Þjóðviljinn - 01.03.1985, Side 14

Þjóðviljinn - 01.03.1985, Side 14
LANDBÚNAÐUR I Eyrnamerkin frá Reykjalundi hafa verið notuð með mjög góðum árangri um nokkurra ára skeið. Nokkrir byrjunarerfiðleikar voru framan af, en nú teljum við að þeir séu að baki. Skriflegar pantanir er tilgreini bæjarnúmer, lit og óskir um raðtölumerkingar þurfa að berast okkur sem fyrst, til að tryggja afgreiðslu fyrir vorið. REYKJALUNDUR Reykjalundur Söludeild 270 Varmá Mosfellssveit. fóöurblöndur búmannsins Islenskar fóðurblöndur framleiddar hjá Fóðurblöndunni h.f. FOÐURBLANDAN H.F Tegundir KÚAKÖGGLAR -10- KÚAKÖGGLAR -13- KÁLFAKÖGGLAR HESTAKÖGGLAR GYLTUKÖGGLAR GRISAKÖGGLAR I GRÍSAKÖGGLAR II Varpmjöl 14 VARPKÖGGLAR -15- Ungafóðurkurl I Ungafóðurkurl II Maísmjöl Notkun Fyrir geldneyti og fyrir kýr, sem mjólka minna en 15 kg a dag Fyrir sauófé og fyrir kyr, sem mjólka meira en 15 kg a dag, og fyrir kalfa fra 4 manaða aldri til 1 árs aldurs Vaxtarfoður fyrir kalfa fra 3 vikna til 4 mánaða aldurs Serstaklega ætlað hestum sem notaðir eru til utreiða til aö þeir fái fjör og friskleika Handa gyltum bæði i geldstöðu og á mjaltaskeiði Eldiskögglar fra 7 vikna til 12 vikna aldurs Eldissvinafóður fra 2 mánaða aldri til slatrunar Varpfóður fyrir hænur svo þær nái fullu varpi bæði a golfi og i burum og gefur fallega rauða eggjarauóu Byrjunarfóður fyrir varphænuunga til 2 manaða aldurs Inniheldur hnislasóttarlyf Vaxtarfóður fyrir varphænuunga fra 2—5 manaða aldurs Inniheldur hnislasottarlyf Hentugt fóóur i flestar skepnur. Hentar mjög vel fyrir kindur með Fiskimj'ölsgjöf og fyrir geldneyti og lágmjólka kyr meö steinefnagjÖf FÓÐURBLANDAN H/F GRANDAVEGI42, SÍMI28777 KJARNFOÐUR Æðardúnninn Ör sala, hækk- andi verð Fyrir ekki alllöngu var undan því kvartað að erfiðlega gengi að selja æðardún og söfnuðust fyrir talsverðar birgðir af honum. Nú hefur brugðið til betri tíðar í þess- um efnum. Má heita að allur æð- ardúnn frá liðnu ári sé nú seldur og fyrir hærra verð en áður. Þetta er einkum þakkað því, að á síðasta ári náðust hagstæðir samningar við nýjan viðskiptaað- ila í Bretlandi. í>á hefur ör afsetn- ing gert mögulegt að afreikna dúninn oftar en áður, - með fjög- urra mánaða millibili, sem kemur sér að sjálfsögðu vel fyrir æðar- bændur. Líklegt er talið, að sá æðardúnn frá síðasta ári, sem kemur til sölumeðferðar hjá Bú- vörudeild, vegi um 1400 kg. -mhg Utanlandsferð Páskaferð til Tromsö Bændasamtökin efna til páska- ferðar til Tromsö í Noregi dagana 4.-11. aprfl n.k.. Flogið verður beint frá Keflavík til Tromsö og gist þar á SAS hótelinu í 7 nætur. Gert er ráð fyrir að skoða loð- dýrabú og kynnast sjávareldi á laxi. Þá er gert ráð fyrir að skreppa dagsferð til Finnlands. Fundur er fyrirhugaður með ráðunautum og bændum í Tromsfylki. Reiknað er með að þátttakendur haldi hópinn og geri sér dagamun á þessu glæsi- lega SAS hóteli. Sýnist raunar fátt sjálfsagðara. Verð er ekki endanlega ákveð- ið en fullyrða má, að þetta verði ein ódýrasta utanlandsferð, sem til boða verður nú í ár. Upplýs- ingar um ferðina er að fá hjá Búnðarfélagi íslands eða Stétt- arsambandi bænda í síma 19200. -mhg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.