Þjóðviljinn - 17.04.1986, Page 19

Þjóðviljinn - 17.04.1986, Page 19
Aðalfundur M.S. félagsins M.S. félag íslands heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 20.00 í Há- túni 12, 2. hæð. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffiveiting- ar. Stjórnin. Vorfagnaður Breiðfirðinga Vorfagnaður Breiðfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður hald- inn í Domus Medica laugardag- inn 19. apríl og hefst kl. 21.00. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. 71 DAG Guðlaugur við verslun sína, Lauabúð, fyrr á öldinni. Hann hefur rekið þessa verslun í 70 ár. Aðaifundur Þættir um Eyrarbakka O M 'J T O I '1 rr i A 1 ItiirK't HqI Hnr *-» A Ferðafélagið Útivist heldur að- alfund sinn kl. 20.00 í kvöld að Hótel Esju, annarri hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. Aðeins skuldlausir félagar fá inngang, en hægt er að greiða árgjald 1985 við innganginn. Hilmar Þór Hafsteinsson sér um þáttinn Frá Suðurlandi á rás eitt, og í þættinum í dag og næsta þætti fjallar hann um Eyrar- bakka, þann forna höfuðstað Suðurlands og verslunarpláss mikið. Það er því við hæfi að einn viðmælenda Hilmars er Guð- laugur Pálsson kaupmaður. Guð- laugur er níræður að aldri og hef- ur rekið verslun á Bakkanum í ein 70 ár. Einnig verður rætt við Magnús Karel Hannesson sveitarstjóra. Rás 1 kl. 15.15 GENGIÐ Gengisskráning 16. apríl 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 41,520 Sterlingspund.............. 61,836 Kanadadollar............... 29.872 Dönsk króna................ 4,9613 Norskkróna.................... 5,7831 Sænskkróna.................... 5,7265 Finnsktmark................... 8,0944 Franskurfranki................ 5,7289 Belgískurfranki............... 0,8988 Svissn. franki............. 21,7981 Holl. gyllini................ 16,1934 Vesturþýskt mark........... 18,2425 itölsklira.................... 0,02664 Austurr. sch............... 2,6011 Portug. escudo................ 0,2759 Spánskur peseti............... 0,2886 Japansktyen................... 0,23403 (rsktpund.................. 55,502 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,4268 Belgískurfranki................ 0,8922 Um Líf og land í þættinum í dagsins önn eftir hádegið í dag verður rætt við Gest Ólafsson formann samtak- anna Líf og land, Kristin Ragn- arsson og Ragnheiði Skarphéð- insdóttur frá sömu samtökum. Umsjónarmenn þáttarins eru Anna G. Magnúsdóttir og Ragn- ar Jón Gunnarsson. Eins og gefur að skilja verður rætt um umhverf- ismál í þættinum í dag og einnig verður fjallað nokkuð um sam- tökin Líf og land. Rás 1 kl. 13.30 Dagsferðir F.í. Dagsferðir sunnudaginn 20. apríl: 1) kl. 10.30. Skíðaganga, Stíflisdalur - Kjölur - Fossá. Ekið að Stíflisdal og gengið þaðan um Kjöl og komið niður hjá Fossá. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13. Gamla þjóðleiðin frá Vindáshlíð að Fossá. Gengið austan Sandfells um Seljadal og Fossárdal. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. OÐ APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 11.-17. apríl er í Lyfja- búð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öör- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaö ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka dagafrá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garöabæjar Apótek Garöabæjar er opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- aö í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á aö sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjaf ræð- ingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardagog sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alla dagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjöröur: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogum helgarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl.8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu (síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni I síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. RAS 1 Fimmtudagur 17. apríl 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múminpabba" eftirTove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann RagnarStef- ánssonkynnirlög frá liðnumárum. 11.10 Morguntónleikar. a) „Adagio" í g-moll eftir Tommaso Albinoni. Ronald Frostleikurá orgelmeðHallé- hljómsveitinni; Maurice Handford stjórnar. b) Söngflokkurinn „The Gregg Smith Singers" syngur „ An die Heimat" og „Der Abend", tvö lög eftir Johannes Brahms; MyronFinkleikurápí- anó. c) „Danse maca- bre“ op. 40 eftirCamille Saint Saéns. Concertgebouw- hljómsveitin í Amster- dam leikur; Bernard Ha- itink stjórnar. d) Jessye Norman syngur lög eftir Henri Duparc. Dalton Baldwin leikur á píanó. e) „Benvenuto Cellini", forleikureftirHector Berlioz. Concertgebouw- hljómsveitin í Amster- dam leikur; Bernard Ha- itink stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn- Umhverfi. Umsjón: AnnaG. Magnúsdóttir og Ragnar JónGunn- arsson. 14.00 Miðdegisagan: „Skáldalif í Reykjavik" eftirJón Óskar. Höf- undurlesaðrabók: „Hernámsáraskáld" (3). 14.30Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón:Hilmar Þór Hafsteinsson, 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fug- linnsá“SigurðurEin- arsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón:SigrúnBjörns- dóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Dagiegt mál. Sig- uröurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferð með Sveini Einarssyni. 20.30 Frá tónieikum Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein- söngvari: Ellen Lang. a) „Hendur", tónverk fyrir strengjasveit eftir Pál P. Pálsson. b) Sönglög eftirJeanSibelius. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.20 „Völundarhús ein- semdarinnar" Berglind Gunnarsdóttir og Geir- laugur Magnússon taka saman þáttumskáldi Rómönsku Ameríku. Lesari: Áslaug Agnars- dóttir. 21.50Tónleikar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Fimmtudagsum- ræðan-Nútímamaður- inn og heilbrigðismálin. Stjórnandi:Ásdís J. Rafnar. 23.25 Kammertónlist. Pí- anósónata í A-dúr eftir Franz Schubert. Wil- helm Kempff leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS2... Fimmtudagur 17. apríl 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur:Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00Spjailogspil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00Djassogblús. VernharðurLinnet kynnir. 16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægurtónlistíumsjá JónsÓlafssonar. 17.00 Einu sinni áður var. Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokktím- abilinu, 1955-1962. 18.00HIÓ. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur. Spurningaþáttur í umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfús- sonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00.. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. \ n \ LJ SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 14 16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími8 1200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær ... simi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl. ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opiö 8.00-15.30. Uppl. um gufuböö og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiökl.8-19.Sunnu-' daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar , varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness.er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 féiags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari áöðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstof a Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz,59,3 m.,kl.18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.