Þjóðviljinn - 20.09.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.09.1987, Blaðsíða 6
Þóra gegn llluga Svo sem frægt er oröiö náöi lllugi aö svara öllum spurningum réttilega í síðustu viku og braut þar með blað í sögu spurningakeppninn- ar. Hann var ekki fjarri því aö endurtaka afrek- iö, tapaði einungis einu stigi. Meira mátti þaö heldurekki vera: Þóra Runólfsdóttir verslunar- maöur hlaut aöeins einu stigi minna. Hún er því úr leik þrátt fyrir góöa frammistöðu - lllugi veröur aftur með aö viku liöinni og eru get- spakir menn hvattir til að gefa kost á sér gegn honum. -hj. illugi: Þar sem ég held fjölmarga ketti á heimilinu þykist ég Þóra: Þessi maður heitir eins og togari - eða var það öfugt? vita allt um mjólk. SPURNINGARNAR ILangavitleysa írana og íraka virðist engan endi ætla að , taka. Hvenær hófst stríðið og hvor byrjaði? (2 stig). 2lsabel Allende er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar. ■ Og nú er að koma út hérlendis skáldsaga eftir hana. Hvað heitir bókin og hver þýðir? (2 stig). ^ Hvaða hlutverk í leikritum Shakespeares er lengst? (1 stig). 4Hvaða listamaður gerði höggmyndirnar „Sonartorrek”, ■ „Móðir jörð” og „í gegnum hljóðmúrinn”? (1 stig). Hvaða sýslu tilheyrir Raufarhöfn? (1 stig). ÓHvað kostar mjólkurlítrinn? Má muna tveimur krónum til eða . frá. 81 stig). 7Vetrarolympíuleikar voru haldnir í Lake Palcid; Caeslaw • nokkur Milosz fékk Nóbel í bókmenntum og ekki ómerkari menn en Steve McQueen og Jean-Paul Sartre söfnuðust til feðra sinna. Hvaða ár var þetta? (1 stig). 8Hvaða rithöfundur fæddur 1887, skrifaði skáldsögurnar ■ „Hvikulerkonuást”, „Römmersútaug”og „Dregurskýfyrir sól”? (1 stig). 9Danska kvikmyndin „Midt om natten” sem fjallar um hús- ■ tökufólkvarsýndhérs.l. haustogfékkverðskuldaðaathygli. Leikstjóri myndarinnar hefur komið við sögu íslenskrar kvik- myndalistar. Á hvaða hátt var það - og hvað heitir hann? (2 stig). OHvenær var Alþýðusamband íslands stofnað og hver var • fyrsti formaður þess? (2 stig). Svona tórþað lllugi Spurning Þóra 2 1. 2 2 2. 1 1 3. 1 1 4. 1 1 5. 1 1 6. 1 1 7. 1 1 8. 1 1 9. 1 2 10. 2 13 12 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN 'U0SS>|B|J04 N ouo ‘9f6f 'UOSS>|B|JOc| ’N óuo ‘9L6 •UOSS>|B|JOc1 1 N ouo '91-61- U L ‘IUUIQQIS 6/ ‘JBAS JJ0>|>|3 'IUUiQOlS )B 6L ‘JBa's JJ0>|>|3 [UUjQQlS )B 6/ !QJÁi’s>jja| . , uuBij ‘6ui||bs >jijg O ipuni BJ) unjQno 'jpuni bj) unjQno ipuni bj) unjQno 'g 0861. 086) 0861- 'j>j gþ J>i OZ'W'Q •B|sAsJBÍÁ06u!d -’N B|SÁsjBÍÁa6u!cj -N n|sÁSJBfÁs6u!cj -jnQJON G UOSSUI0AS jnpuniusy UOSSU!0AS Jnpunmsv UOSSUjSAS 'JL— jnpunujsy V '10|UJBH ■10|IUBH •)S|UIBH "0 'UOSSUI|BÍLj|!A JOPI ‘JBAS 1J0>|>|3 uos -suj|Bfi)i!A JOi)i "BUUBpUB SQH uos -sui|Bfi)|!A Joi)i>-^ 'BUUBþUB SQH Cf ■>iBJ| ‘086 f ■>|BJ| ‘0861- >)BJ| ‘0861 " [ iBnni |jjq JOAS HQtí NldOAS BB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.