Þjóðviljinn - 04.05.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1986, Blaðsíða 3
Milli Hannesar og Haraldar / Tveir höröustu hægri menn í íslenskri fjölmiðlaumræöu, þeir Haraldur Blöndal og Hannes Hólmsteinn Giss- urarson gengu hlið við hlið niður Bankastrætið á dögun- um. Þá mættu þeir Guðm- undi Ólafssyni (Lobbanum) og vildu stríða vinstri mannin- um: „Labbaðu nú hérna á milli okkar Guðmundur minn“. Þá sagði Guðmundur: „Ég veit ekki hvort ég á að þora það, - ef Líbýumenn skyldu nú láta sér detta í hug að leita hefnda og bomardera ykkur“. Síðan hugsaðiGuðmundursig betur um og bætti við: „Og þó, - ég held ég labbi bara á milli ykkar ef það mætti verða ykkur til varnar, þið eruð báðir ómiss- andi fyrir íslenskt félags- hyggjufólk". ■ Aátjum vekja atfivgCi \iðskiptaviua á juá að 1. maí 1. septemker verður aðaískrifstofa féíaijsÍTis opin jrá kí. BRUitnBárnrtinGlsuiniK Laugavegur 103 105 Reykjavík S(mi 26055 2 Sinfóníuhljómsveit íslands í Héskólabíói HELGARTÓNLEIKAR laugardaginn 10. maí kl. 17.00 Norræn tónlist Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Einsöngvari: Sigríður Gröndal, sópran Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykjavíkur EFNISSKRÁ y Edvard Grieg: Landkjenning Chr. Sinding: Svíta fyrir fiðlu og hljómsveit Hugo Alfvén: Midsommarvaka Sí^W) Páll ísólfsson: Brennið þið, vitar Jpy Jón Ásgeirsson: Þjóðvísa Jean Sibelius: Finlandia Skúli Halldórsson: Pourquoi pas? Aðgöngumiðasala í Bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í ístóni. SUMARSÝNING lfELTIS 3.0G 4. MAÍ Á NÝJUSTU pólks- og vörubílunum FRÁ lfOLlfO VOLVODAGAR 1986: GLÆSILEG VOLVOSÝNING AÐ SUÐURLANDSBRAUT 16. OPIN LAUGARDAGINN 3. MAÍ, KL. 13.00-17.00 OG SUNNUDAGINN 4. MAÍ KL. 10.00-17.00. Á VOLVODÖGUM GEFST BÍLAÁHUGAMÖNNUM KOSTUR Á AÐ SJÁ NÝJASTA GLÆSIBÍLINN: VOLVO 780 SEM HANNAÐUR ER AF NUCCIO BERTONE. EINNIG VERÐA Á SÝNINGUNNI 745 TURBO, 745 GL, 740 GL, 244 GL, 360, 340 GL OG VÖRUBlLARNIR FL 611, FL 614, FL 7, (TVÆR GERÐIR), FL 12 (6x4 (TVÆR GERÐIR)) OG N 12, (6x4)! VOLVOFLOTINN ER SANNARLEGA GLÆSILEGUR. VARAHLUTAVERSLUN VELTIS ER OPIN BÁÐA SÝNINGARDAGANA. VELKOMIN Á VOLVODAGA. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.