Þjóðviljinn - 01.03.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 01.03.1985, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGK) Þingmannafundir Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi Lyftum lífskjörum á ný Keflavík - Kópavogur - Grindavík - Mosfellssveit. Þingmenn og varaþingmenn Alþýðubandalagsins halda opna fundi í Kefla- vík, Kópavogi, Mosfellssveit og Grindavík dagana 5.-7. mars og heimsækja vinnustaði á áðurgreindum stöðum og víðar í Reykjaneskjördæmi. Á fund- unum verða haldin stutt framsöguávörp og flutt lokaorð, en að öðru leyti verður fundartímanum varið í skoðanaskipti milli fundarmanna og þing- manna. Hér gefst óvenjulegt tækifæri til þess að kynnast afstöðu þingflokks Alþýðubandalagsins til stjórnmála líöandi stundar og koma á framfæri ábendingum um mál og málatilbúnað á Alþingi. Þriðjudagur 5. mars: Stapi í Ytri-Njarðvík Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Stapa, Ytri-Njarðvík, kl. 20.30 þriðjudaginn 5. mars. Fundarstjóri: Hilmar Ingólfsson formaður kjördæmisráðs. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Elsa Kristjánsdóttir, Geir Gunnars- son, Guðmundur J. Guðmundsson, Margrét Frímannsdóttir, Skúli Alex- andersson og Svavar Gestsson sitja fyrir svörum. Miðvikudagur 6. mars.: Þinghóll í Kópavogi Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Þinghóli, Hamraborg 11, í Kópavogi kl. 20.30 miðvikudaginn 6. mars. Fundarstjóri: Hilmar Ingólfsson formaður kjördæmisráðs. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Geir Gunnarsson, Guðrún Haligríms- dóttir, Helgi Seljan, Ragnar Arnalds, Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson sitja fyrir svörum. Fimmtudagur 7. mars: Sjómannastofunni í Grindavík Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Sjómannastofunni í Grindavík kl. 20.30 fimmtudaginn 7. mars. Fundarstjóri: Hilmar Ingólfsson formaður kjördæmisráðs. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Geir Gunnarsson, Garðar Sigurðs- son, Guðmundur J. Guðmundsson, Margrét Frímannsdóttir, Skúli Alex- andersson og Svavar Gestsson sitja fyrir svörum. Fimmtudagurinn 7. mars: Hlégarður, Mos- fellssveit. Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Hlégarði Mosfellssveit kl. 20.30 fimmtudaginn 7. mars. Fundarstjóri: Kristbjörn Árnason húsgagnasmiður. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Elsa Kristjánsdóttir, Helgi Seljan, Ragnar Arnalds og Steingrímur J. Sigfússon sitja fyrir svörum. AB konur - kvennafylkingin 8. mars Áríðandi fundur um 8. mars kl. 11 á laugardagsmorgun 2. mars Hverfisgötu 105 -Miðstöð. AB Húsavík Árshátíð Árleg árshátíð AB Húsavík verður haldið laugardaginn 2. mars 1985 í FéTagsheimili Húsavíkur. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. Ýmis og fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit llluga leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 700. Pantanir eftir kl. 20.00 á kvöldin i símum 41139 (Rannveig) og 41835 (Margrét). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi fyrir 27. febrúar. Alþýðubandalagsfólk og annað félagshyggjufólk á Húsavík og ná- grenni er hvatt til að mæta! Undirbúningsnefndin AB Héraðsmanna Opinn fundur um málefni kvenna, haldinn í Gistiheimilinu á Egilsstöðum lauaardaginn 2. mars nk. kl. 14.00. Gerður G. Oskarsdóttir flytur framsögu- ræðu: Staða kvenna við lok kvennaáratugar. Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar um- ræður. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagsfélag Ólafsvíkur boðar til fundar um atvinnu- og efnahagsmál n.k. sunnudag 3. mars. Fundarstaður: Mettubúð. Fundartími: 20.30 Framsögumaður verður Ingi Hans Jónsson. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Bingó! - Bingó! Tilbreyting frá hversdagsleikanum. Æskulýðsfylkingin heldur bingó á þriðjudaginn kemur, 5. mars kl. 20.30 stundvíslega að Hverfisgötu 105. Margt glæsilegra bingóvinninga. Bingógosið og bingókaffið verður að sjálfsögðu á boðstólum. Allir bingóaðdáend- ur og aðrir velkunnarar velkomnir. Bingó-nefnd Æskulýðsfylkingarinnar. Gerður SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA ■U- ÉG KREFST TAFALAUSRAR AFVOPNUNAR f En þetta er ókeyþis I og hefur ómetanlegt auglýsingagildi fyrir mig^ ^— og þá.--------------- í BLJÐU OG SIRÍEHJ Svo er trompetinn alltof <; erfiður. Eg vil fá eitt hvert auðvelt hljóðfæri! KROSSGÁTA NR. 67 Lárétt: 1 væta 4 poka 6 eðja 7 sleif 9 dá 12 slungni 14 skepna 15 seinkun 16 maðkar 19 verur 20 mæli 21 sáðlönd Lóðrétt:2 fljótu 3 óhljóð 4 buxur 5 áski 7 dauði 8 fýll 10 gáfaðar 11 skákin 13 tryllt 17 kveikur 18 káma Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ofar 4 ýtni 6 æst 7 bíll 9 taða 12 öldum 14 áls 15 bál 16 tálga 19 naum 20 egna 21 rauða Lóðrétt: 2 frí 3 ræll 4 ýttu 5 níð 7 bráðna 8 löstur 10 ambaga 11 alltaf 13 díl 17 áma 18 geð. 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.