Þjóðviljinn - 25.02.1988, Page 20

Þjóðviljinn - 25.02.1988, Page 20
Jean Sibelius. Tonlistarkvöld RÍKISÚTVARPIÐ - RÁS 1 kl. 20.00 - FM 92,4/93,5 Unnendur sígildrar tónlistar ættu að leggja eyrun við tónlistar- kvöldi Ríkisútvarpsins kl. 20.00. Þá mun Kammerkór finnska út- varpsins flytja kórlög eftir hið heimsfræga finnska tónskáld Jean Sibelius. Ilmo Riihimáki stjórnar kórnum. Þetta er hjóðr- itun frá finnska útvarpinu. í annan stað eru það svo tón- leikar Kammersveitar Reykja- víkur í Bústaðakirkju þann 7. þ.m. Flutt voru Trió op. 83 og Sepett í Es-dúr eftir Max Bruch og „Abraham og ísak“ op. 51, fyrir kontratenór, tenór og pí- anó, eftir Benjamin Britten. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. - mhg STÖÐ 2 KL. 21.50 Átökin í Norður-Afríku milli Þjóðverja og Bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni reyndust ákaflega örlagarík. Lengi vel sýndist svo, að hinn mikilhæfi hershöfðingi Þjóðverja, Erwin Rommel, mundi bera þar hærri hlut. Það hefði að vísu ótrúlega leitt til þess, að lokaúrslit styrj- aldarinnar hefðu orðið önnur en raun varð á en áreiðanlega tafið fyrir þeim. Rommel snerist síðan gegn Hitler og tók þátt í samsæri gegn honum, enda mun hann hafa verið Þjóðverji og bardaga- maður fremur en sannfærður nas- isti. Myndin fjallar um aðdraganda þessara örlagaríku átaka og einn- ig um þátttöku Rommels í hinu misheppnaða samsæri gegn Hitl- er. Með hlutverk Rommels fer James Mason. - mhg James Mason í hlutverki Rommels. CrTVARP-SJÓ^uáp#— Eyðimeikurtwmður Stjóm- mál RÓT-FM 106,8 Útvarp Rót heldur sig við stjórn- og félagsmálin, þótt margt fleira beri þar á góma. Vonandi móögar það engan, a.m.k. ekki svo, að hann bíði þess ekki bætur, þótt bent sé á að kl. 13.30 í dag fer fram kynning á Alþýðu- bandalaginu og síðan kl. 14.30, á vinstri sósíalistum. Maður heyrðist spyrja að þvi um daginn hverskonar fyrirbæri vinstri sósíalistarværu. Vonandi getur hann fengið þarna svörviðþví. - mhg íslenskur dagur BYLGJAN FM 98,9 Eins og hlustendum Bylgjunn- ar er kunnugt þá hefur stöðin staðið fyrir svonefndum „íslensk- um degi“. Sá dagur hefur að lang mestu leyti verið helgaður ís- lenskri dægurlagatónlist. Nú hafa hlustendur valið 100 bestu lögin með þeim hætti, að til nefna þrjú lög, sem hverjum og einum féllu best í geð. Þessi 100 lög verða svo flutt á Bylgjunni í dag og verður sá flutningur meg- inefni dagskrárinnar. - mhg 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunnr ettlr Lauru Ingalls Wllder Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (24). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnaetti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádaglsfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 (dagslns ónn - Börn og umhverfi. Umsjón: Asdfs Skúladóttlr. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdeglssagan: „Á terð um Kýp- ur“ eftir Ollve Murray Chapman Kjart- an Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannskl þlg Margrét Blöndal sér um tónlistarþátt. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfróttlr. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurtandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.20 Bamaútvarpið - Frakkland. Franskar sögur og tónlist frá Frakklandi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegl - Gríeg og Rak- maninoff. a. Norskur dans nr. 1 op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. Pí- anókonsert nr. 3 op. 30 eftir Sergei Rak- hmaninoff. Lazar Berman leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudie Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjétarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Tóniistarkvöld Rfklsútvarpsins a. Kammerkór finnska útvarpsins syngur kórlög eftir Jean Sibelfus. Ilmo Rifhímáki stjórnar. (Hljóðritun frá finnska útvarp- inu). b. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 7. þ.m. Flutt voru Trfó oþ. 83 og Septett í Es-dúr eftir Max Bruch og „Abraham og Isak" op. 51 fyrir kontratenór, tenór og píanó eftir Benjamin Britten. (Hljóðritun Ríkisút- varpsins) Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma Séra Heimir Steinsson les 21. sálm. 22.30 Takmarkalaus forvltni Þáttur um bandarfska rithöfundinn Mörthu Gell- horn. Umsjón: Anna Marfa Þórisdóttir. Lesari: Sigríður Pétursdóttir. 23.10 Draumatfminn Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur (Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmála- útvarp með fréttayfirtiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirllti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega - morgun- verkin á rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en auk þess talar Haf- steinn Hafliöason um gróður og blóma- rækt á tfunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með Islenskum flytjendum, sagðar fréttlr af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjóin: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A há degi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst meðyfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Sefán Jón Hafstein flyturskýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sfmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála Umsjón: Skúli Helga- son. 16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútfminn - kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Af fingrum fram. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frlvaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svsðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svœðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sfðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson ( Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið haflð með góðrl tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlfus Brjánsson - Fyrlr neöan neflð. Júlíus fær góðan gest I spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Fellx Bergsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist og hagnýtar upplýsing- ar. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádeglsútvarp, Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.00 Mannlegi þátturlnn Ami Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslensklr tónar. 19.00 Stjörnutímlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin I einn klukkutíma. 20.00 Sfðkvöld á Stjömunni Gæða tón- list. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ^fjÖSVAKm 77.00 Baldur Már Arngrfmsson á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir á heila tlm- anum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta . tónlist og les fréttir á heila tímanum. 7.00 Létt og klasslskt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 11.30 Bamatími E. 12.00 Fés Unglingaþáttur. E. 12.30 Um Rómönsku Amerfku E. 13.00 Fóstbræðrasaga E. 13.30 Alþýðubandalaglö E. 14.00 Vinstrlsósfallstar E. 15.00 Rauöhetta E. 16.00 Elds er þörf E. 17.00 Náttúrufræði E. 18.00 Kvennaútvarplð. 19.00 Tónafljót. 19730 Barnatfmi. 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperentosambandsins. Esperantokennsla. 21.30 Samtökln ’78. 22.00 Fóstbræðrasaga 4. lestur. 22.30 Við umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 17.20 Ritmálsfréttlr. 17.30 Vetrarólympfulelkamfr f Calgary 20 km ganga kvenna og fleira. Umsjón- armaður Samúel örn Erlingsson. (Evró- vision) 19.20 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.25 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá 21. febrúar. 20.00 Fréttlr og veður. 20.20 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Spurnlngum svarað Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningum leikmanna. I þessum þætti spyr Vigdís Grimsdóttir rithöfundur hvaða erindi list og listsköpun eigi við nútímamanninn. 20.50 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 21.25 Reykjavfkurskákmótið Bein út- sending frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 21.40 Matlock Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Puri og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Vetrarólympfulelkarnir f Calgary 20 km ganga kvenna. Stórsvig karla. Meðal keppenda er Danlel Hilmarsson. Umsjónarmaður Amar Björnsson. (Evr- óvísion) 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.45 # Nýlendur Outland. Spennumynd sem gerist á næstu öld á annarri reikist- jömu. Sýningartími 110 mín. 18.15 # Litll folinn og félagar My Little Pony and friends. Teiknimynd með Is- lensku tali. 18.45 Handknattlelkur Sýnt frá helstu mótum I handknattleik. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Bjargvætturlnn Edualizer Saka- málaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. 21.20 # Bftlar og blómabörn Fjórði þátt- ur. 21.50 # Eyðlmarkurhermaður Desert Fox. Sýningartími 90 mín. 23.20 # Firring Runaway. I myndinni leikur Tom Selleck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að leita uþpi vélmenni sem hafa verið forrituð til þess að vinna illvirki. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. 20 S(ÐA - ÞJÓÐVIUINN' Fimmtudagur 25. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.