Þjóðviljinn - 03.11.1985, Side 5

Þjóðviljinn - 03.11.1985, Side 5
BÆKUR Jón Þorleifsson Slitur úr þrælaslóð Þrœlaslóð Kjör alþýðu Út er komin hjá Leiftri bókin Slitur úr þrælaslóð eftir Jón Þorleifsson. í frétt útgáfunnar segir að bók- in fjalli um kjör íslenskrar alþýðu frá upphafi til nútíma. Þetta er áttunda bók höfundar. U6ð Hinumegin götunnar Óró og uggur Nýverið kom út Ijóðabókin Hinumegin götunnar eftir Hrefnu Sigurðardóttur, fyrsta bókhöfundar. Hrefna fæddist á Þingeyri 1920 og ólst þar upp en bjó á Patreks- firði til 1962, eftir það í Reykja- vík. Hrefna hefur samið ljóð, lög, smásögur, leikið með Leikfélagi Patreksfjarðar og sungið með kirkjukórum vestra og syðra. Ljóð Hrefnu eru allflest í hefð- bundnu formi. „Stundum glöð, oftar döpur, kona mikilla tilfinn- inga”, stendur í umfjöllun á bókarkápur; í kvæðinu eftir uppskurðinn er hún sýnilega í glaðlyndara lagi: Passasami Pétur minn, pyntingin er liðin, en heldurðu ekki að hanskinn þinn sé hinum megin við kviðinn. íslenskur hrollur Tuttugu íslenskarhrollvekjur eru nú komnar út á bók f rá Bókaklúbbi Almenna bókafé- lagsins, „lýsa inn í myrkan heim sem að jafnaði er dulinn, skekkja og setja úr skorðum, vekja óró og ugg“, segir rit- stjóri bókarinnar Matthías Viðar Sæmundsson í formála sínum. Sögurnar eru allar frá tuttug- ustu öld og af ýmsu tagi einsog höfundalistinn ber með sér: Ásta Sigurðardóttir, Birgir Engilberts, Friðrik Guðni Þórleifsson, Geir Kristjánsson, Guðbergur Bergs- son, Guðmundur Daníelsson, Guðmundur Friðjónsson, Guð- mundur G. Hagalfn, Halldór Stefánsson, Hannes Pétursson, Jónas Guðlaugsson, Sigurður Á. Friðþjófsson, Steinar Sigurjóns- son, Thor Vilhjálmsson, Þor- steinn Antonsson, Þórbergur Þórðarson, Þórir Bergsson. „... vekja óró og ugg, en eru um leið flestar hverjar spennandi og skemmtilegar aflestrar, fullar af kynjum og skáldskap“. Sýnum húsgögn úr nýútkomnum bœklingi frá Húsgagnaiðjunni, Hvolsvelli. Opið á verslunartima. fis AA A AA □□CQ ll ei ez b e ki uda L- ÍCj l_, iii ÚM S LÍUOl HUSGAGNAIÐJAN HVOISVELLI jón Loftsson hf. EKORNES ÍBal Hringbraut 121 Sími 10 600 ANDAHÁTÍÐ UM HELGINA Veislumatur á vægu verði. Það verður sannkölluð andaveisla um helg- ina í Kína-eldhúsinu. Helgarréttirnir verða alls sjö, t.d. ijúffeng Pekingönd með appelsínusósu. Kínamatur er kóngafæða Allt gos í flöskum á búðarverði. P.s. Gleddu fjölskylduna, hún á allt gott skilið. Kipptu með þér kínamat. Sími 687-455. 9, « Reykjavík sími: 687-455 DDaDaaaaDDDr^DRai3DnDDDaaaaaDaDDD4DDDDDDDDDi3a " D D Þakrennur I plasti jEinfaldar í uppsetninguf Hagstætt verð I ^ VATNSVIRKINN i ÁRMÚLI 21 - PÖSTHOLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SIMIAR; VERSLUN: 686455. SKRIFSTOFA: 685966 SOLUM: 686491 D S ^ VATNSVIRKINN//J I D □ D D D D DDDDDDDDODDDODDDDDDDDDDDDDDDDDaDDDDDaDDODDDO sKO ðu^ I.KiKFKIAC RKYKJAVÍKUR í Austurbæjarbíói <»i<» Leikstjóri: ÞórhallurSigurðsson. Leikendur: Kjartan Bjargmunds- son, Ása Svavarsdóttir, Valgerður Dan, Gisli Halldórsson, Jón Hjart- arson, Bríet Héöinsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og Helgi Björnsson. Uð ftð 8era DJÚDVIUINN 81333 Húsgagnasýning í JI5-húsinu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.