Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.06.1985, Blaðsíða 16
ÆTTFRÆÐI Fóstrur - Kennarar Forstöðumaöur með fóstrumenntun óskast að leikskólanum Ós á Stokkseyri frá 15. ágúst nk. Ennfremur eru kennarastöður lausar við Grunn- skólann Stokkseyri. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar gefa undirritaður í símum 99-3267 og 99-3293 og skólastjóri í síma 99-6300. Sveitarstjórinn Stokkseyri. Laus staða Kennarastaða í byggingadeild Tækniskóla íslands er laus til umsóknar. Æskilegar kennslugreinar: Teikni- fræði, jarðþolfræði og lagnir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsfer- il og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. júní n.k. Menntamálaráðuneytið 28. maí 1985. ; LAUSAR STOÐUR HJA REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumaður við leiksk./dagh. Iðuborg, Iðufelli 16. • Fóstrustöður við Hálsakot, Hálsaseli leiksk./ skóladagh., nýtt heimili. Dagheimilin Austurborg, Garðaborg, Suðurborg og leiksk./dagh. Ösp. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstra á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skiia til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu efra burðarlags og slitlags á Arnarnesveg, (6.800 m2). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. júní n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 18. júní 1985. Vegamálastjóri. Aðalfundur S.Í.F. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fiskframleið- enda fyrir árið 1984 verður haldinn að Hótel Sögu dagana 5. og 6. júní nk. og hefst kl. 14.00 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftirtilboðum í aerð Austur - Jandsvegar milli Hofsár í Álftafirði og Össurár í Lóni. (Lengd alls 11 km, fylling og burðarlag um 130.000 m3). Verki skal lokið 15. desember 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og á Reyðarfirði frá og með 4. júní n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. júní 1985. Vegamálastjóri. Ræktun kartaflna Vandað fræðslurit frá Búnaðarfélagi (slands, fæst hjá bóksölum, búnaðarsamböndum og Búnaðarfélagi ís- lands. Einnig hjá nokkrum grænmetissölum. Búnaðarfélag íslands. Auglýsið í Þjóðviljanum Ættfrœðigetraun 20 Ættfræðigetraunin er að þessu sinni með því sniði að finna á út tengdapabba og tengdasyni og eina tengda- dóttur. Á myndum 1-6 eru 'tengdapabbarnir en á mynd- um 7-12 eru tengdasynirnir og 1. Björn Sigfús- son fv. há- skólabóka- vörður 2. Einar Guðnason prófastur í Reykholti 3. Guðmundur Hagalín rithöf- undur tengdadóttirin. Svo er bara spurningin hver er tengda- pabbi hvers. Er t.d. Guðmund- ur Hagalín tengdafaðir Egg- erts Þorleifssonar? Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, merktar Ættfræðigetraun 20 og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstudag og rétt svör birtast í næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnir til Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. 4. Jónatan Hallvarðsson hæstaréttar- dómari 5. Ragnar Jónsson í Smára, bóka- útgefandi 6. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur 7. Árni Guð- 8. Eggert Þor- 9. Guðmundur jónsson lög- leifsson leikari Pálsson leikari fræðingur H Verðlaunabókin Hauströkkrið eftir Snorra Verðlaunabókin að þessu sinni er ljóðabókin Hauströkkrið yfir mér eftir Snorra Hjartarson. Hauströkkrið kom út árið 1979 hjá Máli og menningu. Margar ljóðabækur hafa kom- ið út eftir Snorra; Kvæði 1944, Á Gnitaheiði 1952, Kvæði 1960, Lauf og stjörnur 1966 auk Hauströkkurs. Snorri skrifaði skáldsöguna Hoit flyer ravnen á norsku sem kom út árið 1934 í Noregi. Hann hefur séð um út- gáfu fjölmargra bóka, verið 10. Heimir Þorleifsson sagnfræðingur 11. Hrefna Kristmanns- dóttir jarðfr. 12. Jón Sig- urðsson for- stjóri Járn- blendi- sverksm. bókavörður um langt skeið og frammámaður í samtökum lista- manna. Snorri hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs árið 1981 og er með ástsælustu núlif- andi ljóðskáldum fslendinga. Lausn á œttfrœðigetraun 19 Dregið hefur verið úr réttum lausnum við ættfræðigetraun 19 og kom upp nafnið: Hulda Jóhannesdóttir Lauga- landi Holtum, 801 Selfossi. Rétt svör voru þessi: 1. Bjarni Ásgeirsson ráðherra er faðir Jóhannesar verkfræð- ings, föður Ástu R. útvarps- manns. 2. Halldór Vilhjálmsson skóla- stjóri á Hvanneyri var faðir Val- gerðar en hún er móðir Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. 3. Jón Baldvinsson alþm. var faðir Baldvins lögfræðings en hann er faðir Gísla Baldvinssonar kennara. 4. Jón Guðnason prófastur var faðir Torfa lögreglufulltrúa en hann er faðir Hildu Torfadóttur útvarpsmanns fyrir norðan. 5. Kristján Jónsson ráðherra var faðir Þórarins hafnarstjóra en hann er aftur faðir Hannesar læknis. 6. Sigurður Jónsson ráðherra frá Ystafelli var faðir Jóns en hann er aftur faðir Jónasar bún- aðarmálastjóra. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.