Þjóðviljinn - 30.12.1989, Síða 17
Hvaö er þér minnisstæðast á árinu
Bjargey Einarsdóttir
Stórt spurningarmerki við menntunina
Innanlands finnst mér mest dóttir, fiskverkandi á Suðurnesj- heim sanninn um það. Maður
hafa borið á óstöðugleika í efna- um. Gjaldþrotin í sjávarútvegi og staðnæmist við þá staðreynd, að
hagslífinu, segir Bjargey Einars- fiskeldi hafa fært mér enn betur öll nýsköpun í atvinnulífí okkar
hefur mistekist, t.d. loðdýra-
ræktin og fiskeldið. Mér dettur í
hug hvort þetta geti verið að
kenna einhverju tengslaleysi
stofnana landsmanna við undir-
stöðuna. Eitthvað hefur brugð-
ist, þetta eru ekki náttúruhamfar-
ir heldur hrein mistök. Menntun
okkar hefur ekki skilað sér sem
kunnátta á þeim sviðum sem við
þurfum til að heyja lífsbaráttu í
þessu landi.
Þíðan í A-Evrópu og atburð-
irnir í framhaldi af henni eru
merkustu tíðindi ársins af er-
lendum vettvangi. Áhrifamáttur
Perestrojkunnar í Sovétríkjunum
hefur reynst miklu meiri en ég
gerði mér grein fyrir í byrjun.
1989 var gott ár í einkalífinu
hjá okkur hjónum, við eigum 4
böm og þaú bættu öll við sig einu
ári, sem sagt áfallalaust en at-
hafnasamt ár. Við ókum hring-
veginn í sumar og þá sannfærðist
ég enn betur um hvar rætur og
uppmni þessarar þjóðar liggja,
ekki í Reykjavík heldur úti á
iandi. ÓHT
Þóra Hjaltadóttir
Endaði árið á Alþingi
Af erlendum vettvangi ber
hæst fall Berlínarmúrsins, at-
burðina í Rúmeníu og Austur-
Evrópu yfírleitt, segir Þóra
Hjaltadóttir, formaður Alþýðu-
sambands Norðurlands. Þessir
viðburðir virðast koma í kjölfar
Glasnost-stefnunnar í Sovétríkj-
unum, sem hefur vakið fólk í
austantjaldslöndum til vitundar
um að það býr í lokuðu umhverfí
sem það svo sættir sig ekki við
lengur. Hins vegar er ég dálítið
hrædd við hve þetta gerist snöggt,
án þess að um raunverulega þró-
un sé að ræða. Við svona hröð
umskipti er hætt við að efnahagur
og gjaldeyrisstaða landanna geti
versnað enn meir og var ástandið
í þeim efnum þó ekki bermilegt
fyrir.
Evrópubandalagið og þróunin
þar er stórt mál fýrir okkur. Ég
tel að við höfum ekki efni á að
standa utan Evrópusamvinnunn-
ar. Það verður vandhaldið á spil-
um okkar á næsta ári í þeim efn-
um.
Innanlands stendur ekkert upp
úr í sambandi við verkalýðsmál-
in, nema helst „mjólkurverkfall-
ið“ í vor, sem varð til þess að verð
á landbúnaðarafurðúm var lækk-
að. Ég get ekki nefnt neitt annað
jákvætt en hins vegar margt
slæmt. Atvinnuleysi, gjaldþrot
og greiðslustöðvanir einkenndu
árið, þrengingar sem bitna á
fyrirtækjum og þar með launþeg-
um. Ég vona að bjartari tíð sé
framundan og við Norðlendingar
fáum stóriðju hingað til að skapa
drifkraft í atvinnulífinu.
Á þessu ári fór ég í fyrsta sinn í
almennilegt sumarfrí á ævinni,
með manninum og 3 ára syni okk-
ar til Spánar. Það var ákaflega
góð hvfld. Sjálf endaði ég svo árið
á því að sitja í hálfan mánuð á
Alþingi sem 2. varamaður Fram-
sóknarmanna á Norðurlandi
eystra. Það var skemmtileg
reynsla, en veitti mér fullvissu um
að pólitísk umsvif eru ekki við
mitt hæfi.
ÓHT
FARPANTANIR & UPPLÝSINGAR
6 90 200
VORUAFGREIÐSLA
690585 & 690586
FLUGLEIÐIR
STORHAPPDRÆTTI
FLUGBIORGUNARSVEITANNA
Vinningaskrá 1989:
Sómi 660 sportbátur:
42479
Toyota 4Runner:
4241 -41457
Heimilispakkar:
21300-31817-55058-84386
142251 - 151523
EchoStar gervihnattadiskar:
55-2948-8566- 14838- 18605
42675-46258-49144-51458
52999 - 60009 - 66576 - 69202
71371 - 108795 - 124637 - 146009
150665- 151094- 155951
Mitsubishi farsímar:
808-3060-9242- 17466
20165-31080-33698-56150
73724-79351 -90133 -93616
98731 - 109281 - 116787 - 123836
129340 - 129482 - 134824 - 143112
157020- 157140
Macintosh Plus tölvur:
3433- 16142- 16858-26225
29438-32609-41620-55730
57951 - 59731 - 67980 - 72283
74335-86364-98780- 110174
110645 - 115669 - 120164 - 137742
140258- 155912
Nordmende MS-3Q0I
hljómflutningstæki:
5388 - 8509 - 11367 - 35841 - 41354
43860-48006-57804-75018 .
75695 - 77044 - 77760 - 80979
81519-95208- 105240- 107333
114630 - 115650 - 129167 - 132705- ,
139366- 141670
Nordmende 20” Galaxy 51
sjónvarpstæki:
2775- 17692-27753-29905
31254-31418-39901 -40191
41209-42130-42716-57433
71036-74876-77518- 116442
120498 - 125440 - 126452 - 130411
134507- 140401
(Bírt án ábyrgðar)
Gleðilegt nýtt ár,
þökkum veittan stuðning!
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík
Flugbjörgunarsveitin á Hellu
Flugbjörgunarsveitin á Skógum
Flugbjörgunarsveitin áAkureyri
Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíö
Flugbjörgunarsveitin í Vestur-Húnavatnssýslu