Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 13
Þóra Dal, auglýsingastofa Óumdeilanlegir kostir Skodans eru m.a. þessir: Ódýr, sparneytinn, léttur í stýri, fjaörar vel, rúmgóöur. Skodinn býr yfir öllum nauösynlegum þægindum og hefur ýmislegt þar aö auki, eins og t.d. mikla aksturshæfni í snjó, þar eö vélin er aftur í. Þaö sem mestu skiptir er, hvaö Skodinn er ódýr. Hann kostar frá 165.900.- kr. Þess vegna er lítil fjárbind- ing T honum og því eru kaupin mjög hagstæö á tímum mikils fjármagnskostnaöar. Skoda hentar vel sem aðalbíll fjölskyldunnar og stendur fyllilega fyrir sínu, enda er t.d. nóg pláss í honum fyrir 5 fulloröna og farangur. sem bíll númer 2 er Skodinn ekki síöur heppilegur, -m.a. vegna þess hve ódýr og sparneytinn hann er. Skoda '88 býöst auk alls þessa á mjög góöum kjörum. — Handhöfum visa bjóöum viö 25% útborgun og afganginn má greiöa meö 12 mánaöa raðgreiðslum. Viö þessi kjör er auövelt aö ráða. SkOda 105 L............ 165.900.- SkOda 120 L............ 189.800.- Skoda 130 CL............ 231.800. Skoda 130 Rapid......... 258.900.- Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga kl. 1 -5 verið velkomin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.