Þjóðviljinn - 01.03.1985, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 01.03.1985, Blaðsíða 22
UM HELGINA sýning á Ijósmyndum eftir Pétur Brynjólfsson en hann starfrækti Ijós- myndastofu í Reykjavík áárunum 1902-15. Sýningin verðuropin sunnudaga, þriðjudaga ogfimmtudagakl. 13.30-16. MYNDLIST Kjarvalsstaðir Fjórar sýningar opnar um helgina, hver með sínum hætti. íaustursal eru Ijósmyndir eftir bandaríska Ijósmynd- arann Margaret Bourke:White (1904- 1971).Áausturgangi eru höggmyndirúr grjóti eftir Pál Guð- mundsson. í vestursal sýnir Kristjana Samper skúlptúra úr leirog bronsi og Rut Rebekka Sigurjónsdóttir olíumál- verk og silkiþrykk. Opið alladagakl. 14-22. GalieríBorg Ásdís Sigurþórsdóttir sýnirgrafíkmyndir. Oþiðvirkadagakl. 12- 18og helgarkl. 14-18 fram á þriðjudag. Slunkariki, ísafirði Á ísafirði verður Slunkaríkiendurreist um helgina, en nú um helgina, en nú sem sýningarsalur Myndlist- arfélagsinsáísafirði. Fyrstur sýnir Ingólfur Örn Arnarson, gestur úr Reykjavík, og er sýn- ingin hansopinalla virka dagaog laugar- dagakl. 14-17. Slunk- aríkieríAðalstræti 22. Listmunahúsið Magnús Kjartansson opnar sýningu á u.þ.b. 30verkumámorgun, laugardag, kl. 14. Myndirnareru unnar með ýmissi tækni. Opið virka daga kl. 10-18 og um helgarkl. 14-18 til 17. mars. Listasafn ASÍ Náttúrubörn frá Nicar- aguanefnistsýningá verkum alþýðumálara frá eynni Solentiname í Nicaragua. Einnig eru sýndar Ijósmyndir úr byltingunni.Opiðvirka daga nema mánudaga kl. 14-20 ogumhelgar kl. 14-22. Listamiðstöðin, Lækjartorgi Sýning á verkum í eigu miðstöðvarinnar, inn- lendum og erlendum, opnuð á morgun, laug- ardag.kl. 15.0pindag- lega kl. 14-18framtil 10. mars. Ásmundarsalur Sýning á arkitektúr og endurnýjun gamalla bæjarhluta í Bandaríkj- unum á vegum Arkit- ektafélags Islands. Opnuðámorgunkl. 14. Opin virka daga kl. 10- 21 ogumhelgarkl. 14- 21 framtil 14. mars. Hamraborg 7, Kópa- vogi Kynning á verkum Rúrí (ÞuríðarFannberg) stendur nú yfir á Skipu- lagsstofu höfuðborgar- svæðisins. Opið mánudag-föstudags kl. 9-12 og 13-17. Djúpið Pétur Stefánsson sýnir 14teikningar. Opið fimmtudag-sunnudags kl. 19-01. Gallerí íslensk list Valtýr Pétursson sýnir olíumálverk og vatns- litamyndirað Vestur- götu 17 og verður hún opin kl. 14-18 laugar- dagog sunnudag. Bogasalur Ámorgun, laugardag, kl. 14verðuropnuð Galleri Grjót í Gallerí Grjót að Skóla- vörðustíg 4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísinssvo sem myndlist.gullsmíði, keramik og handprjón- aðar peysur. Opið dag- legakl. 12-18. Ásgrímssafn Nústenduryfirljós- myndasýning Ásgríms- safns. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. Mokka Nústenduryfirljós- myndasýning Lofts Atla áMokkavið Skólavörðustíg. Hann sýnir svart/hvítar mynd- irog litmyndir. Mosfellssveit Ingunn Eydalsýnirnú 17 grafíkmyndir í bóka- safni Mosfellssveitar. Opið á opnunartímum safnsins. Hafnarborg JónínaGuðnadóttir sýnirskúlptúra, lág- myndiro.fi. ÍHafnar- borg að Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Opiðdag- legakl. 14-19. Gallerf Langbrók Sýning á skartgripum eftir Rúrí og Grím Mar- inó Steindórsson held- uráframog eropinkl. 12-18virkadagaog kl. 14-18um helgar. Akureyri Samúel Jóhannsson sýnir í Alþýðubankan- um á vegum Menning- arsamtaka Norðlend- inga. TÓNLIST Kjarvalsstaðir Blásarakvintett Reykja- víkur leikur á sýningu Rutar Rebekku kl. 15 á sunnudag. Á efnisskrá eru verk eftirHándel, Schubert, Reichao.fi. Kvintettinn skipa Bern- harðurWilkinson, flauta, Daði Kolbeins- son.óbó. Einar Jó- hannesson, klarinett, Jóseph Ognibene, Horn og Hafsteinn Guðmundsson, fagott. Félagsstofnun stúdenta Háskólakórinn heldur tvenna tónleika, á laug- ardag og sunnudag kl. 17báðadagana. Stjórnandi Arni Harðar- son. Á efnisskrá er m.a. frumflutningurverka eftir Lárus H. Grímsson og Hilmar Þórðarson. Norðurland Mártin Berkofskí heldur þrenna tónleika á Norð- urlandi næstudaga (þeirfjórðu voru ígærí Áðaldal). I kvöld, föstu- dag.kl. 20.30 verður hann í Vesturröst á Dal- vík.ámorgun kl. 17 í Borgarbíói á Akureyri ogásunnudag kl. 14 í safnahúsinu á Sauðár- króki. Borgarnes Dagskráin „Sveiflur", sem flutt var í Laugar- dalshölláÖskudags- kvöld, verðurendurflutt í Iþróttamiðstöðinni í Borgarnesi á morgun, laugardag, kl. 15. LEIKLIST Menntaskolinn við Sund T alía sýnir Draugasón- ötuna eftir Strindberg í kvöld,föstudag,ogá hverju kvöldi frá sunnu- degi til fimmtudags kl. 20.30. Bæjarbíó, Hafnarfirði Revíuleikhúsiðsýnir Litla Kláus og Stóra Kláus laugardag og sunnudag kl. 14. Síð- ustu sýningar. Gamla Bíó Hittleikhúsiðsýnir Hryllingsbúðina laugar- dag og mánudag kl. 20.30. Sindrabær, Höfn Leikfélag Hornafjarðar frumsýnir í kvöld, föstu- dag, Músagildruna eftir Agötu Christie. Næstu sýningar verða á sunn- udag og miðvikudag en allar sýningarnar hefj- astkl.21. Félagsheimili Kópa- vogs Leikfélag Kópavogs frumsýnir í kvöld, föstu- dag, Valseftir Jón Hjartarson. Safnaðarheimilið í Garðabæ Leikfélag Garðabæjar frumsýnir Nakinn mað- urogannaríkjólfötum eftir DarioFokl. 20.30 laugardagskvöld. Leikfélag Reykjavíkur Agnes-barn Guðs sýnt föstudag kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank sýnd laugardag kl. 20.30. Draumurá Jónsmessunótt sýndur sunnudag kl. 20.30 (gul kortgilda). Alþýðuleikhúsið Klassapíur sýndar í Ný- listasafninu sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir í síma 14350. Beisk tár Petru von Kant sýnd að Kjarvalsstöðum laugar- dag og sunnudag kl. 16 og mánudag kl. 20.30. Næstsíðasta sýningar- helgi. Miðapantaniri síma 26131. ÝMISLEGT Laugardalshöll Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaðra skipu- leggur hjólastólarall i til- efni af25ára afmæli samtakannakl. 14 sunnudag. Firma- keppni í að komast yfir hindraniráhjólastól. Ýmsir þjóðkunnir menn keppa. Skemmtiatriði í hléum. Ókeypisað- gangur. Norrænahúsið Finnskarbók- menntakynningar: laugardag kl. 15 segir finnski sendikennarinn Helena Porkolafrá bókauppskerunni 1984 Húnvetningafélagið I Reykjavík efnirtilfél- agsvistar næstu þrjá sunnudaga,3„ 10og 17. mars. Spilað verður að Skeifunni 17, Ford- húsinu.og hefstkl. 16. Stjórnandi Ingi Tryggvason. Talía Strindberg ÍMS Stúdentinn ungi dansar við móðurina í skrýtna húsinu. Strindberg er í tísku núna, sagði Hlín Agnarsdóttir í sjón- varpinu á dögunum, enda er hún að setja upp eitt verka hans, Draugasónötuna, á vegumTalíu, leiklistarsviðs Menntaskólans við Sund. Frumsýningin var reyndar í gær en næsta sýning er í kvöld, föstudag, en síðan verður sýnt á hverju kvöldi frá sunnudegi til fimmtudags. Draugasónatan er skrifuð árið 1907 og tilheyrir svokölluðum „draumleikjum“ August Strind- bergs. Það sver sig að ýmsu leyti í ætt við leikhús fáránleikans enda er talið að ýmis höfuðskáld þeirrar stefnu, svo sem Adamov og Ionesco, hafi sótt sitthvað í smiðju Strindbergs, og þá ekki síst í Draugasónötuna. Verkið fjallar um hús eitt og skrýtna íbúa þess. Áhorfandinn er kynntur fyrir þeim í föruneyti ungs stúdents sem gamall karl lokkar inn í húsið með dular- krafti. Þýðandi verksins er Einar Bragi en Hlín gerði leikmynd í samvinnu við leikhópinn. Með helstu hlutverk fara Pétur Gautur Svavarsson, Þorkell Magnússon, Ylfa Edelstein og Sif Gunnars- dóttir. Tónlist er eftir Egil Gunn- arsson en flytjendur eru Linda Hængsdóttir og félagar úr skóla- kór MS undir stjórn Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Sýningar verða í skólahúsinu sem er gamli Vogaskólinn og er gengið inn frá Ferjuvogi. Hefjast þær kl. 20.30 og miðar, sem kosta 150 kr. fyrir almenning en 100 fyrir skólanema, eru seldir við innganginn. íslensk verk frumflutt Á laugardag og sunnudag heldur Háskólakórinn tvenna tónleika í Reykjavík, en í næstu viku er kórinn á förum til Hollands til tónleikahalds. Á efnisskrá kórsins er sem fyrr lögð megináhersla á íslenska samtímatónlist og að þessu sinni verða frumflutt tvö ný verk eftir ung tónskáld. Annað þeirra, I Sing the Body Electric, fyrir þrí- skiptan kór og segulband eftir Lárus Halldór Grímsson, var samið fyrir Háskólakórinn fyrir milligöngu Musica Nova. Hitt er Nocturnes handa sólkerfinu eftir Leikfélag Garðabæjar gleðst þessa dagana yfir því að hafa fengið góða aðstöðu fyrir starfsemi sína í Safnaðar- heimilinu í Garðabæ og er starfið hafið þar af fullum krafti. í húsinu er ágætis svið og undir því engu síðri að- staða fyrir æfingar og annað sem fylgir leikstarfi. Og annað kvöld, laugardag, kl. 20.30 verður fyrsta frumsýningin í Safnaðarheimilinu. Verður þá í kvöld, föstudag, frumsýnir Leikfélag Kópavogs einþátt- unginn Vals eftir Jón Hjartar- son sem jafnframt er leikstjóri. Hlaut verkið verðlaun í sam- keppni sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu efndi til fyrir nokkrum árum. Einþáttungurinn verður sýnd- ur á nýinnréttuðu æfingasviði Hilmar Þórðarson við ljóð eftir Sigurð Pálsson. Þá mun kórinn flytja verk Jóns Ásgeirssonar, Á þessari rímlausu skeggöld, við ljóð Jóhannesar úr Kötlum. Auk þessara verka verða á efn- isskránni lög úr Sóleyjarkvæði, sem kórinn flutti fyrr í vetur við góðan orðstír. Tónleikarnir verða sem fyrr segir laugardag og sunnudag, 2. og 3. mars, í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut og hefjast klukkan 17.00 báða dagana. Stjórnandi Háskólakórsins er Árni Harðarson. _ j,jj sýnt leikrit eftir Dario Fo, Nak- inn maður og annar í kjólfötum, undir leikstjórn Valgeirs Skag- fjörð. 12 leikarar koma fram í sýningunni en annað eins af fólki starfar að henni. Uppistaðan í þessari sýningu eru nemendur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar en með helstu hlutverk fara Ólafur Birgisson, Þórhallur Gunnars- son, Ragnheiður Thorsteinsson, Magnús M. Magnússon, Unnur Magnúsdóttir, Valdimar Óskars- son og Geirlaug Magnúsdóttir. sem leikfélagið hefur til umráða í Félagsheimili Kópavogs. Nefnist það Hjáleigan til aðgreiningar frá höfuðbólinu sem nú er verið að endurnýja í gamla leiksalnum. Aðalhlutverk í Vals leikur Sól- rún Yngvadóttir en alls eru hlut- verk átta talsins. Lýsingu annast Lárus Björnsson og tónlist er eftir Stefán P. Norrœna húsið Finnskar bókmenntir kynntar Á morgun, laugardag, kl. 15 verður fyrsta bókakynningin í röð árvissra kynninga sem norr- ænu sendikennararnir efna til. Finnski sendikennarinn Helena Porkola segir frá bókum sem út komu í Finnlandi á árinu sem leið og ljóðskáldið Claes Andersson les úr verkum sínum. Þess má geta að Andersson keppti við Antti Tuuri um bókmenntaverð- launin sem sá síðarnefndi tekur við í næstu viku. Á mánudagskvöldið kl. 20.30 verður svo efnt til dagskrár í Nor- ræna húsinu til heiðurs Antti Tu- urri. Tuuri hlaut sem kunnugt er bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs 1985 fyrir skáldsöguna Pohjammaa sem kemur fljótlega út á sænsku undir heitinu „En dag í Österbotten“. Dagskráin hefst með því að for- stjóri Norræna hússins, Knut Ödegárd, býður gesti velkomna en að því búnu segir Heimir Páls- son, sem sæti á í úthlutunarnefnd verðlaunanna, frá Turri og verð- launabókinni. Þvínæst les Antti Tuuri upp úr verkum sínum og loks leikur Atli Heimir Sveinsson tónskáld eigin píanóverk. - ÞH Listmuna- sýning ó Húsavík í dag, föstudag, veröur opnuö listmunasýning í Safnahúsinu á Húsavík, og verður hún opin eitthvaö fram yfir helgina. A sýningunni verða 70 verk: olíu- og akrylmálverk, vatnslita- og pastelmyndir, Ijósmyndir, grafíkverk, högg- myndir, vefnaöur, taumálun, útskornir munir og prjón. Munirnir eru eftir 50 lista- menn, bæöi úr héraðinu og víöar að. Það er Gunnar Rafn Jónsson, læknir við Sjúkrahúsið á Húsa- vík, sem einkum stendur fyrir sýningunni. Þetta er sölusýning og listamennirnir gefa alla mun- ina. Ágóðanum verður varið til viðhalds og endurbóta á húsum sumarbúða þjóðkirkjunnar við Vestmannavatn og nýrra fram- kvæmda þar. - mhg. - ÞH 22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. mars 1985 hmmrmmrvw Ur sýningu Leikfélags Garðarbæjar. Garðabœr Dario Fo á nýju sviði - ÞH Vals á Hjáleigunni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.