Þjóðviljinn - 23.05.1985, Qupperneq 16
ALPVÐUBANDALAGID
Aöalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn laugar-
daginn l.júníað Hverfisgötu 105. Hefstfundurinn kl. 10.00 árdegis
og er stefnt að því að Ijúka aðalfundarstörfum fyrir hádegí.
Dagskrá:
Kl. 10-12 1. Skýrsla stjórnar ABR fyrir starfsárið 1984-1985.
Erlingur Vigfússon formaður ABR.
2. Reikningar ársins 1984 og tillaga stjórnar um flokks-
og félagsgjöld ársins 1985.
Steinar Harðarson gjaldkeri ABR.
3. Tillögurkjörnefndarumstjórnogendurskoðendurfyrir '
starfsárið 1985-1986.
4. Tillaga kjörnefndar um stefnuskrárnefnd vegna kom-
andi borgarstjórnarkosninga.
5. Kosning formanns, stjórnar, endurskoðenda og stefn-
uskrárnefndar.
6. Önnur mál.
Kl. 14-17 Vinnufundur um flokksstarfið. Reynsla síðasta starfs-
árs og starfið framundan.
Tillögur kjörnefndar um stjórn, endurskoðendur og stefnuskrár-
nefnd ásamt endurskoðuðum reikningum félagsins liggja frammi á
skrifstofu flokksins frá og með 30. maí.
Félagsmenn í ABR eru eindregið hvattir til að fjölmenna á aðal-
fundinn og á vinnuráðstefnuna eftir hádegið.
Stjórn ABR
ÆSKULÝÐSFYLKINGÍN
Verkalýðsmálanefnd Æ.F.R.
Fundur verður í verkalýðsnefnd Æ.F.R. fimmtudaginn 23. maí kl.
20.30 að H-105. Þetta er fyrsti fundur sumarsins og á honum verða
teknar ýmsar meiriháttar ákvarðanir, þannig að það er nauðsyn-
legt að sem flestir mæti. Félagar úr Hafnarfirði og Kópavogi eru
velkomnir á fundinn.
Formaður
Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar
í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4.
hæð. Hún verðuropin alla virkadagamilli klukkan 15-18. Allirsem
hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel-
komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að
starfa á skrifstofunni e-n tirna eru beðnir um að hafa samband við
okkur. Síminn er 17 500.
Stjórnin.
Nú er komið að því
Föstudaginn 24. maí leggjum við land undir fót og er ferðinni heitið
eins og allir vita að Úlfljótsvatni.
Þar verður dvalið í skátaskála við grillveislur. Þjóðkunnir menn reifa
bjórmálið. Náttúran skoðuð o.fl.
Rúta okkar fer f rá H. 105 kl. 21 og skal brýnt fyrir fólki að gleyma eigi
svefnpoka, nesti og öðru er til nauðsynja í sveitaferð getur talist,
auk 600 kr. farareyris.
Skráið ykkur strax í dag í síma 17500.
Blaðberar! Blaðberar!
óskast strax við Háteigsveg, Skipholt - Stór-
holt.
Takið daginn snemma og berið út í góða
veðrinu!
UtDHUINN
Síðumúla 6, Reykjavík.
Sími: 81333.
vel úr ferð ^
»ir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
)
framhaldi af leik KR og Þróttar í
íslandsmótinu hefur stjórn
Knattspyrnusambandsins nú ákveöið
SKUMUR
aö efna til
skyndinámskeiðs
í dómarastörfum
ASTARBIRNIR
* Það eru engir hákarlar í vatninu, ^
Birna, þú segir þetta bara til að
koma í veg fyrir að ég fái mér snarl.
N______________ . "ZI J
GARPURINN
FOLDA
Það hefur enginn áhuga
J á frásögn þar sem
hetjan líður engar
vítiskvalir.
I BLIÐU OG STRIÐU
KROSSGÁTA
NR. 34
Lárétt: 1 lasleiki 4 hræðsla 7 rifa
9 snemma, 12 planta 14 upphaf
15 tæki 16 úldna 19 dæld 20 fyrr
21 mýramálmur
Lóðrétt: 2 vogur 3 lögun 4 heill 5
álít 7 flysja 8 skeldýr 10 skrifaði
11 veiðin 13 stefna 17 munda 18
miskunn
Lausn á síðustu kross-
gátu
Lárétt: 1 stag 4 ætia 6 ess 7 barð
9 teig 12 eitur 14 áði 15 féð 16
salli 19 fálm 20 áðan 21 ataði
Lóðrétt: 2 tía 3 geði 4 æstu 5 lúi 7
bjálfi 8 reisla 10 efiði 11 gæðing
13 tál 17 amt 18 láð
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. maí 1985