Þjóðviljinn - 31.08.1990, Qupperneq 25
I
^TEPPALAN DS
Teppi, dúkur, parket og flís
Teppalandsútsalan er í fullum
gangi. Það hefur aldrei verið jafn
auðvelt að gera eins góð kaup á
gólfefnum á stórlækkuðu verði.
Við höfum lækkað verðið um allt
að 50% - það munar um minna.
Nú er einstakt tækifæri því verslun- og gólfdúkabútum. Eini
in er full af útsölu-gólfefnum, s.s. flokks flísar, grásteinn
gólfteppum, stökum teppum, parketafgangar, gólfkorkur
mottum, dreglum, bútum, teppa- veggdúkur.
afgöngum, gúmmímottum, gólfdúk
og
fyrsta
Það vilja allir spara - nú er tækifærið.
Teppaland • Dúkaland
Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430, Rvík.
MYNDLISTIN
Veitingasta&urlnn 22, Inga Sólveig:
Ijósmyndasýningin “Hnignun". Opið
virka daga kl. 11:00-01:00 og um
helgarkl. 18:00-03:00.
Árbæjarsafn, opið alla daga nema
mákl. 10-18. Prentminjasýning í Mið-
húsi, kaffi í Dillonshúsi, Krambúð, og
stríðasárasýningin: „Og svo kom
blessaðstríðið".
Bókasafn Kópavogs, sýning á
vatnslitamyndum ívars Magnús-
sonar. Opið má til fö kl. 10-21.
Djúpið, kjallara Hornsins, Hafnar-
stræti 15. Þorri Hringsson sýnir klippi-
myndir.
Ferstikluskáli Hvalfirði, RúnaGísla-
dóttir sýnir vatnslita-, akryl-, og klippi-
myndir. Opið fram til kl. 23 dag hvern.
Gallerí 11, Skólavörðustíg 4a, Dani-
elle Lescot sýnir málverk og skúlp-
túra. Opið alla daga frá kl. 14-18.
Gallerí 8, Austurstræti 8, sýnd og
seld verk e/um 60 listamenn, olíu-,
vatnslita-, og grafíkmyndir, teikning-
ar, keramík, glerverk, vefnaður, silf-
urskartgripir og bækur um íslenska
myndlist. Opið virka daga og lau kl.
10-18ogsu 14-18.
Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu-
múla 32, grafík. vatnslita-, pastel- og
olíumyndir, keramikverkog módel-
skartgripir, opið lau 10-14.
Gallerí Nýhöfn, Eyjólfur Einarsson
sýnir málverk í tilefni af 50 ára afmæli
sínu. Opin virka daga nema má kl.
10-18 og um helgar kl. 14-18, til 5.9.
Gallerí Sævars Karls, Bankastræti
9: Halldóra Emilsdóttirsýnirmyndir
unnar með gvasslitum á pappír. Sýn-
ingin er opin á verslunartíma kl. 9-18
og stendurtil 31.8. Síðasti sýn.dagur!
Haf narborg, Anna Leós opnar sýn-
ingu á vatnslitamyndum í kaffistofu á
lau kl. 14, opið alla daga kl. 11 -19 til
16.9.Sjá ogtónleika.
Kjarvalsstaðlr, September-Septem,
yfirlitssýning á verkum September-
hópsins 1947-54 og Septem-hópsins
1974-1990. Verk alls 16 myndlistar-
manna bæði í austur- og vestursal.
Opiðdaglegafrákl. 11-18. Til 9.9.
Listasafn Einars Jónssonar opið
alla daga nema má 13.30-16, högg-
myndagarðurinn alla daga 11-17.
Llstasafn Háskóla íslands, Odda.
Sýning á öllum hæðum á verkum í
eigu safnsins. Opið daglega kl.
14:00-18:00. Aðgangur ókeypis.
Listasafn íslands, sumarsýning á
íslenskum verkum í eigu safnsins.
Opið daglega kl. 12-18.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar,
sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns.
Opið lau og su kl. 14-17, þri kl. 20-22.
Tónleikar á þriðjudagskvöldum
kl.20:30.
Nýlistasafnið við Vatnsstíg 3b, verk i
eigu safnsins eftir innlenda og er-
lenda listamenn, eldri verkog ný.
Opið lau og su kl. 14-18.
Mlnjasafn Akureyrar, Landnám í
Eyjafirði, heiti sýningaráfornminjum.
Opiðdaglegakl. 13:30-17, til 15.9. (
Laxdalshúsi ijósmyndasýningin Ak-
ureyri, opið daglega kl. 15-17.
Minjasafn Rafmagnsveitunnar,
húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su
14-16.
Norræna húslð, kjallari: Opnun sýn-
ingarfinnsku listakonunnar Mari
Rantanen frestað til 5.9. Anddyri:
Opnuð sýningin Barn vatns og vinda,
grafík eftir Kaljo Pollu frá Eistlandi á
su kl. 16. Opin 14-19 daglega.
Safn Ásgríms Jónssonar, Berg-
staðarstræti 74, sumarsýning á olíu-
myndum og vatnslitamyndum. Opið
alla daga nema má kl. 13:30-16.
Sjómlnjasafn íslands, Vesturgötu 8
Hf. Opið alla daga nema má kl. 14-
18.
Slúnkaríki, ísafirði: Páll Sólnes sýnir
ný málverk. Sýningin er opin fi-su kl.
16-18, til 2.9.
Smíðagalleríið Mjóstræti 2b og
Pizzaofninn Gerðubergi: Þorsteinn
Unnsteinsson með sýningu á báðum
stöðum. Olíupastel og aRrýlmyndir.
Smíðagalleríiðopiðmá-fökl. 11-18
og lau kl. 11 -15, Pizzaofninn alla
daga kl. 11:30-23:30, til 19.9.
Þjóðminjasafnið, opið 15.5.-15.9.
alladaganemamákl. 11-16.Boga-
salur: Frá Englum og Keltum.
Þrastarlundur, Aðalbjörg Jónsdóttii
sýnir olíuverk, pastel- og vatnslita-
myndir auk handprjónaðra kjóla úr
Isl. ull. Opið kl. 9-22.30 alladaga, til
26.8.
Hvað á að gera um helgina?
Kjartan Lárusson
Ef ég hefði verið spurður að þessu fyrir tuttugu árum hefði svarið
verið: Eg ætla að detta í það. En í alvöru, þá hef ég hugsað mér að
reyna að vinna á laugardag og fara síðan að tína ber á sunnudaginn.
Frekari upplýsingar gef ég ekki. Hvorki hvar ég ætla mér að vinna né
heldur um berjastaðinn, sagði Kjartan Lárusson hjá Ferðaskrifstofu
(slands.
Caput, hópur ungra tónlistarmanna, frumflytur verk eftir Rnn Torfa Stefánsson á laugardag kl. 16 á
litla sviði Borgarleikhússins.
Sigurður Halldórsson selló og Dan-
fel Þorstelnsson píanó flytja kafla úr
verkum e/Beethoven, Brahms, Bocc-
herini, Fauréo.fl. ísafnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli Garðabæ í kvöld kl. 20:30.
Söngdagar f Skálholti, söngfólk
víða af landinu syngur I messu á su kl.
17, flutt messa í g-dúr eftir Mozart,
auk smærri verkefna eftir innlenda og
erlenda höfunda. Sr. Guðmundur Óli
Ólafsson messar, organisti verður
Hilmar Örn Agnarsson og stjórnandi
Söngdagaer Jónas Ingimundarson.
Hafnarborg Hafnarfirði, Tríó Reykja-
víkur og gestir, tónleikar á su kl. 20.
Frumf lutningur á verki Þorkels Sigur-
björnssonar Hafnarborgarkvartett-
inn.
Árbæjarsafn, píanótónleikar í Dill-
onshúsi á su kl. 14. Hafliði Jónsson
leikur tónlist frá stríðsárunum.
Caput-hópurinn: Frumflutningur
tónverka Finns Torfa Stefánssonar á
íslandi á lau kl. 16 á Litla sviði Borg-
arleikhússins.
LEIKLISTIN-
Fer&alelkhúsið, Tjarnarbíói Tjarn-
argötu 10E, Light Nights, í kvöld, lau
og su kl. 21. Ath. síðustu sýningar.
HITT OG ÞETTA
Hana-nú í Kópavogi, samveraog
súrefni á morgun lau, lagt af stað frá
Digranesvegi 12 kl.10. Komumsam-
an upp úr hálftíu og drekkum mola-
kaffi. Púttvöllurinn á Rútstúni öllum
opinn.
Útlvist, helgarferð í Bása á Goða-
landi brottför kl. 20 í kvöld. Sunnu-
dagsferð: Þórsmerkurraðgangan-
Inn með Giljum. Brottför kl. 08 BSÍ
bensínsölu.
Fer&afélag íslands, sunnu-
dagsferðir: 1. Þórsmörk- Langidalur
kl. 08.2. Þórisdalurkl. 09.3. Hengill-
Nesjavellir kl. 10:30.4. Jórukleif-
Nesjavallavegurkl. 13. Brottförfrá
BSÍ, austanmegin.
Mál verkauppboð Gallerí Borgar á
Hótel Sögu su kl. 20:30. Uppboðs-
verk til sýnis í Pósthússtræti 9 í dag
ogásukl. 14-18.
Norræna húsið, 9 finnskir rithöfund-
ar staddir hér á landi og efna þeirtil
klukkustundar dagskrár á lau kl. 16.
Fundarsalsu kl. 16:Myndtónaljóð,
sýning af myndbandi: Vardo Rum-
essen leikur Norðurljósasónötu eftir
EduardTubin. Prósaljóð eftir Jaan
Kaplinski.