Þjóðviljinn - 02.06.1985, Page 10

Þjóðviljinn - 02.06.1985, Page 10
Jónas Jónsson, í þriðja túr sínum sem skipstjóri, stendur við stýrið og bíður ettir hugboði að ofan um hvar sá guli leynist. „Doktorinn", Sigurjón Hafsteinsson, situr fyrir aftan og er að fá sér staut. Jónas er sonur Jóns Pálssonar, sem öðru jöfnu er skipstjóri á Gullveri. Báðir fisknir. Með aflaskipinu Gullver NS-12 suðraf Fæti Aflahæsti togarinn fyrir austan. Flaggskip Seyðfirðinga. Kokkurinn mallar stríðsárastöppu og gömul gúmmístígvél. Allir komu þeir aftur Myndir: Óttar Magni Drelli - sem heitir þó Þorsteinn Jóhann við hátíðleg tækifæri - tekur léttan dans við skrúbbinn. Ánægjan leynir sér ekki á andlitinu... 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.