur Kristjánsson, Ólafur Rögnvaldsson, Edda Sverrisdóttir, Vilborg Aradóttir o.fl. Leikstjóri:'Drew Denbaum. Sýnd kl. 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.