Þjóðviljinn - 29.06.1990, Blaðsíða 27
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (10)
18.20 Unglingamir í hverfinu (8)
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkom
19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (10)
19.50 Maurinn og jarösvínið
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Fjögurra þjóða mót ( hand-
knattleik Island - Noregur seinni
hálfleikur Bein útsending frá (þrótta-
húsinu (Hafnarfirði.
21.15 Lorry (Lony) Umdeildur
skemmtiþáttur sem var ffamlag Svía
til sjónvarpshátíðarinnar i Montreux.
21.45 Bergerac
22.35 í hita dagsins (The Heat of the
Day) Bresk sjónvarpsmynd ffá ár-
inu 1989. Myndin gerist í London á
fimmta áratugnum. Ókunnugur
maður færir Stellu Rodney þær frétt-
ir að Robert elskhugi hennar, sem
gegnir leyndardómsfullu starfi f her-
málaráðuneytinu, selji óvinunum
hemaðarieyndarmál.Hann býðst til
að halda þvi leyndu fallist hún á að
verða ástkona hans. Handritið
skrifaði Harold Pinter upp úr skáld-
sögu eftir Elizabeth Bowen. Leik-
stjóri Christopher Morahan. Aðal-
hlutverk Peggy Ashcroft, Michael
Gambon, Patricia Hodge og Mich-
ael York. Þýðandi Veturiiöi Guðna-
son.
00.35 Útvarpsfréttir (dagskráriok
Laugardagur
14.50 HMíknattspymu Beinútsend-
ing ffá ítalfu. 8 liða úrslit: Argentína/
Júgóslavia.
17.00 íþróttaþátturinn Meðal efnis i
þættinum verða myndir frá (þrótta-
hátíð IS( og bein útsending frá
landsleik (slands og Danmerkur í
handknattleik.
18.00 Skyttumarþrjár(12)
18.15 Bleiki pardusinn
18.40 Táknmáisfréttir
18.45 HM í knattspymu Beinútsend-
ing ffá (talíu. 8 liða úrslit: Irland/ltal-
la.
20.50 Fréttir
21.20 Lottó
21.25 Fólkið í iandinu Auðvitað er ég
öfgamaður Sigrún Valbergsdóttir
ræðir við Áma Helgason gaman-
vísnasöngvara, bindindisfrömuð og
fynverandi póstmeistara I Stykkis-
hólmi.
21.50 Hjónalíf (6)
22.10 Minelli-feðginin (Minelli on
Minelli) Liza Minelli, hin kunna leik-
og söngkona, riljar upp feril og
helstu kvikmyndir föður sins, leik-
stjórans Vincentes Minellis, er lést
árið 1986. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.20 Svikavefur (The Wilby Con-
spiracy) Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1975. Breskur námaverkfræð-
ingur kynnist suður-afrískum and-
ófemanni, sem er nýsloppinn úr
fangelsi, og saman lenda þeir á
flótta undan lögreglunni. Leikstjóri
Ralph Nelson. Aðalhlutverk Sidney
Poitier, Michael Caine, Nicol Willi-
amson, Pmnella Gee og Saeed Jaf-
ffey. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok
Sunnudagur
14.45 HM (knattspymu Bein útsend-
ing frá (talíu. 8 liða úrslit: Tékkósló-
vakiaA/estur-Þýskaland.
17.15 Norrænir kórar: Svfþjóö
Sænski kórinn Sángkraft flytur verk-
ið “Vonameisti" eftir Georg Riedel
við Ijóð eftir Nelly Sachs ásamt
sextett Ame Domnéms.
17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi
er Asgrímur Stefánsson
18.00 Baugalína (11)
18.10 Ungmennafélagið (10) Sand-
maðkar og marflær. Þáttur ætiaöur
ungmennum. Umsjón Valgeir Guð-
jónsson. Stjóm upptöku Eggert
Gunnarsson.
18.40 Táknmálsfréttir
18.45 HM íknattspymu Beinútsend-
ing frá (talíu. 8 liða úrslit: Kamemn/
England.
20.50 Fréttir
21.15 Stríðsárin á fslandi Lokaþátt-
ur Stríðslok. ( þættinum er sagt frá
styrjaldariokum og miklum óeirðum
sem uröu í Reykjavík friðardaginn,
5. mai 1945. Einnig er flallað um
stefnu Islendinga í utanrikismálum
árin eftir striö, stofnun lýðveldisins,
inngönguna (Atlantshafebandalagið
árið 1949 og ýmis áhrif hersetunnar
á land og þjóð allar götur síðan.
Umsjón Helgi H. Jónsson. Dag-
skrárgerð Anna Heiöur Oddsdóttir.
22.00 Á fertugsaldri (3)
22.45 Beinagrindin (The Ray Brad-
bury Theatre: The Skeleton
Kanadlsk sjónvarpsmynd byggð á
smásögu eftir Ray Bradbury. Þýð-
andi Trausti Júlíusson.
23.15 Listaalmanakið
23.20 Útvarpsfréttir (dagskráriok.
Mánudagur
17.50 Tumi
18.20 Litlu Prúðuleikaramir
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (120)
19.25 Leöurblökumaðurinn
20.00 Fréttir og veður
20.30 Ljóðið mitt (5) Að þessu sinni
velur sér Ijóð Bjami Felixson íþrótta-
fféttamaður. Umsjón Valgerður
Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór
Elís Pálsson.
20.40 Sæludalur (Arcadia) Bresk
stuttmynd frá árinu 1988. ÍSæludal
rikir umsátursástand. Alls staöar
leynast hættur og enginn treystir
neinum. Leikstjóri Paul Bam-
borough. Aðalhlutverk Pat Hay-
wood og Nick Raggett. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
20.50 Afi í aldarfjórðung Heimilda-
mynd gerð af Saga Film (tilefni af 25
ára afmæli Landsvirkjunar. Umsjón
Magnús Bjamfreðsson.
21.20 Skildingar af himnúm (Pen-
nies from Heaven) Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum.
22.35 íþróttir Sýndar verða svip-
myndir frá landskeppni (slands,
Skotlands og (riands i fijálsum í-
þróttum.
23.00 Ellefufréttirog dagskráriok
STÖÐ2
Föstudagur
16:45 Nágrannar
17:30 Emilía Teiknimynd.
17:35 Jakari Teiknimynd.
17:40 Zorro Teiknimynd.
18:05 Ævintýri á Kýþeriu (5/7)
18:30 Bylmingur
19:19 19:19 Fréttir.
20:30 Feröast um tímann
21:20 Leigumorð (Downpayment on
Murder) Fremur geðveill eiginmað-
ur ræður leigumorðingja til að koma
konu sinni fyrir kattamef. Aðalhlut-
verk: Connie Sellecca, Ben Gazz-
ara og David Morse. Leikstjóri: War-
is Hussein.
23:00 f Ijósaskiptunum
23:25 Frægð og frami (W.W. and the
Dixie Dancekings) Burt Reynolds er
hér í hlutverki smákrimma sem tek-
ur við stjóm sveitatónlistarmanna
sem ferðast um suðum'kin. Hann
telur sig líka vera Hnóa Hött og notar
hvert tækifæri til að ræna bensfn-
stöðvar olíufélags sem hann telur
vera (jandsamlegt verkamönnum.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ned
Beatty og Conny van Dyke. Leik-
stjóri: John G. Avildsen. 1975.
00:55 Hundrað rifflar (100 Rifles)
Bandarískur vestri sem gerist (
Mexíkó ( kringum 1912. Lögreglu-
stjóri hefúr elt útlaga suður fyrir
landamærin og fiækist i striðserjur
milli heimamanna og herstjómar
gráðugs herforingja. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel
Welch og Fernando Lamas. Leik-
stjóri: Tom Gries. Stranglega bönn-
uð bömum.
02:45 Dagskráriok
Laugardagur
9:00 Morgunstund Umsjón Saga
Jónsdóttir og Eria Ruth Harðardóttir.
10:30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd.
10:40 Perla Teiknimynd.
11:05 Svarta Stjaman Teiknimynd.
11:30 Alex og Laura
12:00 Smithsonian
12:50 Heil og sæl Betri heilsa ( þess-
um lokaþætti verða sýnd brot úr
eldri þáttum og viðtöl við ýmsa ffam-
mámenn um gildi forvama. Umsjón:
Salvör Nordal.
13:30 Sögurfrá Hoilywood
14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi
15:00 Fúlasta alvara (Foolin’ Around)
Saklausi sveitadrengurinn Wess
hefur afráðið að byrja nám í stórum
háskóla. Þar kynnist hann Súsann
hinni fögru, sem leggur stund á sál-
fræði við sama skóla. Hann fellir hug
til hennar en kemst að því að hún er
erfingi mikilla auðæfa og sömuleiðis
trúlofuð. Aðalhlutverk: Gary Busey
og Annette O’Tool. Leikstjóri: Rio-
hard T. Heffron.
17:00 Glys
18:00 Popp og kók
18:30 Bílaíþróttir
Svikaveffur
Sjónvarp
föstudag kl. 23.20
Þetta er bresk bíómynd frá árinu
1975, byggð á sögu Peter Dricoll.
Myndin gerist í S-Afríku og segir
ffá breskum námaverkfræðingi
sem talinn er á að liðsinna svört-
um andófsmanni á flótta ffá
Höfðaborg til Jóhannesborgar.
Með aðalhlutverkin fara Michael
Caine og Sydney Poitier. Hand-
bækur gefa myndinni gott klapp
fyrir frammistöðu leikara en leik-
stjórinn fær skömm í hattinn fyrir
ófrumleg vinnubrögð.
19:19 19:19 Fréttir.
20:00 Séra Dowting
20:50 Kvikmynd vikunnar Húmar að
(Whales of August) Sérstaklega fal-
leg mynd um tvær systur sem eyða
ævikvöldinu á eyju undan strönd
Maine. Sumar eitt verða breytingar
á kyrriátu lífi þein-a. Aðalhlutverk:
Bette Davis, Lillian Gish og Vincent
Price. Leikstjóri: Lindsay Anderson.
22:15 Réttur fólksins (The Right of
the People) Bandarískur saksóknari
leggur sig allan fram í baráttu fyrir
nýrri löggjöf um skotvopn eftir að
eiginkona hans og dóttir eru myrtar í
fólskulegri skotárás. Aðalhlutverk:
Michael Ontkean, Jane Kaczmarek
og Billy DeeWilliams. Leikstjóri: Jef-
frey Bloom. Bönnuð bömum.
23:50 Undirheimar Miami
00:35 Dáðadrengur (All the Right
Moves) Tom Crnise fer hér með
hlutverk ungs námsmanns sem
dreymir um að verða verkffæðingur.
Faöir hans og bróðir enj báðir
námuverkamenn og eina leiðin fyrir
Stef aö komast i háskóla er að fá
skólastyrk út á hæfni sína í fótbolta.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Lea
Thompson og Christopher Penn.
Leikstjóri: Michael Chapman.
02:00 Dagskrárlok
Sunnudagur
9:00 f Bangsalandi Teiknimynd.
9:20 PopparamirTeiknimynd.
9:30 Tao Tao Teiknimynd.
9:55 Vélmennin Teiknimynd.
10:05 Krakkasport
10:20 Þrumukettimir Teiknimynd
10:45 Töfraferðin Teiknimynd.
11:10 Draugabanar Teiknimynd.
11:35 Lassý
12:00 Popp og kók Endursýnt
12:30 Viðskipti í Evrópu
13:00 Bamasprengja (Baby boom)
Mynd um unga konu á framabraut
sem situr allt í einu uppi með bam
HELGARINNAR
Húmar aö
Stöó 2
laugardag kl. 20.S0
Kvikmynd vikunnar á Stöð 2
fjallar um aldraðar systur, sem
leiknar eru af Bette Davis og
Lillian Gish, drauma þeirra og
söknuð eftir liðinni tíð. Þær hafa
eytt sumrum síðastliðinna áratuga
á eyju norður af strönd Maine. Nú
ber svo við að þær fá heimsókn
landflótta Rússa og afskipti vin-
konu þeirra og nágranna minnka
ekki við það. Maltin gefur mynd-
inni þijár og hálfa stjömu.
frændfólks síns. Hún kemst að raun
um það að ekki er eins auðvelt að
samhæfa bamauppeldi og viöskipti
og hún taldi. Aðalhlutverk: Diane
Keaton, Sam Shepard, Harold
Ramis og Sam Wanamaker. Leik-
stjóri: Charies Shyer.
15:00 Listamannaskálinn (The Sout-
hbank Show) Þátturinn er helgaður
söngvaranum, dansaranum og
skemmtikraftinum Al Jolson. Hann
fæddist í Sovétrikjunum árið 1886.
Frá bamæsku söng hann á bæna-
samkomum gyðinga í Bandarikjun-
um en gerðist síðar skemmtikraftur I
hringleikahúsi og á kaffihúsum.
16:00 lþróttir Dagskrárgerö og um-
sjón: Heimir Karlsson.
19:19 19:19 Fréttir og veður.
20:00 (fréttum er þetta helst
20:50 Björtu hliðamar Helga Guðrnn
Johnson fær í heimsókn þá Davíð
Oddsson borgarstjóra og Guðna
rektor Guðmundsson frá Mennta-
skólanum í Reykjavík.
21:20 Hvalræði (A Whale for the
Killing) Athyglisverð framhaldsmynd
sem greinir frá baráttu manns nokk-
urs við óprúttna hvalfangara. Mynd
þessi gefur góða mynd af þv( hvem-
ig almenningur vestan hafs myndar
sér skoðanir á hvalveiðum. Síðari
hluti er á dagskrá annað kvöld.
Aöalhlutverk: Peter Strauss, Ric-
hard Widmark og Dee Wallace.
Leikstjóri: Richand T. Heffron.
22:35 Alfred Hitchcock
23:00 Reyndu aftur, Sam (Play it aga-
in, Sam) Woody Állen leikur hér ein-
hleypan mann sem hefur sérstakt
dálæti á kvikmyndum og til þess að
nálgast konur bregöur hann sér í
gervi Humphrey Bogarts, svona til
þess að breiöa yfir feimnina. Aöal-
hlutverk: Woody Allen, Diane
Keaton, Tony Roberts og Jerry Lacy.
Leikstjóri: Herbert Ross.
00:25 Dagskrárlok.
útvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit.
Fréttir á ensku 8.00 Fréttir. 8.30
Fréttayfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bama-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit.
10.03 Þjónustu- og neytendahomið.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð -
Þórsmerkurgangan. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Úr fúglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins
önn. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á
myliu Kölska". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúf-
lingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttan-
um milii plánetanna. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi -
Rossini, Tsjajkovskij, Brahms og Bizet
18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veð-
urfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvik-
sjá. 20.00 Kórakeppni Bandalags evr-
ópskra útvarpsstöðva. 20.40 Til sjávar
og sveita. 21.30 Sumarsagan: „Mann-
tafl". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr
fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustenduri'.
7.30 Fréttir á ensku . 8.00 Fréttir. 9.00
Fréttir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morg-
untónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöar-
punktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok.
12.00 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00
Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir. 16.30 Ópera mánaðarins:
„Windsorkonurnar kátu" eftir Otto Nico-
lai. 18.00 Sagan: „Mómó". 18.35 Dán-
arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sum-
arvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20
Dansað með harmonikuunnendum.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10
Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Nætunjtvarp.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist eftir Ant-
on Bruckner. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað
um guöspjöll. 9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurffegnir. 10.25
Afríkusögur. 11.00 Messa í Háteigs-
kirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist.
13.00 Hvað svo? 14.00 Sunnefumálin
og Hans Wium. 14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20
Á puttanum milli plánetanna. 17.00 (
tónleikasal. 18.00 Sagan: „Mórnó".
18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veð-
urfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 (
sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum Sin-
fóniuhljómsveitarinnar í Wales. 21.00
Úr menningariífinu. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s-
lenskir einsöngvarar og kórar syngja.
23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregn-
ir. 01.10 Næturútvarp.
Mánudagur
6.45 Veðurffegnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit.
Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.30 Frétta-
yfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn:
„Kátir krakkan". 9.20 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Ádagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir
12.45- Veðurffegnir. Dánarfregnir.
13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegis-
sagan: „Vatn á myllu Kölska". 14.00
Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir.
15.03 Sumar ( garðinum. 15.35 Lesið
úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að ut-
an. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn-
ir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Delius, Elgar
og Vaughan Williams. 18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. 18.30 Dánarfregn-
ir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00
Fágæti. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Á
ferð. 21.30 Sumarsagan: „Manntafl".
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr
fuglabókinni. 22.30 Stjómmál að sumri.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00
Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun-
fréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólar-
sumar. 12.00 Fréttayfirtit. 12.20 Hádeg-
isfréttir - Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-homiö. 14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um.
20.30 Gullsklfan. 21.00 Djasshátíðin
mikla. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturút-
varp.
Laugardagur
I. 05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan.
II. 10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiölung-
ur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir -
Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00
Menningaryfiriit. 13.30 Oröabókin..
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2. 16.05
Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttaf-
réttir. 17.03 Með grátt (vöngum. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa.
20.30 Gullskífan. 21.00 Ur smiðjunni -
Jim Hall. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10
Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur á-
fram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05
Slægur fer gaur með gígju. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk
Zakk. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söng-
leikir í New York. 22.07 Landið oa mið-
in. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10T hátt-
inn. 02.00 Næturútvarp.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpiö. 8.00 Morgun-
fréttir - Morgunútvarpiö heldur áffam.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfiriit 12.20 Hádegisfréttir
- Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-
homiö. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Zikk Zakk. 20.00 (þrótta-
rásin. 22.07 Landið oa miðin. 23.10
Fyrirmyndarfólk. 00.10 T háttinn. 01.00
Næturútvarp.
ÚTVARP RÓT - FM 106,8
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
Mánudagur
16:45 Nágrannar
17:30 Kátur og hjólakríiin
17:40 Hetjur himingeimsins
18:05 Steini og Olli
18:30 Kjallarínn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir.
20:30 Dallas
21:20 Opni glugginn
21:35 Svona erástin
22:00 Hvalræði (A Whale for the
Killing) Framhaldsmynd sem greinir
frá baráttu manns nokkurs viö ópnit-
tna hvalfangara. Síðari hluti.
23:15 Fjalakötturinn Jól í júlí (Christ-
mas in Juiy) Þessi mynd fjallar um
ungt par sem ætlar að gifta sig en
skortir til þess peninga. Ungi maður-
inn reynir þá leið að taka þátt í ýmiss
konar keppni en ber sjaldan sigur úr
býtum. En hann er bjartsýnn og
finnst siguriíkur sinar aukast viö
hverja keppni. Aðalhlutverk: Dick
Powell, Ellen Drew, Raymond Wal-
bum, Emest Trnex og William
Demarest. Leikstjóri: Preston Stur-
ges.
00:20 Dagskráriok.
ídag
29. júní
föstudagur. Pétursmessa og Páls.
180. dagur ársins. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.01 -sólariag kl. 23.59.
Viðburðir
Búnaöarbanki (slands stofnaður árið
1930. Bandaríkjamenn varpa fyrstu
sprengjum sínum á Hanoi og Hai-
phong (Víetnam árið 1966.
NÝTT HELGARBLAÐ — S(ÐA 27