Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 10
MYNDUSTA- OG HANDIÐASKÓLI ÍSLANDS Myndlistarnámskeið á haustmisseri Fyrir börn og unglinga 1. fi. 2. fl. 3. fl. 4. fl. 5. fl. 6. fl. 7. fl. 8. fl. 9. fl. 10. fl. 6-8 ára 6-8 ára 6-8 ára 9-11 ára 9-11 ára 9-11 ára 11-13 ára 11-13 ára 13-16 ára 13-16 ára Mánud.+miðvikud. Þriðjud.+fimmtud. Mánud.+miðvikud. Mánud.+miðvikud. Þriðjud+föstud. Fimmtudaga Mánud.+miðvikud. Þriðjud.+föstud. Mánud.+miðvikud. Fimmtudaga kl. 10:40-12:00 kl. 9:00-10:20 kl. 13:30-14:50 kl. 09:30-10:20 kl. 13:30-14:50 kl. 13:30-15:30 kl. 15:00-16:20 kl. 15:00-16:20 kl. 16:30-17:50 kl. 16:00-18:00 Kennarar: Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir og Björg Árnadóttir KVÖLDNÁMSKEIÐ Teikning fyrir fullorðna (Aðaláhersla á módelteikningu) Fyrir byrjendur Teikning I Teikning I Teikning I Teikning I Fyrir lengra komna Teikning II Mánud.+fimmtud. kl. .17:30-19:30 Kennari: Kristín Arngrímsdóttir Mánud.+fimmtud. kl. 20:00-22:00 Kennari: Kristín Arngrímsdóttir Þriðjud.+föstud. kl. 17:30-19:30 Kennari: Eyþór Stefánsson Miðvikudaga kl. 19:20-22:00 Kennari: Auður Ólafsdóttir Þriðjud.+föstud. kl. 20:00-22:00 Kennari: Eyþór Stefánsson Námskeiðin hefjast föstudaginn 15. september n.k. og lýkur um miðjan desember. Innritun á skrifstofu skólans næstu dagafrá kl. 10-12 og 13-15. Skipholt 1, 105 Reykjavík, sími 19821 REYKJHIÍKURBORG Acuimvi átodcvi Borgarbókasafn Reykjavíkur Lausar stööur bókavarða við Borgarbókasafn. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borgarbók- asafnsísíma27145. Umsóknum ber að skilatil starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir 20. september 1989. RIKISSPITALAR Kópavogshæli STARFSMENN óskast í 100% starf sem fyrst. í starfinu felst umönnun vistmanna, útivera, þátt- taka í þjálfun, almenn heimilisstörf, þrif og ræst- ing. Æskileg stafsreynsla við sambærileg störf og að umsækjandi sé orðinn 18 ára. Athugið launahækkandi námskeið fyrir fast- ráðið starfsfólk. Upplýsingar gefa yfirþroskaþjálfi og hjúkrunar- forstjóri í síma 60 2700. Öldrunarlækningadeild, Hátúni 10b. SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar eða eftir sam- komulagi: 1. Á fastar næturvaktir, í 60 eða 80% vinnu. 2. Á allar vaktir, vinnuhlutfall eftir samkomu- lagi. 3. Á morgunvaktir frá kl. 8.00til 13.00. HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar í eftirtaldar stöður: 1. Aðstoðardeildarstjóri, 80-100% starf. 2. Hjúkrunarfræðingur K-1, 80-100% starf. 3. Hjúkrunarfræðingur, margskonar vinnuhlut- fall og vaktafyrirkomulag kemur til greina. Við opnum aftur eftir sumarlokanir og okkur vantar fleira starfsfólk til að halda áfram öflugri starfsemi. Þeir sem ráða sig fyrir 15. sept. n.k. munu taka þátt í fræðslustarfsemi sem höfð verður í tengslum við opnunina. Aðrir munu fá samskonar fræðslu síðar. Allir fá einstaklingsbundna aðlögun sem verðandi starfsmaður og hjúkrunardeildarstjóri munu skipuleggja í sameiningu. Reykjavík 1. september 1989 Frá Tónlistarskóla tonusmrskou Kópavogs Hamraborg 11 KOPPNOGS Auglýsing um fullorðinsfræðslu Námskeið fyrir áhugafólk um tónlist hefst 27. september og mun standa yfir í 11 vikur. Fjallað verður um undirstöðuatriði tónlistar. Kennsla fer fram einu sinni í viku og er í fyrir- lestrarformi. Jafnframt hefst framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa verið áður. Innritun stendur yfir. Skólastjóri ALÞYÐUSAMBAND ISLANDS Forstöðumaður Listasafn ASÍ vill ráða forstöðumann í hálft starf. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist til Alþýðusambands íslands, Grensás- vegi 16A, 108 Reykjavík, fyrir 18. september n.k. merkt „Forstöðumaður". Nánari upplýsinqar um starfið veitir fram- upplýsinqar i astjóri ASI í sír kvæmdastjóri ASl í síma 83044. Alþýðusamband íslands Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða mann með menntun á sviði tækni- eða raunvísindagreina til starfa á einka- leyfadeild. Um er að ræða fjölbreytileg störf varðandi vernd uppfinninga. Samskipti við aðila sem vinna að nýjungum í atvinnulífi eru ríkur þáttur í starfinu. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku, einu öðru Norðurlandamáli og ensku. Staðgóð þekking á tölvum er nauðsynleg. Æskilegt er að hlutaðeigandi geti hafið störf sem fyrst. Skrifleg umsókn - ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir — sendist iðnaðarráðuneytinu, Einkaleyfa- og vörumerkjadeild, Lindargötu 9, 150 Reykjavík, fyrir 18. september n.k. Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. öllum umsóknum verður svarað. Iðnaðarráðuneytið Hússtjórnarskólinn í Reykjavík NÁMSKEIÐ veturinn 1989-1990 I. Saumanámskeið 7 vikur Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 14-17 fatasaumur miðvikudaga kl. 19—22 fatasaumur fimmtudaga kl. 19-22 fatasaumur miðvikudaga kl. 14-17 fatasaumur (bótasaumur-útsaumur) II. Vefnaðaranámskeið 7 vikur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14- 17 og miðvikudaga kl. 17-20. Að setja upp vef, þriðjudaga kl. 16-18. III. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. IV Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30-16.30 Ábætisréttir (sýnikennsla) 1 dagur Fiskréttir 3 dagar Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og bauna- réttir 3 dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur Smurt brauð 3 dagar Kl. 19-22 um helgar Ábætisréttir (sýnikennsla) 1 dagur Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Konfektgerð 1 dagur Laufabrauð 1 dagur V. 8. janúar hefst 5 mánaða hússtjórnar- skóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennara- nám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga-fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri 10 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 8. september 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.