Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 10
Jónas Jónsson, í þriðja túr sínum sem skipstjóri, stendur við stýrið og bíður ettir hugboði að ofan um hvar sá guli leynist. „Doktorinn", Sigurjón Hafsteinsson, situr fyrir aftan og er að fá sér staut. Jónas er sonur Jóns Pálssonar, sem öðru jöfnu er skipstjóri á Gullveri. Báðir fisknir. Með aflaskipinu Gullver NS-12 suðraf Fæti Aflahæsti togarinn fyrir austan. Flaggskip Seyðfirðinga. Kokkurinn mallar stríðsárastöppu og gömul gúmmístígvél. Allir komu þeir aftur Myndir: Óttar Magni Drelli - sem heitir þó Þorsteinn Jóhann við hátíðleg tækifæri - tekur léttan dans við skrúbbinn. Ánægjan leynir sér ekki á andlitinu... 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.