Þjóðviljinn - 08.05.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.05.1986, Qupperneq 12
Sigurjón: Vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins í málefnum BÚR eru siðleysi. Grandi h.f. Borgin bjargar ísbiminun Sigurjón Pétursson efsti maður á G-listanum: Vinnu- brögð Sjálfstæðisflokksins siðlaus. Borgarsjóður og BUR notuð til að bjarga fjárhag eigenda Isbjarnarins. Isbjörninn var kominn nær gjaldþroti Siðieysi er rétta orðið yfir vinn- ubrögð Sjálfstæðisflokksins varðandi Bæjarútgerðina og nú Granda h.f. allt frá upphafi þessa kjörtímabils. Og það er alveg augljóst að sameining BÚR og Is- bjarnarins var ekki gerð af neinum hagkvæmnisástæðum, þarna var aðeins um það að ræða að bjarga fjárhag og efnahag þeirrar fjölskyldu sem átti Is- björninn, segir Sigurjón Péturs- son borgarfulltrúi og efsti maður á G-listanum í samtali við Þjóð- viljann. Sameining BÚR og ísbjamar- ins og tilurð Granda h.f. í haust hafa valdið miklu fjaðrafoki í borgarkerfinu og vinnubrögð Davíðs Oddssonar og samstarfs- manna hans í borgarstjórn hafa orðið fyrir óvægri gagnrýni frá minnihlutanum. Þannig hefur minnihlutinn til að mynda kært tilnefningu borgarstjórans á stjórnarmönnum í Granda til fé- lagsmálaráðuneytisins. En það er fleira en bara ísbúrið sem er gagnrýni vert. 100 miljóna meðgjöf „Þessa sögu má rekja allt til upphafs þessa kjörtímabils. Mjög snemma voru reknir tveir fram- kvæmdastjórar hjá BÚR og í staðinn.var ráðinn framkvæmda- stjóri sem var borgarstjóranum undirgefinn. Og eitt af hans fyrstu verkum hjá fyrirtækinu var að selja tvo togara, hvorn um sig á 30 miljónum undir markaðs- verði, eins og kom berlega í ljós þegar togarinn Júní frá Hafnar- firði var seldur á opnum markaði. Þessir togarar voru ekki auglýstir til sölu, heldur voru fundnir kaupendur og gerðir við þá samn- ingar. Ef þessar tölur eru færðar til núvirðis er ekki fráleitt að ætla að Bæjarútgerðin hafi tapað alls 100 miljónum á þessari sölu. Maður getur líka orðað það þannig að meðgjöf borgarinnar með skip- unum hafi verið um 100 miljónir. Fyrir um ári síðan kom sú hug- mynd upp innan Sjálfstæðis- flokksins, að sameina Bæjarút- gerðina og ísbjöminn. Borgar- stjórinn tók þá ákvörðun án nokkurs samráðs við borgarráð eða borgarstjórn, að láta fara fram hagkvæmnisathugun á þessu og hún var tilbúin í byrjun júlí og afhent borgarstjóranum. Ég hélt þá og minnihlutinn að markmiðið með þessu væri hrein- lega að leggja Bæjarútgerðina t'uu Kumur sexiail meira aðferðast í strœtó Það kostar sexfalt meira að fara í bað Það kostar nífalt meira að nota bókasafnið Hefur kaupið þitt hækkað sexfalt? 12 SÍÐA - REYKJAVÍKURBLAÐ ALLT TIL SAUMA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.