Þjóðviljinn - 18.10.1987, Síða 21
Myndir: Guðlaugur Tryggvi Karlsson
Giovanni Goria forsætisráðherra Italíu bíður hér komu Vigdísar fyrir utan Villa Madame. Það er lótt yfir Itölunum, en Goria
sem er yngsti forsætisráðherra þjóðarinnar frá því eftir stríð nýtur mikilla vinsælda á Ítalíu.
Sunnudagur 18. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
Gestgjafi Vigdísar Andreotti forseti Italíu kemur hér til kveðjuveislu Vigdísar á Grand Hotel.
Hafnarfjörður
Víðivellir
Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi ósk-
ast í 37,5% starf.
Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir, forstöðu-
kona í síma 52004.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði
Skóladagheimilið
Hagakot
Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1.
nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður,
Steinunn Geirdal í símum 29270 og 27683.
BORGARNESHREPPUR
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til
umsóknar. Umsóknir, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, skulu hafa borist skrifstofu
Borgarneshrepps fyrir23. október nk. Upplýsing-
ar um starfið veita EyjólfurT. Geirsson, oddviti og
Gísli Karlsson, sveitarstjóri.
Sveitarstjórn Borgarneshrepps
REYKJMJÍKURBORG
Jlautevi Stödui
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR ósk-
ar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðinga við grunnskóla borgarinnar
víðs vegar um borgina. Starfið felst m.a. í heil-
brigðiseftirliti/fræðslu.
Hjúkrunarfræðinga við barnadeild. Starfið felst
í heimilisvitjunum, móttöku á deild og fræðslu af
ýmsu tagi.
Bæði störfin eru sjálfstæð og þau má móta og
skipuleggja á ýmsa vegu. Um er að ræða bæði
fullt starf og hlutastarf. Semja má um starf við
skóla aðeins skólaárið.
Aðstoðarmenn við skólatannlækningar og við
heilsugæslu í skólum, til afleysinga.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar-
forstjóri í síma 22400.
Móttökuritara við Heilsugæslustöðina í Árbæ í
60% stöðu.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fram-
kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í síma 22400.
Umsóknarfrestur er til 26. október.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
eyðublöðum sem þar fást.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla:
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus
kennarastaða í viðskipta- og hagfræðigreinum
frá 1. janúar 1988.
Ennfremur er staða stærðfræðikennara laus nú
þegar við sama skóla.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. nóvember
næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið