Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 18
Sjómennska /i í íl MYNDLIST UM HELGINA Kjarvalsstaðir Fimm sýningar opnaðar um helgina I vestursai eru 18fé- lagar Listmálarafélagsins, á vesturgangi sýnir Myriam Bat-Yosef, á austuraangi eru skúlptúrar eftir Orn Inga og í austursal er grafík eftirTryggvaÁrnason. Opið daglega frá kl. 14-22 fram til 17. júní. Ásmundarsalur SigríðurSvava Gestsdóttir sýnirvatnslitamyndir. Opið daglega frá kl. 14-22 fram ásunnudagskvöld. Safnahúsið, Selfossi Elfar Guðni opnarsýningu á vatnslitamyndum iaugar- dagkl. 14. Opiðvirkadaga kl. 17-22 ogumhelgarkl. 14-22framtil9.júní. Grunnskólinn, Hellis- sandi Sigurður Sólmundarson sýnir verk úr timbri, grjóti og gróðri. Opið föstudag kl. 14-22, laugardag og sunn- udagkl. 18-22. Lýkurá sunnudag. MÍR-salurinn, Vatnsstig 10 Rússneskgrafík og lakk- munirásamtbókum, plakötum, frímerkjum ofl. Opiðkl. 14-19framásunn- udag en þá lýkursýning- unni. Ásgrimssafn Sumarsýningin opnuð sunnudagkl. 13.30. Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30-16 til ágústloka. Listmunahúsið Vignir Jóhannsson sýnir málverk. Opið um helginakl. 14-18. Lýkurásunnudag. Haf narborg, Strandgötu 34 Guðmundur Karl Ásbjörns- sonsýnirmálverkog vatnslitamyndir. Stendurtil 25.júní. Nýlistasafnið Hannes Lárusson sýnir verk sín.Opið 'um helginakl. 14-20. Lýkurásunnudag. Gerðuberg Nemendur í Myndlista- og handíðaskóla íslands sýna verk sín. Opið daglega frá kl. 16-22 framtil 17.júní. Norræna húsið Norski píanóleikarinn Christian Eggen leikur sunnudag kl. 20.30. Arg- entínski gítarleikarinn Ern- esto Bitetti leikur mánudag kl. 20.30. Bach-tónleikar Orgeltónleikar í Krists- kirkju, mánudag kl. 20.30. Samkór Kópavogs Vortónleikar í Kópavogs- kirkju laugardag kl. 16. Karlakór Akureyrar TónleikaríHlégarði laugardag kl. 13.30 og í Hafnarfjarðarkirkju laugar- dagkl. 18. Leikfélag Akureyrar Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir, síðasta sýning sunnudag Leikféiag Reykjavíkur Ástin sigrar laugardag og sunnudag. Nemendaleikhúsið, Lindarbæ Fugl sem flaug á snúru sunnudag kl. 20.30, síð- astasýning. TÓNLIST Söngskólinn í Reykjavfk Tónleikarlaugardag kl. 15 og mánudag kl. 20.30 á sal skólans, skólaslit í Gamla bíói sunnudag kl. 16. YMISLEGT Náttúruverndarfélag Suðvesturlands Tværgönguferðir um ná- grenni Grindavíkurlaugar- dag. Lagt upp frá Norræna húsinu kl. 9 og 13.30, frá grunnskólanum í Grindavík 45 mínútum síðar. Myndbönd og skólastarf Sýning á vegum Náms- gagnastofnunar í Kennar- aháskóla íslandsvið Stakkahlið opin daglega kl. 13-18 fram á þriðjudag. Á morgnana verða flutt er- indi. Sjá dagskrá þeirra í blaðinuámorgun. Óháði söfnuðurinn Fjölskylduskemmtun í Gerðubergi laugardag kl. 15. Stofnfundur hlutafólags um Félags- heimili tónlistarmanna verður haldinn á Gauki á Stöngsunnudagkl. 15. Árbæjarsafn Opið alla daga nema mán- udagakl. 13.30-18. Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Byggingadeild borgar- verkfræðings: 1) 1. áfanga af endurgerð lóðar Laugarnessskóla, þ.e.a.s. gerð bifreiðastæða og gróðurbeða. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 11.00 f. Man varla eftir annarri eins fiskgengd Ríkharður Magnússon skipstjóri Ólafsvík: Hér á ekki að leyfa sex tommu möskvann Það var verið að byggja yfir bátinn í vetur, þannig að við byrj- uðum ekki veiðar fyrr en 17. mars og á þeim tíma sem liðinn er höfum við fengið 540 lestir, sagði Ríkharður Magnússon skipstjóri á Gunnari Bjarnasyni frá Ólafs- vík, er við hittum hann um borð í báti sínum í Ólafsvíkurhöfn. RJkharð sagði að mikill fiskur hefði verið í Breiðafirði í vetur, svo mikill að hann myndi varla eftir annarri eins fiskgengd. Við það hefði svo bæst einmuna tíð, þannig að vertíðin hefði verið af- burða góð. Gunnar Bjarnason SH er 180 tonna bátur og var sem fyrr segir byggt yfir hann í vetur. Ríkharð sagði það vera allt annað líf að vera með yfirbyggt skip en opið. Vinnuaðstaða væri mun betri sem og allt öryggi. Ríkharð sagði að kvóti þeirra á Gunnari Bjarn- asyni SH væri tæpar 800 lestir. Hann sagðist verða á netum út maí en fara á troll. Þar á eftir taka svo síldveiðarnar við. Aðspurður um hvernig honum líkaði við kvótakerfið sagðist hann hafa verið því andvígur og vera það enn. Margir vankantar væru á kvótakerfinu sem stjórn- tæki við fiskveiðarnar og þá van- kanta þyrfti að sníða af, það væri vel hægt. Mig langar að taka það fram að ég, eins og raunar nær allir sjó- menn á Snæfellsnesi, er andvígur því að leyfður skuli 6 tommu net- amöskvi hér í Breiðafirðinum. Það nær engri átt að leyfa svo smáriðið net hér á þessum upp- eldisstöðvum þorsksins. Hér ætti alls ekki að leyfa minni möskva en 7 tommu, jafnvel 7 og 1/4 tommu vöskva, sagði Ríkharð. -S.dór Ríkharður Magnússon skipstjóri á Gunnari Bjarnasyni. -s dór ALÞYÐUBANDALAGHE) hád. 2) Lóðarlögun, smíði og uppsetningu á girðingum og leiktækjum við dagheimilið og leikskólann Rofaborg við Rofabæ. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 13. júní nk. kl. 14.00 eftir hádegi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík gegn kr. 5000 skilatryggingu fyrir hvort verkefni. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Notum ljós í auknum mæli í ryki, regni,þoku og sól. Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn 1. júní að Hverfisgötu 105. Hefst fundurinn kl. 10.00 árdegis og er stefnt að því að Ijúka aðalfundarstörfum fyrir hádegi. Dagskrá: I Kl. 10-12 1. Skýrsla stjómar ABR fyrir starfsárið 1984-1985. Erlingur Viggósson formaður ABR. 2. Reikningar ársins 1984 og tillaga stjórnar um flokks- og félagsgjöld ársins 1985. Steinar Harðarson gjaldkeri ABR. 3. Tillögur kjörnefndar um stjórn og endurskoðendurfyrir starfsárið 1985-1986. 4. Tillaga kjörnefndar um stefnuskrárnefnd vegna kom- andi borgarstjórnarkosninga. 5. Kosning formanns, stjórnar, endurskoðenda og stefnuskrárnefndar. 6. Önnur mál. Kl. 14-17 Vinnufundur um flokksstarfið. Reynsla síðasta starfs- árs og starfið framundan. Tillögur kjörnefndar um stjórn, endurskoðendur og stefnuskrár- nefnd ásamt endurskoðuðum reikningum félagsins liggja frammi á skrifstofu flokksins frá og með 30. maí. Fólagsmenn í ABR eru eindregið hvattir til að fjölmenna á aðal- fundinn og á vinnuráðstefnuna eftir hádegið. Stjórn ABR AB Akureyri Aðalfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 8. júníkl 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar, 2. Reikningar og tillaga stjórnar um félags- og flokksgjöld, 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál. Kaffi á könnunni. Félagar fjölmennið! Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn sunnu- daginn 2. júní í Lárusar- húsi og hefst hann kl 20.30. Fundarefni: Reglugerð og gjaldskrá hitaveitunnar. Bæjarmálaráð Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingarinnar í sumar mun ÆFAB starfrækja skrif- stofu að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hún verður opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega velkomnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að starfa á skrifstofunni um tíma eru beðnir um að hafa samband við okk- ur. Síminn er 17500. Stjórnin Stjórnarfundur ÆFR Fundur haldinn í stjórn ÆFR sunnu- daginn 2. júní nk. kl. 17.00. Nauðsyn- legt að aílir mæti. Fundurinn opinn öllum félögum í ÆFAB. Stjórnin. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.