Þjóðviljinn - 29.06.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.06.1990, Blaðsíða 9
„Flest bendir til þess að mannlíf í sveitum sé erfiðara en á mölinni. Við höfum oft beðið fjárveitingamefnd Alþingis um fjármagn til þess að rannsaka þetta en ekki fengið nægjanlegar undirtektir nefndar- manna," segir Ólafur Ólafsson landlæknir meðal annars í þessarí grein. í kjölfar fátæktar fylgja heilsuleysi og sjúkdómar. Fleiri miljónir bama i þriðja heiminum deyja árlega vegna þess að fé skortir tii kaupa á algengustu bóluefnum, s.s. gegn mislingum, bamaveiki o.fl. Nefna má að iðrakvef og niðurgangur verða allt að fimm miljónum bama að bana árlega vegna skorts á nauðsynlegustu lífsþurftum. Eyðni er einnig algengust í löndum þar sem mikið atvinnuleysi er, t.d. í Suður-Evrópu og í fátækrahverfúm jafnvel auðugra þjóða eins og í Bandaríkjunum. Bamadauði er mjög hár í mörjgum löndum Auslur-Evrópu þar sem efnahagur er rýr og mikill launaó- jöfnuður hefur ríkt, En hvemig er ástandið á Islandi? Islendingar em ein tekjuhæsta þjóð i heimi og vemlegur jöfnuður er varðandi aðgengi að heilbrigðisþjónustu hér á landi. Sem dæmi má taka tölur um vistanir fólks á sjúkrahúsum. un til 4160 kvenna og 2786 karla á aldrin- um 34-61 ára. Eftirfarandi kom í ljós: Tafla 3: Munur á hlutfalli 46-61 árs karla og kvenna sem unnu langa vinnu- viku (áætlað 55 klst. eða lengur) á tíma- bilunum 1967-69 og 1979-84. 1967-69 1979-84 46-61 árs 46-61 árs íjöldi % fjöldi % Konur 854 58,0 1968 81,1 Karlar 767 52,3 1048 46,3 Munur 5,7 34,9 Milli 80 og 90% kvenna á aldrinum 34- 61 árs vinna lengur en 55 klukkustundir á viku en 47-66% karla. Þeir sem vinna meira en 55 klukkustundir á viku eða vinna mikla aukavinnu, kvarta mun meira um Hjartavernd 1979—1981 50% t---------------------------------- ^L ÞREYTA HÖFUDVERKUR FRA VINNU VEGNA VEIKINDA WEIRA EN 8 DAGA A ARI P<0.001 ■ FINNST STARFIÐ ANDLEGA ERFITT B EKKI ERFITT Tafla 1: Hafa legið á sjúkrahúsum karl- ar á Reykjavíkursvæði 46-73 ára. fjöldi Háskólamenntaðir eða hliðstæð menntun 306 76,8% Stúdentspróf eða hliðstæð menntun 367 76,6% Gagnfræðapróf og hliðstæð menntun 1574 77,1% Bamaskólapróf eða minni menntun 999 75,3% Alls 3246 76,6% Heimild: Úr hóprannsókn Hjartavemdar. Ekki má greina mismun milli stétta og sker Island sig úr flestum nágrannalöndum hvað þetta varðar. Ef litið er á dánartíðni er þó verulegur munur milli stétta eins og sjá má í næstu töflu. Tafla 2: Vísitala dánartíðni karla. Island 1971-80. Allir karlar á Norðurlöndum virkir í atvinnulífi = 100 3 h ^S^ÍS ástand og heilsufar Störf bænda 52 Störf lækna og tannlækna 68 Störf faglærðra, iðnnema o.þ.1.72 Störf ófaglærðra við byggingar 83 Kennslustörf Störf bifreiðarstjóra Störf einyrkja annarra en bænda 88 90 93 Skrifstofustörf önnur störf (þ. m. t. ótilgreind störO 97 Störf ófaglærðra við verslun og flutninga Störf ófaglærðra við iðnað 103 106 109 Fiskveiðistörf 20 40 60 80 Vísitala 100 120 154 140 160 Trúlega má rekja þennan mun að nokkru til mismunandi lífsstíls, þar á með- al reykinga sem em algengari t.d. meðal sjómanna og ófaglærðra en t.d. háskóla- menntaðra. En þessi skýring nægir ekki. Slysatíðni er t.d. langhæst á sjó og veruleg- ur munur er á milli stétta varðandi aðbún- að. Fleira mætti nefna til skýringar á þess- um mun. Vinna og streita Vinnutími kvenna hefur lengst mikið á undanfömum áratugum og heildarvinnu- tími þeirra ef heimilisstörf em meðtalin er mun lengri en karla. Vinnutími karla hefur staðið í stað að nokkru leyti. Heildarlaun kvenna á íslandi em aðeins um 50% af heildarlaunum karla. Þetta hlut- fall er 70% í Danmörku, Svíþjóð og Finn- landi og 60% í Noregi (Norræna ráðherra- nefndin 1988 og Streita, vinna og heilsa í velferðarþjóðfélagi, eftir Ólaf Ólafsson). Á árunum 1967-1985 vom þátttakend- ur í hóprannsókn Hjartavemdar spurðir um aðalvinnutíma, yftrvinnu, aukavinnu og vinnu við heimilsstörf og náði þessi könn- streitu og leita mun meira til heilbrigðis- þjónustunnar en þeir sem ekki höfðu þær kvartanir fram að færa. Næstu tvær myndir sýna tengsl sjúkdóma og streitu. Meðal þeirra er kvarta um streitu ber mun meira á hjartasjúkdómum og háþrýst- ing í ætt og hjá þátttakendum, magasjúk- dómum, bakveiki, þreytu, höfúðverk og fjarvistum frá vinnu en þeirra er ekki kvarta undan slíku. Það er athyglisvert að á ámnum 1967- 1976 nær tvöfaldaðist tíðni streitu meðal fólks á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Kvart- anir um streitu em algengastar meðal bænda og búaliðs. Á þessum tíma jókst að vísu kaupmátt- ur, en verðbólgan jókst gífurlega. Verð- bólgan er streituvaldandi. Vinnutími bænda og búaliðs Könnun okkar í Hjartavemd og pró- fessors Jóhanns Axelssonar á heilsufari karla 34-59 ára í dreifbýli og á Reykjavík- ursvæðinu rétt fyrir 1970 leiddi eflirfarandi í ljós: Karlar í dreifbýli (Austurland) vinna mun lengri vinnutíma en karlar á höfuð- borgarsvæðinu. Tíðni strcitukvartana er helmingi hærri, þeir taka 2,5 sinnum frekar 50% ■ FINNST STARRÐ ANDLEGA ERHH B EKKI ERFITT KRANSÆÐA— HAR BL0З HAFA LEITAÐ HAFA LEITAÐ SJÚKDOUAR ÞRÝSTINGUR LÆKNIS LÆKNIS I ÆTTINNI I ÆTTINNI VEGNA VEGNA BAKVÐKI UAGASARS * = P< 0,05 ** = P< 0,01 *** = P< 0,001 lyf og nærri helmingur í dreifbýli er frá vinnu vegna veikinda á árinu borið saman við 21% Reykjavíkurkarla. Bendir því flest til þess að mannlíf í sveitum sé erfiðara en á mölinni. Við höfum oft beðið fjárveiting- amefnd Alþingis um íjármagn til þess að rannsaka þetta en ekki fengið nægjanlegar undirtektir nefndarmanna. Lífeyrir og vinnutími Athyglisvert er að skoða vikuvinnu- tíma eldra fólks á Reykjavíkursvæði. Tafla 4: Hlutfall karla 60 ára og eldri sem vinna lengri tíma en 55 klst. á viku á Stór-Rey kj avíkursvæðin u 1979-1981. Gjaldkerar, endurskoðendur 10,8% Kennarar 12,9% Skrifstofu-, verslunar-, toll-, póst- og lögreglumenn 15,6% Vömbílstjórar 20,8% Iðnverkamenn 23,0% Kaupsýslumenn (smáatvinnurek.) 29,0% Háskólamenntaðir 29,1% Stóratvinnurekendur 29,2% Iðnaðarmenn, léttur iðnaður 31,2% Aðrir atvinnurekendur 33,0% Erfiðisvinnumenn 34,5% Iðnverkamenn 36,0% Leigubílstjórar 54,8% Sjómenn 75,0% Líklegasta skýringin á þessum mikla mun er að sumar stéttir búa við mun ömggara lífeyriskerfi en aðrar. Hér á landi búa margir við velferð, en ýms merki em þess að allstórir hópar hafa orðið útundan í velferðinni. Og er þar helst til að nefna ungt fólk sem býr við óheppi- legar íjölskylduaðstæður, einstæðar mæð- ur, fólk með langvinna sjúkdóma og eldra fólk sem ekki býr í eigin húsnæði (lífeyris- þegar). I úttekt Hjartavemdar meðal um 7000 karla og kvenna á Reykjavíkursvæðinu á ámnum 1967-1985 kemur í ljós að meðan allar stéttir hafa bætt hag sinn vemlega varðandi aðbúnað, húsnæði og þvíumlíkt, hefur svo ekki orðið nema síður væri með- al þeirra sem búa við langvinna sjúkdóma. Þó að Island sé hátekjuland og hér líði fáir beinlínis skort er ljóst að stéttamunur er hér vemlegur t.d. varðandi heilsufar og aðbúnað. Má þar nefna helst konur, ó- faglært erfiðisvinnufólk m.a. til sveita og fólk með langvinna sjúkdóma. Heimijdir: Ólafur Ólafsson: Mannvcmd. Fylgirit v. Heilbrigð- isskýrslur nr. 2:2 1988. Ólafur Ólafsson: Strcita, vinna og hcilsa í vclfcrð- arþjóðfclagi. Fylgirit v. Hcilbrigðisskýrslur nr. 4 1989. Ólafur Ólafsson: Aðbúnaður og lífshættir sjúklinga á höfðuborgarsvæðinu á árunum 1967-68 og 1974- 84. Fylgirit v. Hcilbrigðisskýrslur nr. 5 1990. Dánartíðni og starf á Norðurlöndum 1971-80. Nr. 49. Nord. stat. sckretariat, Kaupmannah. 1988. Ólafur Ólafsson er landlæknir Föstudagur 29. júní 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.