Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 21
 r-j'' mm Orðsending til Ólafs Ragnars Eg vil koma á framfæri þakk- læti til Ólafs Ragnars vegna greinar hans í sunnudagsblaði Þjóðviljans um nauðsyn lögbind- ingar hámarks- og lágmarks- launa, þótt svo undarlegi takist til, að hann nefnir ekki samþykkt Varmalandsfundarins, þar sem þingmönnum flokksins var falið að berjast fyrir því á Alþingi, að sett séu lög um lágmarkslaun. Hlýtur hann þó að muna eftir þeirri stefnumörkun flokksins, enda þótt ég viti að þá samþykkt bar að með svo ófínum hætti, að vera borin fram af vita próf- lausum búandakarli. Skora ég samt á formann flokksins að láta ekki slíka vankanta á sig fá, held- ur beita sér nú þegar, sem for- maður flokksins, fyrir því, að staðið sé hið bráðasta við þessa flokkssamþykkt, að viðbættu ákvæði um hámarkslaun. Væri ekki nóg að hámarkslaunin væru bara þrefalt hærri en lágmarks- launin? Ég er sannfærður um að það er þetta, sem alþýða manna bíður eftir. Hvað er þá að varast? Eða Þorgrímur Starri eru menn ekki að þvæla því á milli sín í Garðastrætinu þessa dagana að setja lágmarkslaunin í 32 þús. kr. á mánuði? Það er bein ávísun á vinnuþrælkun. Og þetta gerist árið 1988. Hvar er hin nafntogaða velferð? Spyr sá, sem ekki veit. 23/2 1988 Starri í Garði Karlakór Reykjavíkur Til ísraeis ogEgypia- lands Um páskana fer Karlakór Reykjavíkur í sína fimmtándu söngför til útlanda. Að þessu sinni fer kórinn til ísraels og Eg- yptalands. Kórnum var boðið á alþjóðlega sönghátíð í Tel Aviv. Þar munu koma fram frægir kórar frá mörgum löndum í fjórum heimsálfum. Á þessari sönghátíð syngur Karlakór Reykjavíkur þrjá konserta, meðal annars f stórum miðaldakastala frá dögum krossfaranna í Jaffaborg. Enn- fremur syngur kórinn í Kairo, höfuborg Egyptalands. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar, en undirleikari verður Catherine Williams. Einsöngvarar með kórnum verða Haukur Páll Har- aldsson, einn af okkar ungu, efni- legu söngvurum, sem stundað hefur söngnám í Vín sl. 4 ár. Bandaríska söngkonan Marilee Williams, eiginkona Hauks, syngur einnig einsöng með kórn- um. Ákveðið hefur verið að gefa fólki kost á að fara með kórnum í þessa ferð og verður öllum heimil þátttaka meðan pláss leyfir. Að- eins eru til ráðstöfunar innan við Páll P. Pálsson 50 sæti og að öðru jöfnu munu styrktarfélagar kórsins ganga fyrir. Er líklegt að marga langi til þess að nota þetta tækifæri til að kynnast landinu helga, fögrum söguslóðum Biblíunnar og Eg- yptalandi, landi Faraóanna og pýramídanna. Ferðin hefst 30. mars og komið verður heim þann 14. apríl. Þeir sem taka þátt í ferðaauka með skemmtiferðaskipi á Suður-Níl, þar sem siglt verður suður undir landamæri Súdan, koma heim þann 21. apríl, Vortónleikar kórsins verða að þessu sinni í Langholtskirkju dagana 15., 16., 18 og 19. mars. Verður þar meðal annars flutt sumt af því sem kórinn hefur á dagskrá í utanlandsferðinni. (Úr fréttatilkynningu) Úr sarpinum Nýlega gaf Mál og menning úr Sögur úr sarpinum eftir Ölaf Hauk Símonarson. í þessari bók eru ellefu sögur sem áður hafa birst ýmist í smásagnasöfnum hans eða í tímaritum. Ólafur skrifar gjarna um fólk í hversdagslegu umhverfi, en jafn- an er stutt í fantasíu og tákn- myndir. Ólíklegustu atburðir eiga sér stað í tiltölulega venju- legu umhverfi, svo sögurnar eru oft með raunsæisblæ þótt þær séu ævintýralegar. Ólafur Haukur hefur áður sent frá sér fjölda bóka, bæði sögur, leikrit og ljóð. Hann hefur einnig samið efni ■ ■ OUOTR Hí ll*W StWMMROH sogur úrsarpinum fyrir börn og unglinga og söng- texta. KALLI OG KOBBI GARPURINN DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyf jabúöa vik- una 19.-25. febr. er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er oplð um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virkadaga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík .... .... sími 1 11 66 Kópavogur... ....sími4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ,...simi5 11 66 Garðabær... .... sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... 11 00 Kópavogur... .... simi 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj ...,sími5 11 00 Garðabær... .... sími5 11 00 Heimsóknartímar: Landsplt- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og effirsamkomulagi.Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln viö Baróns- ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30 Landakots- spltall: alla daga 15-16 og 18.30- 19 00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitall Haf narfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöö Reykjavíkur alla virkadaga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- pjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspltalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722 Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s 686230. H|álparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opiö virka daga frá kl.10-14.Sími 688800. Kvennaráögjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hala fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Fólagetdri borgara: Skrif- stofan Nóatuni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. GENGIÐ 24. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,200 Sterlingspund 65,781 Kanadadollar.... 29,362 Dönskkróna...... 5,7601 Norskkróna...... 5,8367 Sænsk króna..... 6,1861 Finnsktmark..... 9,0865 Franskurfranki.... 6,5007 Belgískurfranki... 1,0525 Svissn.franki... 26,7780 Holl.gyllini.... 19,6022 V.-þýsktmark.... 21,9956 Itölsk lira.... 0,02986 Austurr. sch.... 3,1307 Portúg. escudo... 0,2687 Spánskur peseti 0,3267 Japansktyen..... 0,28893 írsktpund....... 58,560 SDR...............50,5611 ECU-evr.mynt... 45,4417 Belgiskurfr.fin. 1,0510 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 öngul 4 skömm 6 neðan 7 greinarmunur 9 mjög 12 kaldi 14 loga 15 sterk 16 órólegar 19 menn 20 heiti 21 Ijósið Lóðrétt: 2 blaut 3 blása 4 far 5 tunnu 7 hræða 8 gott 10 fjarstæðan 11 röddina 12 fálm 17 þykkni 18 þjóta Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 glys4forn6kær 7 saur 9 ógna 12 notir 14 und15agn16ráman19 gaur20knár21 nikka Lóðrétt: 2 lóa 3 skro 4 frói 5 rán 7 skuggi 8 undrun 10 granna 11 annars 13tóm 17 ári 18akk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.