Þjóðviljinn - 02.03.1990, Blaðsíða 25
Þú getur hjálpað við að stöðva útbreiðslu al-
næmis með því að vera viss um, að þú þekkir
helstu staðreyndir um sjúkdóminn alnæmi og
með því að hjálpa einnig öðrum við að læra þær.
Hættan á smiti er ekki háð því hver þú ert eða
Það er engin astæða að ottast einstaklinga sem
eru smitaðir af alnæmisveirunni eða hafa ein-
kenni um alnæmi. Fordómar mega ekki bitna á
ar við líkamlegum, félagslegum og jafnvel and
legum vandamálum sem upp koma.
§
f|#S®Í|áÉ
lllf§|
alnæmi, læra að þekkja alnæmi og kenna öðr-
unni gegn alnæmi.
-
SmsKsísíBSS
'• ..v- ■•• ■. :•'
‘ \ S!
sSip
.
ALNÆMI
Spumingar og staðreyiulir
' \>AÍVÍPÍ 1
SiSHill®
v*‘iTrr'
1. Er alnæmi mikið vandamál? 5. Hvernig er hægt 8. Upplýsingar og fræðsla
Yfir 200.000 tilfelli alnæmis á lokastigi hafa ver- ið tilkynnt til Alþjóðahcilbrigðisstofnunarinnar að verjast smiti? eru bráðnauðsynlegar
frá meira en 145 iöndum. Öll ríki veraldar glíma
an (HIV), sem veldur sjúkdómnum, fer yfir öll
iandamæri, bæði landfræðileg og félagsleg.
nú þegar smitaðir af alnæmisveirunni.
2. Getur smlt borist með blóði?
Til allrar hamingju er hægt í þeim ríkjum, sem
búa við gott heilbrigðiskerfi, að athuga blóð í
blóðbönkum vegna alnæmisveirunnar og fjar-
lægja allt sýkt blóð þannig að sýkt blóð sé aldrei
gefið. Nálar og önnur húðástunguáhöld má hæg-
lega sótthreinsa eftir hverja notkun. Fíkniefna-
neytendur geta og ættu að hætta sinni fíkniefna-
notkun. En ef svo vill ekki verða, þá ættu þeir
einungis að nota sótthreinsaðar nálar og aldrei
að deila þeim með öðrum.
3. Hvernig smitast alnæmi?
Sem betur fer, þá er alnæmi alls ekki bráðsmit-
andi sjúkdómur og við þekkjum smitleiðirnar
sem eru þrjár:
★ Við samfarir
★ Með blóði
★ Frá sýktri móður til barns I móðurkviði eða í
fæðingu.
ir, frá karlmanni til kartmanns, frá karlmanni til
konu og frá konu til karlmanns. Alnæmisveiran
getur einnig smitast með blóði, aðallega með
tvennu móti, þ.e. með því að fá sýkt blóð I æð
(blóðgjöf) eða ef nálar og önnur stunguáhöld eru
notuð fyrir fleiri en einn án þess að sótthreinsa
þau á milli. Að síðustu þá getur alnæmisveiran
smitast frá sýktri móður til barns í meðgöngu, í
fæðingu og einnig með brjóstamjólk.
6. Það er einnig nauðsynlegt að
vita hvernig alnæmi smitast ekki
Einhvern tíma munu rannsóknir uppgötva lyf,
sem læknar alnæmi, eða bóluefni, sem getur var-
ið okkur. En þangað til verður að leggja áherslu
megi útbreiðslu alnæmis. Upplýsingar og
fræðsla er þess vegna bráðnauðsynleg í barátt-
unni við ainæmi.
9. Alheims viðbrögð
við sameiginlegri ógn
Öflugar alnæmisvarnir eru lykilatriði í öllum
ríkjum. Alnæmisvarnir hafa að markmiði að
i manna
á milli í vinnunni eða í skólanum, ekki með hand-
abandi, með faðmlögum eða hvers konar snert-
ingu. Alnæmi smitast hvorki með mat né vatni,
ekki með matarílátum eða hnífapörum. Alnæmi
smitast ekki með hósta eða hnerra, ekki með
skordýrum, ekki í sundlaugum og ekki af salern-
um. Með því að vita hvernig alnæmi smitast og
smitast ekki, lærist okkur að engin hætta er á að
næmi,
áð verja aðra smiti. Þessar varnir eru tengdar
alheimsáætlun í alnæmisvörnum hjá Alþjóða-
heilbrigðisstofnuninni, sem stýrir og samhæfir
alheimsmarkmiðin. Þar sem alnæmi er al-
heimsvandamát, þá getum við einungis stöðvað
útbreiðsluna hjá okkur, ef útbreiðslan er jafn-
7. Alnæmi hefur áhrif
á líf okkar allra
10. Saman getum við stöðvað
útbreiðslu alnæmis
hja smiti við kynmök?
LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ
Áhrifamesta leiðin til þess að forðast smitun með
kynmökum er að vera trúr einum maka eða
kærasta/kærustu, sem er ósýktur eða hreinlega
ekki stunda kynlíf! Að öðrum kosti ætti fólk að
hafa rekkjunauta sína sem fæsta. Smithætta
eykst við kynmök við vændiskonur eða vændis-
karla og einstaklinga sem eiga sér marga bólfé-
laga. Ætíð þegar höfð eru kynmök við einhvern
sem mögulega kann að vera smitaður af alnæm-
isveirunni, ætti að nota smokk, og nota hann rétt
frá upphafi kynmaka til enda.