Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 11
Ný ákvæði eru um akstur torfærutækja á vegum. Þau eiga að halda sig á einkavegum, en akstur utan vega er málefni annarra laga. hraða hér á landi. Skilyrði fyrir slíkum hraðbrautum væri að hafa umferðareyju, sem skildi að um- ferð úr gagnstæðum áttum. Og meira af nýjungum Komin er inn skilgreining á torfærutækjum. Eru það vélknú- in ökutæki sem aðallega eru ætl- uð til fólks- eða vöruflutninga og/ eða til dráttar. Eru þau innan við 400 kg og geta verið á hjólum, beltum eða skíðum. Hér undir falla t.d. bæði vélsleðar og fjór- hjól. Torfærutækjum má ekki aka á öðrum vegum en einkaveg- um, nema með örfáum undan- tekningum. Nýjar reglur eru um vistgötur, sem aðgreina á með sérstökum merkjum. Þær eru engar til í landinu, en Þórsgatan í Reykja- vík kemst líklega næst því að vera vistgata. Á vistgötum má ekki aka hraðar en 15 km á klst. og þar er heimilt að vera að leik. Dómsmálaráðherra getur veitt sveitarfélögum heimild til að sjá um stöðureiti. Reykjavíkurborg mun sjá um innheimtu á sínu svæði og mun borgarfógeti taka við innheimtu vangreiddra skulda. Gjald fyrir að leggja í stæði mun nú njóta lögtaksréttar og lögveðs í viðkomandi öku- tæki. Þjóðarátak til að bæta umferð- armenningu Á síðasta ári skipaði dómsmálaráðherra nefnd til að vinna að endurskipulagningu umferðarmenningar íslendinga og vinna að kynningu nýrra um- ferðarlaga. Óli H. Þórðarson er í framkvæmdanefnd þjóðarátaks- nefndarinnar. Sagði hann að í lok vikunnar yrði tilbúinn ítarlegur bæklingur um nýju umferðar- lögin, sem dreifa ætti til allra hei- mila. Næsta föstudag hefst nýr umferðarþáttur á rás 1 og til stendur að fara í skóla og kynna þau ákvæði laganna er snúa að gangandi vegfarendum og hjól- reiðamönnum. Óli taldi það vera vissan kost að fá svo mörg ný ákvæði í einu og vonaðist hann til að umræða um þau mætti verða til að skapa ný viðhorf. -mj ökumenn eru almennt farnir að nota ökuljós. Þessi eini sem hér er Ijóslaus má vænta sekta eftir 1. mars. Allir eiga að sitja ömggir í bíl. Notum bílbelti - alltaf! yUMFEROAR RÁÐ abriel Höggdeyfay é4Á Givarahlutir HamarchnfAa 1 Hamarshöfða 1 Simar 36510 og 83744 VATNSKASSAR DRIFLIÐIR 2 Miðstöðvarelement ft Öxlar-liðir-hosusett-klossar BODDIHLUTIR LUKTIR Aðalljós-aukaliós Perur J&. .‘W n .... aBSMARCHflL Bíllinn S/F Póstsendum. JE SKEIFUNNI 5 - 108 REYKJAVÍK (91) 33510-688510. VERÐHUGMYND Það er staðreynd að fyrirtækið Amerískir bílar og hjól getur boðið notaða ameríska bíla á ótrúlega hagstæðu verði Aætlað verð á „götuna“ Cherokee Pioneer 1984 kr. 700.000,- Blazer S 10 1983 kr. 600.000,- Firebird V-6 1983kr. 480.000,- Buick Century 1985 kr. 530.000,- Útvegum allar tegundir amerískra bíla á hagstæðu verði. Fijót og örugg þjónusta. Verðlisti yfir algengustu bílana er fyrirliggjandi. Opið á laugardögum frá kl. 11-16 Æ Amerískir bflar og hjól. Skúlatúni 6, Sími: 621901 Fimmtudagur 25. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.