Þjóðviljinn - 29.06.1990, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.06.1990, Blaðsíða 5
Smábátas j ómenn Stórsigur samtakanna Umboðsmaður Alþingis staðfestir í áliti sínu að kvótalögin heimili smábátasjómönnum að flytja hluta aflamarks á milli ára eins og aðrir Halldór Asgrímsson sjávarút- vegsráðherra segist vera ó- sammála þeirri niðurstöðu um- boðsmanns Alþiitgis að eigendum smábáta sé heimilt að flytja hluta aflsmsiis tniHiárá.I Ijósi þessað núverandt kvótaii^f'enwa úr giidt ' me* tilkomu áraaMottt oghngsantey mÉlafnHa aC hátfu . smábátaeigemla, wi Mmvegnr rétt að túlka re^hnttar með þeim bætti sem umbwiMlSiir Alþingjte gerir hvað varSar ánð í ár. Öm Pátamtt fíathkvætúda* stjórí Landssambands smábáta- eigenda segir ad þessi uittmæli sjávarútvegsráðfierra bendí ótví- rætt til þess að samtökin h;ifi haft á réttu að standfc í þessu ntáii. Sömu skoðunar var meitihiuti sjávarútvegsnefndnr deildar á sínutn fÉ*»<*snúHÉII*s< ketnst untboðsmaftuf Alþingis áð hinu sarna. ' -..p ■ ■ „Þetta er mikift ságsr fýrií'twm*- tökin sem hafa stáðið fast á þess- um rétti félagsmanna sinna. Það er síðan spurning hvort þessi hugarfarsbreyting hjá ráðherra þýðir að þeir smábátasjóménn sem við teljum aðhafi veriðórétti beittir, fái afturvírka íeiðrétttngu sinna mála. Það munum við kaniia á næstu dögum,“ sagði Örn Pálsson. Að sögn Arnars er hér um fjár- hagslegt stórmál að ræða fyrir smábátasjómenn sem hafa ýmist veitt nokkur hundruð kíló um- fram úthlutaðaa kvóta á árunum 1988 og 1989 q&Verift sektaðir og , J þiatw setn a|- ýtgsum ástæðum. svo SéW vrKW' Vmktttda, bfiana og. fleira I þeim dúr, hafa ekki getað náð aft voiða þann kvóta sem þeim var úthlútað. Sem <temi umjþað hve mifelH' petHttgw eru. þártta í þúft, sagði Om að í fýrrá hef® smábátasjómaðuf. af persónuiegum ástæðum efcki' gét- að náð síðúsþi.9;ttH»nun«ni áf'síjt'*, utg kvóta 'újs vegaa túlfeunaf ráðuitiytisiaa ftéfði han» ekki fóngtð þesé é-fttntt. ffutt yfír é þeitaár; „líáagftbt úin 70 krónw intrtna en ;iftónuii;i munar uflt sagði PíSsson. ■ "■ tfm þá túílkun sjávarútvegs- ráðuneytisins að. smábátasjó- mönnum sé ekki heiriiilt að flytja hluta aflamarks á milli ára segir svo í áliti umboðsmanns Alþing- is: „í samrænti við jafnréttiSr og réttaröryggissjónarmið er það álit mttt, að lögskýring, sem leiðir til slíks aðstöðumunar, verði að eiga skýra og ótvíræða stoð í lög- unum sjálfum. Á þetta ekki hvað síst við vegna þess, að samkvæmt lögum nn 32 frá 1976 er það sjáv- arútvegsráðuneytlð sjálft, sem úrskurðár, hvort úth ólöeleean sjávarafla er að ræða“. Umboðsmaður Alþingis kemst síðan að þeirri niðurstöðu...„að ekki séu rök til að skýra ákvæði laga nr. 3 frá 1988 svo, að eigend- ur fiskiskipa undir 10 brúttórúm- lestum hafi ekki heimiltj. til fiutn- ings afla á milli ára í samræmi við ákvæði 3. málsgreinar 9. greinar laganna. Er það álit mitt, að hvorki orðalag, efni, forsaga né framsetning laganna geti leitt til þeirrar niðurstöðu“. -grfe Á1 ver Straumsvík út úr myndinni Hafnfirðingar fá ekki álver í Straumsvík. Eyjafjörður, Keilisnes og Reyðarfjörður enn inni í myndinni. Bæjarráð Hafnarfjarðar: Viljum beinar viðræður við Atlantsálshópinn Pað er þungt hljóðið í okkur Hafnfirðingum núna. Við viljum fá skýr svör um hverjir tóku ákvörðun um að útiloka hafði tiikynnt bæjarráði símleiðis að Straumsvík væri út úr mynd- staðsetningu nýs álvers í Straumsvík og á hverju sú ákvörðun byggist, sagði Guð- mundur Árni Stefánsson, bæjar- stjóri í Hafnarfirði, við Þjóðvilj- ann eftir að iðnaðarráðherra Verðlag Bensín lækkar Á fundi Verðlagsráðs í gær- morgun var ákveðin verðlækkun á bensíni, gasolíu og svartolíu. Jafnframt var ákveðið að gjald- skrá Lögmannafélags íslands megi ekki hækka umfram 1,5% eftir 1. júní 1990. Samkvæmt þessu lækkar lítr- inn af bensini úr 52,10 krónum í 52 krónur, gasolíulítrinn úr 15,90 krónum í 15 og tonnið af svartolíu úr 11.600 krónum í 11.300. Þá hafði Lögmannafélag ís- lands tilkynnt 3,1% hækkun á gjaldskrá frá 20. júní 1990. Á það féllst Verðlagsráð ekki en heimil- aði þess í stað 1,5% hækkun. -grh Bæjarráð Hafnarfjarðar sat á fundi þegar þessi tíðindi bárust úr iðnaðarráðuneytinu. í framhaldi af því samþykkti ráðið ályktun þar sem það kveðst telja þessa ákvörðun óskynsamlega og að það muni leita allra leiða til þess að fá henni breytt. Bæjarráð sam- þykkti að óska strax eftir beinum viðræðum við Atlantsálshópinn um afstöðu hagsmunaaðila til staðsetningar álvers í Straums- vík. Eftir viðræður íslenskra stjórnvalda og fulltrúa Atl- antsálshópsins að undanfömu koma aðeins þrír staðir til greina fyrir nýtt álver, Eyjafjörður, Keilisnes á Vatnsleysuströnd og Reyðarfjörður. Endanlega ákvörðun um staðsetningu á að taka í september. Ætlunin er að ljúka samningum um meginþætti byggingar nýs álvers í sama mán- uði. Iðnaðarráðherra, umhverfis- ráðherra og ráðgjafarnefnd um áliðju hafa rætt við Atl- antsálshópinn undanfarna daga, en auk þeirra hafa fulltrúar um- hverfisráðuneytisins, Hollustu- verndar ríkisins, Landsvirkjunar og fjármálaráðuneytisins tekið þátt í viðræðunum. -gg Frá sýningu Landvemdar um mengun og endurvinnslu. Sýningin var opnuð (Kringlunni í gær en á eftir að fara víða um land. Mynd: Kristinn. Landvernd Endurvinnsla er besta lausnin Sýning Landverndar um mengun og endurvinnslu opnuð í Kringlunni. Auður Sveinsdóttir: Viljum vekja fólk til umhugsunar Tilgangur sýningarinnar er að unni, en hún er þannig gerð að vekja fóik til umhugsunar og hægt er með lítilli fyrirhöfn að ilgangur sýningarinnar er að vekja fóik til umhugsunar og umræðu um þá ógnun sem okkur stafar af menguninni. Fólk getur tekið þessi mál í sínar hendur, en yfirvöld verða líka að taka við sér, segir Auður Sveinsdóttir, formaður Landsverndar, en sam- tökin opnuðu sýningu í gær um sorp, mengun og endurvinnslu. Sýningin var sett upp í Kringl- fara með hana hvert á land sem er. Það er enda ætlunin að hún fari víða, meðal annars í skóla. Á sýningunni er fjallað unf mengun frá alls kyns sorpi, meng- un lofts, grunnvatns og sjávar af þess völdum. Endurvinnsla er besta lausnin, segir Landvernd, og á sýningunni er að finna fróðleik um sóunina hjá „siðmenntuðum“ þjóðum. Sem dæmi er tekið að hver íbúi á Norðurlöndum hendir mánaðar- lega að meðaltali 60 kílóum af sorpi, þar af 24 kílóum af pappír. Hver Bandaríkjamaður hendir að meðaltali 44 kílóum af sorpi mánaðarlega. Samsvarandi tala fyrir íbúa Bangladesh er hins veg- ar aðeins 0,9 kíló. _gg Föstudagur 29. júní 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.