Þjóðviljinn - 01.05.1987, Qupperneq 20
FRÉTT1R
Framhaldsnám
Heimtur slæmar
af landsbyggðinni
Unglingar aflandsbyggðinnifara síður til
framhaldsnáms en afhöfuðborgarsvœðinu
Snöggtum færri ungmenni af
landsbyggðinni fara í fram-
haldsnám að loknum grunnskóla
en jafnaldrar þeirra af höfuð-
borgarsvæði.
Samkvæmt Hagstofunni voru
74% 16 ára ungmenna skráð við
nám í fyrra. Eftir því sem árunum
fjölgar skilar sífellt minna hlutfall
ungmenna sér í nám. Á aldrinum
19 ára voru á landinu öllu 53% í
námi, aldurshópnum 22 ára voru
31% við nám og 19% á aldrinum
25 ára.
Á aldrinum 16 ára var hlutfall
skráðra nemenda eftir Iandsvæði
lögheimilis frá 63% upp í 81%.
Hæst var hlutfall 16 ára unglinga í
Reykjavík en lægst á Austur-
landi.
Eftir því sem nemendur eru
eldri eykst munur á hlutfalli
þeirra sem eru við nám verulega
milli landshluta. Á 19 ára aldri
voru einungis 33% Vestfirðinga á
skólabekk. Hlutfallið í Reykja-
vfk var 62.%.
Hlutfall nemenda 16,19,22 og
25 ára af landsbyggðinni er í
öllum tilvikum lægra en heimtur
þessara árganga að landsmeðal-
tali.
-rk
W Rcykjavík
□ Rcykjancs/hðfuðborgar-
sva:ði
□ Rcykjancs ulan
liöfuðborgarsvxðis
E2 Vcslfirðir a Vcsiurland
0 Norðurland vcsira rrq A . .
Ausiurland
H Norðurland cystra r-a
tsJ Suðurland
22 ára
Súluritin sýna hlutfall fólks á aldrinum 16 og 22 ára við framhaldsnám eftir
skráningu lögheimilis 1985. Eftir því sem nemendur eru eldri, fækkar þeim
nemendum hlutfallslega meira sem skráðir eru til lögheimilis úti á landsbyggð-
inni en á suð-vestur horni landsins.
Hlyrtuv Frcyr hefur passað upp a
að pabbí, mamma og Bylgja Rún
tækju þátt í landsleiknum.
Þau notuðu sjálfvirkt val á tölurn^
í þetta skiptí %
og höfðu heppnina með sér.
SAMTOK KVENNA
Á VINNUMARKAÐINUM
Kröfuganga og
útifundur
Sköpum nýtt verkalýðsafl
Samtök kvenna á vinnumarkaði safna liði
á Hlemmtorgi við Búnaðarbankann kl.
13.30 og hefst þá dreifing miða í þjóöarl-
ottóinu
Spuming dagsins er: Hver sýpur seyðið af
þjóðarsáttinni?
Kröfugangan leggur af stað kl. 14.00 og
verður gengið niður Laugaveg til útifundar
á Hallærisplaninu.
Dagskrá útifundarins verður:
• Guölaug Teitsdóttir kennari flytur 1. maí ávarp Samtaka kvenna á vinnumarkaði.
• Bergljót Guömundsdóttir fóstra og
• Signöur Kristinsdóttir sjúkraliði ávarpa fundinn.
• Lóumar syngja vorijóðin sín.
• Dregið verður í Þjóöariottóinu — Hver fær milljónaævintýrið?
• Fundarstjon: Bima Þóröardóttir.
í kvöld, 1. maí, efna Samtök kvenna á vinn-
umarkaði til GÓDÆRISGLEÐI í Risinu, að
Hverfisgötu 105. Þar verður dúndurijör og
þrotiaus tottólukka frá kl. 21.00 til 03.00
Samtök kvenna á vinnumarkaði