Þjóðviljinn - 20.01.1989, Síða 28

Þjóðviljinn - 20.01.1989, Síða 28
 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson íkvöldkl. 20.00 fimmtudag kl. 20.00 Þjóðlelkhúsið og íslenska óperan sýna: ^ojfmamtö ópera eftir Offenbach laugardag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt miðvikudagkl. 20.00 fö. 27.1. kl. 20.0 lau. 28.1. kl. 20.00 þri. 31.1.kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag 28. jan. kl. 14 frumsýning Sunnudag29. jan. kl. 14.00 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ HOff KönEULömomjnim Höfundur: Manuel Pulg íkvöld kl. 20.30 31. sýn. laugard. 21. jan. kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala I Hlaðvarpanum kl. 14.00 virka daga og2tímumfyrirsýningu. LAUGARAS Sími 32075 Laugarásbfó f rumsýnir föstudaginn 20. janúar Bláu eðluna Ný spennu- og gamanmynd fram- leidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L. A. lendir [ útistöðum við fjölskrúðugt hyski í Mexico. Það er gert rækilegt grín að goðsögninni um einka- spæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mc Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Tímahrak ★ ★★% Mbl. “A non-stop bellyfull oflaughs!” imKKKT CIIARLKS IIK MHO lilMHHN M I o N I G H T pHt* tLKMI.IHn Itt Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. Sýnd í B-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Hundalíf ★ ★★ 1/2 Mbl. Mynd'i sérflokki. Sýnd í C-sal kl, 5, 7, 9 og 11. u:iKFf-;iA(;a2 2tl KKYKIAVlKlJR Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds lau. 21. jan kl. 20.30 uppselt miðv. 25. jan.kl. 20.30 Einu smm var er leiksmiðja fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Innritun og nánari upplýsingar í síma 23943 alla daga. eftir Göran Tunström 5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00 gul kort gilda uppselt 6. sýn. þri. 24. jan. kl. 20.00 grænkortgilda 7. sýn. fimm. 26. jan. kl. 20.00 hvitkortgilda Miðasaia í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 ogfram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanirvirka dagakl. 10-12. Einnigsímsalameð VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. f IVIA R A ÞONjDANS f Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt i' Broadway laugard. 21. jan. kl. 20.30 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með V.SA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til12.febrúar1989. Mfðasala I Broadway. Slmi 680680. Veitlngará staðnum. Sími 77500. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 Gáskafullir grallarar Hollywood var aldrei söm eftir heim- sókn þeirra Tom Mix og Wyatt Earps. Þeir brutu allar reglur, elsk- uðu allar konur og upplýstu fræg- asta morð sögunnar i Beverly Hills. Þetta var allt dagsatt - eða þannig. Bruce Willis og James Garner i sprellfjörugri gamanmynd með hörkuspennandi ívafi. Leikstjóri Biake Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Vinur minn Mac Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa. Eric er nýfluttur i hverlið og Mac er nýkominn til jarð- ar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart Rafill. Framleiðandi: R.J. Louis (Karate Kid 1&2). Kvikmmyndahandrit: Alan Silvestri (Aftur til framtíöar). Handrit: Stewart Raflll & Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jon- athan Ward, Christine Ebersole, Lauren Stanley, Katrina Caspary. Sýnd kl. 5 og 7. Ráðagóði róbótinn 2 (Short Circuit 2) Hver man ekki eftir ráðagóða róbót- inum? Nú er hann kominn aftur, þessi síkáti, tyndni og óútreiknanlegi sprellikarl, hressari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 9 og 11. FAlJMMOLIBIO 1.1 SJMI22140 KEVIN COSTNEH SUSAN SAHANDON iill f ■': ^' •'ÆYtl NINA" Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestír fá 10% afslátt af ’ , mat fyrir sýningu. Sími 18666 Gamansöm, spennandi og erotísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Sus- an Sarandon) og besta lag í kvik- mynd (When Woman loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Kevin (The Untouchabies, No WayOut), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Ath. 11-sýningar eru á fimmtud. löstud., laugard. og sunnudag. ..IREGNBOGINN.. FRUMSÝNIR: Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie. Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri dag- inn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku). Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seag- rove, David Soul. Leikstjóri Micha- el Winner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1 í eldlínunni SCHWARZENEGGER BELUSHl Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins i Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushi Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann I huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O’Ross - Gina Gerson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15, Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - ( „Bagdad Café“ getur allt Ferst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís — óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, . leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Sýnd kl. 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggðásögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Fallegog áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Jólasaga Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn and- spænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleika um hans vafasama líferni, en í þetta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældalistana. Leik- stjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og. Karen Alien. Sýndkl. 3, 5, 7 9 og 11.15. Frumsýnir tónlistarmynd allra tfma: Hinn stórkostlegi Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer ákostum. iLondonvarmyndinfrum- sýnd á annan í jólum og setti hún þar allt á annan endann. í Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonw- alker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlut- verk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Willow Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á fslandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Urvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. Gamanleikur eftir William Shakespeare Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 3. sýn. laugard. kl. 20.30 föstud. 27. jan. kl. 20.30 laugard. 28. jan. kl. 20.30 Miðapantanir allan sólarhringinn isima 50184. Sýningar i Bæjarbíói Ath. Takmarkaðursýningafjöldi vegna Indlandsferðar i febrúar. LEKFÉLAG HAFNARFJARÐAR 28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 20. janúar 1989 BlÓHÖI Simi 78900 Frumsýnir toppmyndina Dulbúningur 77ic ti.iT snmcpcoplc lovc isj crimc METRaÖÓlDWVS.MAVER ■■ MKTUai LFVVFSTERPRhFs BOBSWMM ________ BldHÖl3|!, Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masqurerade hefur fengið frábærar viðtökur bæði í Bandaríkjunum og Englandi. Frá- bær „þriller" sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? f? n A h tV -.. rahbif dznsle".- Metaösóknarmyndin Who framed Roger Rabbit? er nú frumsýnd á Is- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftirsögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Frumsýnir grínmyndina Á fullri ferð Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum óborganlega grínleikara Richard Pryor sem er hér í bana- stuði. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Be- verly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Allan Metter Sýnd kl. 5 og 9. Skipt um rás Toppgrínmynd sem á erindi til þin. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. , Sýnd kí. 7 og 11. Á tæpasta vaði Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Sil- ver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sá stóri Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins,. Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Buster Sýnd kl. 7 og 11.10.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.