Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 16
TOLVUR
Völvan í tölvunni? Þórunn Pálsdóttir í og með annarri VAX-tölvu Reiknistofnunar.
Reiknistofnun Háskólans
Fræðsla
HVAR GET
ÉG LÆRT
r
A
TÖLVU?
Háskólinn
og Náms-
flokkarnir
Oddur Benediktsson, prófess-
or við Háskóla íslands, gaf blað-
inu þær upplýsingar að tölvunám
færi fram í ýmsum deildum stofn-
unarinnar. f rafmagnsfræði, við-
skiptafræði, kennslu- og uppeld-
isfræði er t.d. töluverð tölvu-
kennsla og er þá ýmist um að
ræða val- eða skylduáfanga. í
stærðfræðiskor raunvísinda-
deildar geta menn síðan stundað
þriggja ára BS-nám í tölvunar-
fræðum. Þar má velja milli
gagnavinnslu- og tæknileiðar.
Nemendum í tölvunarfræðum
hefur fjölgað ört síðastliðin þrjú
ár, eru þeir nú 170 talsins svo að
ekki skortir áhuga á fræðunum.
Aðstæður við kennslu eru hins
vegar að ýmsu leyti bágbornar.
Þannig eiga tuttugu IBM PC tölv-
ur að gagnast hátt á annað hundr-
að manns og fram til þessa hefur
prófessorsstöðum ekki fjölgað í
samræmi við nemendur. Oddur
hefur setið einn á stóli en nú er
verið að ráða í aðra stöðu.
Þorbjörg Jónsdóttir hjá Náms-
flokkum Reykjavíkur tjáði blað-
inu að hjá Námsflokkunum hefði
á hverjum vetri verið boðið uppá
eitt til tvö tölvunámskeið. Kennt
er á BBS-tölvur, byrjað á Basic-
forritun og síðan haldið uppi
framhaldsnámskeiðum ef aðsókn
er næg. Allar upplýsingar eru
veittar á skrifstofum Námsflokk-
anna í Miðbæjarskólanum.
Meðal þeirra stofnana er upp
hafa sprottið með tölvuvæð-
ingunni er Tölvuþjónusta
sveitarfélaganna. Þjóðviljinn
sneri sér til forstöðumanns
hennar, Loga Kristjánssonar,
til að forvitnast lítið eitt um
starfsemina.
Logi, hvaða fyrirbæri er
Tölvuþjónusta sveitarfélaga?
Fyrirbæri? Eigum við ekki
frekar að segja að hún sé vett-
vangur þ.e.a.s. samstarfs- og
samræmingarvettvangur sveitar-
félaga í töivumálum. Markmið
hennar er m.a. að stuðla að og
efla samvinnu sveitarfélaganna
við gerð tölvuhugbúnaðar; að að-
stoða sveitarfélögin við þjálfun
starfsfólks og fræðslu í tölvumál-
„Við setjum upp sérstakt
Help-kerfi fyrir einkatölvur þar
sem veittar eru upplýsingar
um hvernig nota skal ýmsan
algengan hugbúnað fyrir þær
einkatölvur sem helst eru not-
aðar við Háskólann. Þar birtist
einnig verðlisti yfir vörur og
þjónustu Reiknistofnunar,
yfirlit yfir hugbúnað sem völ er
á og greinar um helstu nýjung-
ar,” sagði Þórunn Pálsdóttir
hjá Reiknistofnun Háskólans,
um; að vera upplýsingamiðstöð
og vettvangur upplýsingaskipta
sveitarfélaganna og annarra op-
inberra aðila.
Og hvernig hefur ykkur svo
gengið að vinna að markmiðun-
er Þjóðviljinn innti hana frétta
af upplýsingamiðstöð um
einkatölvur sem stofnunin er
að koma á laggirnar.
Miðstöðin er gagnbanki í
VAX-tölvum Reiknistofnunar.
Menn þurfa að verða sér úti um
verknúmer á annarri hvorri
VAX-tölvunni og fá aðgang að
henni um fjarvinnslu (síma og
módem) eða um tölvusambönd
háskólans. Geta þeir þá flett upp
Árangurinn kemur skýrast
fram í því að þegar Tölvuþjónust-
an var sett á fót 1979 notfærðu sér
í fyrstu aðeins 8 sveitarfélög ann-
að eða bæði tölvukerfin sem
þjónustan bauð upp á. 1 ársbyrj-
un 1980 voru sveitarfélögin orðin
20 og nú eru þau 50-60. Sem
stendur erum við með sex hug-
búnaðarkerfi er sveitarfélögun-
um standa til boða en fleiri eru í
bígerð.
Hvaða kerfi eru þetta?
Þau eru fyrir innheimtu
sveitarsjóðsgjalda, fjárhags-
'bókhald í samræmi við bókhalds-
lykil sveitarfélaganna, launa-
bókald, lífeyrissjóði, hafnar-
sjóðsreikning og íbúaskráningu.
Háir ykkur ekkert að sveitarfé-
lögin eru misstór?
Það háir okkur ekki nei, hins
vegar gerir það auknar kröfur til
okkar. í minnsta sveitarfélaginu
sem nýtir sér þjónustuna eru
rúml. 100 íbúar, í hinu stærsta
14.000. Auðvitað rísa upp ákveð-
in vandamál af því að aðstæður
eru ólíkar. Það má líka nefna að
sveitarfélögin eru með ýmsar
tölvur og við höfum aðeins getað
í gögnum miðstöðvarinnar með
því að tengja einkatölvu sína
öðru hverju með viðeigandi for-
riti, t.d. samsk. forritinu Kermit.
Auk Help-kerfisins verður
einnig notað Mail-kerfi til að
senda út ýmsar upplýsingar t.d.
auglýsingar um námskeið og
breytingar á þjónustugjaldskrá
Reiknistofnunar. Með Mail gefst
jafnvel kostur á að senda fólki
forrit úr nokkurs konar forrita-
verið með kerfi fyrir þrjár teg-
undir, IBM S34/36, og Wang-
2200 svo og fyrir runuvinnslu í
tölvumiðstöð t.d. hjá Flug-
leiðum.
Höfum verið segirðu - er það
að breytast?
Já, við buðum út í byrjun árs
gerð fjárhagsbókhalds fyrir
einkatölvur með MS Dos stýri-
kerfi sem nær til fleiri tegunda en
ég nefndi áðan. Við fengum hag-
stætt tilboð frá Tölvumiðlun h.f.
og þeir eiga að Ijúka sínu verki í
september.
Koma þá fleiri sveitarféiög til
með að nýta sér þjónustuna en
verið hefur?
Örugglega. Einkatölvur hafa
opnað nýjar leiðir. Þær eru
keyptar í lítil sveitarfélög þar sem
einmenningstölva dugar og í stór
þar sem þær eru ýmist tengdar
móðurtölvu og notaðar sem skjár
við hana eða nýttar í einstök
verkefni svo sem ritvinnslu og
áætlanagerð.
Við fórum í verðkönnun út-
boða á einkatölvum og búnaði
tengdum þeim og það kom í ljós
að það eru margir aðilar um hit-
banka. Fyrirspurnir má loks
senda um Mail-kerfið til starfs-
manna Reiknistofnunar og þeir
senda þá leiðbeiningar og ráðgjöf
um hæl.
„Um leið og menn sækja verk-
númerin á VAX-tölvurnar,
kennum við þeim að nota Mail-
og Help-kerfið,” sagði Þórunn.
„Það tekur bara skotstund. Fólk
getur líka hringt eða komið, vilji
það afla sér frekari upplýsinga.”
-bsk.
una. Tilboðin reyndust 14 frá 13
aðilum. Niðurstaðan var líka at-
hyglisverð. Verð á einkatölvum
með 256 kílóbita innra minni og
tvöföldu segulplötudrifi var frá
um 60 þúsundum. Verð á
sambærilegri tölvu með 10 mega-
bita hörðum diski var frá 90 þús-
undum. Verðið miðaðist auðvit-
að við magninnkaup en núna
virðist vera hægt að fá tölvurnar
meira en helmingi ódýrari en
fyrir ári.
En er ekki hugbúnaðurinn
bara að hækka samfara því sem
vélbúnaðurinn lækkar?
Jú, en með samstöðunni hefur
okkur tekist að stilla hugbúnað-
arverðinu í hóf ekki síst hjá fá-
mennustu sveitarfélögunum. Þau
greiða lægsta stofngjaldið. Það er
ekkert vafamál að með samstarf-
inu hefur okkur tekist að afla
ódýrra og hagkvæmra stjórnun-
artækja. í ofanálag höfum við
haldið uppi öflugu fræðslustarfi
svo að við gegum vel við unað.
Samtakamátturinn og þekkingin
eru og verða það sem skiptir
sköpum um hvernig tölvutæknin
nýtist.
-bsk
um?
„Virðist vera hægt að fá tölvurnar meira en helmingi ódýrari en fyrir ári," segir
Logi, ánægður með árangurinn.
Tölvuþjónusta sveitarfélaga
Samtakamátturinn og
þekkingin skipta sköpum
Rætt viö Loga Kristjánsson forstöðumann Tölvuþjónustu sveitarfélaganna
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. maí 1985