Þjóðviljinn - 10.02.1989, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.02.1989, Blaðsíða 1
þlOÐVILJINN 10. febrúar 1989 29. tölublað 54. órgangur VERÐ í LAUSASÖLU 100 KRÓNUR Mannréttindi aö hafa atvinnu Viðtal við Björn Grétar Sveinsson HUSIÐ BAKSVIÐS Veðrið klukkan átján MENNINGAR- INNRÁS ÚR HÁL Fyrir viðskiptafólk er þægilegt að fljúga til íslands á föstudagskvöldi eftir heilan vinnudag erlendis 1 og eiga helgina heima Þetta er hægt ef þú ferðast með SAS. Frá Kaupmannahöfn fer vél til Islands kl. 20:15 á föstudagskvöldi og lendir kl. 22:35. Það skiptir nánast engu hvort þú ert staddur á Norðurlöndunum eða annars staðar í Evrópu, því SAS heldur uppi tíðu og öruggu tengiflugi til Kaupmannahafnar, alls staðar að. Þjónusta SAS tekur mið af þeim, sem þurfa að ferðast starfs síns vegna. U/I/SAS Laugavegi 3, símar 21199 / 22299

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.