Þjóðviljinn - 06.01.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 06.01.1989, Blaðsíða 31
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 18.00 Gosi (2). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Lff f nýju Ijósi (21). Franskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbœingar. Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur. 19.25 Búrabyggð (5). Breskur teikni- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veour. 20.35 Annáll íslonskra tónlistarmynd- banda. Fyrri hluti. Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu 1988 og mun dóm- nefnd velja besta islenska myndbandið. Dómnefndina skipa Ragnar BJarnason, Sjón, Valgarð Guðjónsson og Sveinn Guðjónsson. Umsjón: Gunnar Már Sig- urfinnsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.20 Maðurinn sem gaf draumunum vængi. Heimildamynd um dr. Alexand- er Jóhannesson, fyrrverandi rektor Há- skóla íslands, gerð af Frank Ponzi. 22.20 Viðtol við Horst Tappert. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við þýska leik- arann Horst Tappert, þann er leikur Derrick lögregluforingja. 22.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur um Derrick logregluforingja. 23.30 Flórlr fólagar. (Four Friends). Bandarísk bfómynd frá 1981. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk Craig Was- son, Jodi Thelen, Jim Metzlerog Micha- el Huddleston. Myndin gerist ! byrjun sjöunda áratugarins og fjallar um júgó- slavneskan pilt sem flust hefur til Bandaríkjanna. Hann eignast brátt vini sem hafa mikil áhrif á hann. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.20 Útvarpsfrettir í dagskrárlok. Laugardagur 13.30 fþróttaþátturinn. i þessum þætti verður sýndur leikur í körfuknattleik milii íslenska landsliðsins og ísraelsku bikar- meistaranna. Kl. 15.00 verður sýndur I beinni útsendingu leikur Bradford og Tottenham Hotspur i ensku bikar- keppninni. Loks verður endursýndur íþróttaannáll 1988 frá sl. gamlársdegi. 18.00 íkorninn Brúskur (4). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 Á framabraut (5). Bandariskur myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. Sjötti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.00 Maöur vikunnar. Ingólfur Margeirs- son ritstjóri. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 21.15 Ökufantar. (Cannonball Run) Bandarísk gamanmynd frá 1981. Leik- stjóri Hal Needham. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Roger Moore, Farrah Fawc- ' ett, Dom DeLuise, Dean Martin, Sammy Davis og Jack Elam. Ungur maður tekur þátt í aksturskeppni þvert yfir Banda- ríkin og á leiðinni lendir hann í ótrúleg- ustu ævintýrum. 22.50 Systurnar. (Die bleierne Zeit). Þýsk mynd frá 1981 og segir frá tveimur systrum og ólíkum viðhorfum þeirra til lífsins og þeirra breytinga sem fylgdu hinni róttæku '68 kynslóð. Leikstjóri Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk Jutta Lampe og Barbara Sukova. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna ígolfi í Bandaríkj- unum og Evrópu. 15.00 Ást og strfð. Kvikmynd Önnu Björnsdóttur um íslenskar stúlkur sem giftust bandarískum hermönnum á stríðsárunum. Myndin var áður á dag- skra 28. desemeber 1987. 16.00 Horowltz f Moskvu. Hinn víðfrægi píanóleikari Vladimir Horowitz á tón- leikum I Moskvu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Er- lingsson fulltrúi flytúr. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir f hverfinu (21). (Deg- rassi Junior High). Kanadískur mynda- flokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rosoanne (Roseanne). Nýr banda- rískur gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne og skondið fjöl- skyldulíf hennar. Aðalhlutverk: Rose- anne Barr, John Goodman og Laurie Metcalf. 19.30 Kastljós á sunnudogi. Klukkutima frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.35 Matador. (Matador) Nfundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Bjarnarhöfn á Snæfollsnesi. Ólafur H. Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu, kirkjustaðnum og landnáms- jöröinni Bjarnarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 22.40 Eitt ár ævinnar. (A Year in the Life). Annar þáttur. Bandarískur mynda- f lokkur í f imm þáttum. Leikstjóri Thomas Carter. Aðalhlutverk Richard Kiley, Eva Maria Saint, Wendy Phillips og Jayne Atkinson. 23.25 Úr Ijóðabókinni. Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrfmsson. Jakob Pór Einarsson les. Formála les Páll Vals- son. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs- son. 23.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 15.35 #Smiley. Fátækur, ástralskur drengur gengur f lið með nokkrum pilt- um, sem snapa sér hvers kyns vinnu, til að safna peningum fyrir reiðhjóli. Aðal- hlutverk: Colin Petersen, Ralph Ric- hardson, Chips Rafferty og John Mc Callum. 17.10 # Dotta og jólasveinnlnn. Dot and Santa. 18.25 Pepsf popp. 19.19 19:19 20.00 Gott kvöld. Umsjón Helgi Péturs- son og Valgerður Matthíasdóttir. 20.30 í helgan stein. Coming of Age. Létt- ur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 20.55 # Maraþóndanslnn. i þessum þætti er gerð grein fyrir uppruna og bak- grunni leiksins. Einnig er sagt frá æf- ingatfmanum fyrir sýninguna, rætt við leikstjóra og textahöfund, Karl Ágúst Úlfsson. 21.35 # Sjóræningjarnir f Penzance. Piratos of Penzance. Söngleikur sem geríst f kringum 1885. Sagan er byggð á samnefndri óperu þeirra Gilberts og Sullivan. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury, Linda Ronstadt og Kevin Kline. 23.20 # Lög gera ráð fyrlr. Penalty Phase. Stórvel gerð mynd um virtan logfræðing sem teflir frama sínum i tví- sýnu með því að láta hættulegan morð- irígja lausan þar sem hugsanlegt er að gengið hafi verið á rétt hans. Áðalhlut- verk: Peter Strauss, Karen Austin, Jane Badler, John Harkins og Millie Perkins. 00.50 # Velkomin tll Los Angeles. Welcome to L.A. Ungur dægurlaga- Sjónvarpib: Laugardagur kl. 22.50 Systurnar (Die bleierne Zeit) Ekki nokkur spurning hvaða mynd stendur uppúr núna um helgina lesendur góðir, og þarf ekki til- fallandi helgi til; mynd Margarethe von Trotta um Systurnar er alveg meiri háttar góð og vonandi að enginn láti það óhapp henda sig að missa af henni. Myndina gerði von Trotta árið 1981 og eins og segir í tilkynningu Sjónvarps fjallar hún um tvær systur og ólík viðhorf þeirra til lífsins og tilverunn- ar, og þær breytingar sem fylgdu 68-kynslóðinni. Hér er auðvitað ekki einu sinni hálf sagan sögð eins og vera ber í góðum kvikmyndakynningum; ekki búið að skemma neitt fyrir neinum ög þar með engin afsökun fyrir því að skrópa annað kvöld þegar Systur von Trotta birtast á skjánum. Stöó 2: Föstudagur kl. 21.35 Sjóræníngjarnir í Penzance (Pirates of Penzance) Þriggja stjörnu Gilbert og Sullivan segir kvik- myndahandbókin um þessa fimm ára gömlu mynd. Myndin er með öðrum orðum byggð á sam- nefndri óperu þeirra félaga, og sjarma hennar má að verulegu leyti rekja til þess að í kvikmynda- útgáfunni er ekki verið með neinn feluleik í kring- um leikhússuppruna verksins. Eins og nafnið bendir til er reynsluheimur sjóræningja miðja þess. Fóstra söguhetjunnar fékk þau fyrirmæli frá föður hans að ala hann upp til að verða flugmaður, en sakir heyrnarsljóleika hennar varð einhvers slags flugumaður í sjóræningjalfki útkoman úr uppeldinu því. Góða skemmtun. | KVIKMYNDIR HELGARINNAR smiöur kemur til Los Angeles til að ganga frá plötusamningi. Konur hrífast mjög af rómantlskum söng hans og margar falla fyrir honum, grunlausar um hvilíkan mann Casanóva songvarinn hefur að geyma. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Sally Kellerman, Harvey Keitel, Geraldine Chaplin, Lauren Hutt- on og Sissy Spacek. 02.30 Dagskrarlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur hlmingelmsins. Teikni- mynd. 08.45 # Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 09.00 # Með afa. 10.30 # Elnfarlnn. Teiknimynd. 10.55 # Slgurvegarar. Winners. Spurn- ingar um óréttlæti og hörmungarástand heimsins valda ungum dreng miklum heilabrotum. 11.45 # Gagn og gaman. Homo Tec- hnologicus. Fræoandi teiknimynda- flokkur. 12.00 # Laugardagsfár. 13.00 # Fangelslsrotta. The River Rat. Lffstföarfangi er látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist. Hann snýr heim til móður sinnar og dóttur ákveðinn i að hefja nýtt Iff. Þau feðgin hyggjast nú sækja féð er hann kom undan á sfnum tfma. Aðal- hlutverk: Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. 14.30 # Ættarveldlð. Dynasty. 15.20 # Ástir f Austurvegl. The Far Pa- villions. Astarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nftjándu aldar. Aðalhlut- verk: Ben Cross, Amy Irving, OmarSha- rif, Sir John Giekjud og Christopher Lee. 17.00 # fþrottlr á laugardegl. 19.19 18:19 20.00 Gott kvöld. Helgi og Valgerður með allt milli himins og jaröar. 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.05 # Steinl og Olll. Laurel and Hardy. Þættir með þeim félögum sem voru, eru og munu ávallt verða skærustu stjörnur hvfta tjaldsins. 21.25 # Tootslo. Mynd um leikara sem á heldur erfitt uppdráttar. Hann bregður á það ráð að sækja um kven- mannshlutverk f sápuóperu og fer i reynslutöku, dulbúinn sem kvenmaður. Hann fær hlutverkið en til að svikráð hans komist ekki upp verður hann að breyta lífi sfnu og fklæðast kven- mannsfötum dagsdaglega. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffmanog Jessica Lange. 23.20 Verðlr laganna. Hill Street Blues. 00.10 # Jesso James. Einn besti vestri allra tfma með Tyrone Power og Henry Fonda f aðalhlutverkum. 01.55 # Fallnn eldur. Slow Burn. Spenn- andi sakamálamynd. Þegar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæj- arí fenginn til að rekja slóð hans. Aðal- hlutverk: Eric Roberts, Beverly D'Ang- elo, Dennis Lipscomb, Raymond J. Barry og Anne Schedeen. 03.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.40 Momsumar. Teiknimynd. 09.05 # Furouvemmar. Leikin mynd um - böm sem komast f kynni við tvær furðu- verur. 09.30 # Draugabanar. Ghostbusters. Teiknimynd. 09.50 # Dvergurinn Davlð. David the Gnome. Teiknimynd. 10.15 # Herra T Mr. T. Teiknimynd. 10.40 # Perta Jem. Teiknimynd. 11.05 # Amma veif ar ekkl tll mln lengur. Young People's Special. Fjölskylda ein kynnist vandamálum ollinnar þegar amma flytur til þeirra. 12.00 # Sunnudagsbttlnn. Blandaður tónlistarþáttur. 12.50 # Bfiaþáttur Stöðvar 2. 13.10 Enduriundlr. Family Reunion. Bette Davis sýnir hér mikil tilþrif f hlut- verki kennslukonu sem er að komast á eftirfaun. 16.15 # Menning og listir. T. S. Eliot. Hér munu Stephon Spender og aðrir vinir skáldsins loiða okkur f sannleikann um persónunaT.S. Eliot, pólítískar og trúar- legar skoðanir hans og tjalla um al- menningsskjallið sem skáldið upplifði um nokkurra ára skeið. Eliot hlaut Nó- belsverðlaunin árið 1948. 17.15 # Undur alhelmslns. Nova. Nova eru alhliða fræðsluþættir sem hafa unn- ið til flestra og stærstu verðlaunanna sem veitt eru fyrir fræðsluefni i sjón- varpi. 18.15 # NBA körfuboltlnn. 19.19 19:19 20.00 Gott kvöld. 20.30 # Bernskubrek. The Wonder Ye- ars. Hér segir frá manni sem finnst skelfilegt hversu aldurínn færíst f Ijótt yfir hann og til að halda I ungdóminn reynir hann að upplifa æskuna eins og hún var þegar hann var tólf ára eða á hinum margumtalaða sjöunda áratug. 20.55 # Tanner. Ný vönduð framhalds- mynd um forsetaframbjóðandann Jack Tanner. Fyrirmynd frambjóðandans er Garry Hart. Aöalhluterk: Michael Murp- hy. 21.50 # Áfangar. 22.00 # f slagtogi. Umsjónarmaður er Jón Ottar Ragnarsson. 22.40 # Erlendur fróttaskýringaþáttur. 23.20 # Valentfnó. Stórmynd leikstjórans umdeilda Ken Russells sem byggð er á ævisogu Hollywoodleikarans og hjarta- knúsarans Rudolph Valentfnós. Aöal- hlutverk: Rudolph Nureyev, Leslie Car- on, Michelle Phillips og Carol Kane. i Föstudagur 6.45 Voðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáríð. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- fminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatfmi" eftir Edvard Hoem. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslog 15.00 Fréttir. 15.03 Stefnumót f skammdegi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 „Eldfuglinn". 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barn- atfminn. 20.15 Frá aðventutónleikum I Langholtskirkju 27. nóvember sl. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.30 Góðvinafundur. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Samhljómur. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli bamatfminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Arthur Rubinstein leikur verk eftir Fréderic Chop- in. 11.00 Tilkynningar. 11.05 i liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hór og nú. 14.00 Tilkynningar 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Laugardagsleikritið: „Þrælarnir" eftir Sivar Arnér. 18.05 Gagn og gaman. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hljóð úr horni. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Gesta- stofan. 21.30 fslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tonlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa f Dómkirkjunni í Reykjavfk. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. 13.30 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu". 14.30 Með sunnudag- skaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Bömin frá Víðigerði". 17.00 Hagen-kvartettinn leikur. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfrettir. 19.30 Tilkynningar og fréttir. 20.00 Sunnudags- stund bamanna. 20.30 fslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarps- sagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa, 12.00 Fréttayfirlit. Aúglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 A milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 A nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldlréttir. 19.31 Kvökftónar. 22.07 Út á lítið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 A fimmta tlmanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Afram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 A olloftu stundu. 01.10 Vöku- lögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Freymóður T. Sigurðs- son. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdöttir. 16.00 islenski listinn. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjömufréttir. 9-17 Níu til fimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-18 Is og eldur. 18 Stjömufréttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-03 Næturvaktin. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fréttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufróttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-18 fs með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21- 1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjömur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Útvarp Rót tekur frí frá reglubundinni dag- skrá frá 24.121988 til 7.1.1989. A meðan leika ýmsir einstaklingar fjölbreytta tónlist. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Sam- tök kvenna a vinnumarkaði. 15.00 Af vett- vangi baráttunnar. 17.00 Léttur laugardag- ur. 18.30 Ferill og „fan". 20.00 Fés. 21.00 Bamatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Múrverk. 16.30 Mormónar. 17.00 A mannlegu nótunum. 18.00 Úr rit- verkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. IDAG er 6. janúar, f östudagur í elleftu viku vetrar, sautjándi dagur mör- sugs, sjötti dagur ársins. Sól kemuruppíReykjavíkkl. 11.12 ensestkl. 15.56. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Garðsapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Lyfjabúðin Iðunn til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22. GENGI 5. janúar ^ Bandaríkjadollar.............. 48,66000 Sterlingspund.................. 87,88700 Kanadadollar................... 40,75400 Dönskkróna.................... 7,05730 Norskkróna..................... 7,40580 Sænskkróna................... 7,91350 Finnsktmark................... 11,68310 Franskurfranki................ 7,97640 Belgískurfranki................ 1,29860 Svissn. franki.................. 32,08180 Holl. gyllini....................... 24,12190 V.-þýsktmark.................. 27,22850 Itölsklíra.......................... 0,03704 Austurr.sch....................... 3,87110 Portúg. escudo................ 0,33180 Spánskurpeseti............... 0,42920 Japansktyen................... 0,38812 Irsktpund........................ 72,76900 Föstudagur 6. janúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.