Þjóðviljinn - 31.08.1990, Side 27
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkólfar (19) (Alvin and the Chip-
munks) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
pýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraðboðar (2) (Streetwise) Bresk
þáttaröð um ævintýri sendla sem ferð-
ast á hjólum um Lundúnir. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Leyniskjöl Piglets (The Piglet Fi-
les) Breskur gamanmyndaflokkur þar
sem gert er grín að starfsemi bresku
ieyniþjónustunnar. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.50 Dick Tracy—Teiknimynd
20.00 Fréttir og veður
20.30 Eddle Skoller Skemmtiþáttur með
danska grínistanum og söngvaranum
Eddie Skoller. Qestir hans að þessu
sinni eru dúettinn Dollie de Lux og
söngvarinn Loa Falkman. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision—
Sænska sjónvarpið).
21.35 Mannaveiðar (The Deadly Recru-
its) Bresk spennumynd, sú þriðja sem
Sjónvarpið sýnir með söguhetjunni dr.
David Audley. Að þessu sinni rannsakar
hann dularfullt hvarf tveggja náms-
manna. Aðalhlutverk Terence Stamp
og Carmen du Sautoy. Þýðandi Páll
Heiðar Jónsson.
23.10 Gangbryggjan (Boardwalk)
Bandarisk mynd frá árinu 1979.
00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
14.00 íþróttaþátturinn í þættinum veröur
bein útsending frá fyrstu deild karla á
íslandsmótinu í knattspyrnu og einnig
frá Evrópumeistaramótinu i frjálsum
íþróttum I Split I Júgóslavíu.
18.00 Skytturnar þrjár (20) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
vfðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir örn Árnason. Þýöandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikar-
anna (6) (The Jim Henson Hour) Bland-
aður skemmtiþáttur úr smiöju Jims
Hensons. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá
20.10 Fólkið í landinu Lifir og hrærlst I
Jarðhita Sigrún Stefánsdóttir ræðir við
Ingvar Birgi Friðleifsson jarðfræðing og
forstöðumann Jarðhitaskóla Samein-
uðu þjóðanna.
20.30 Lottó
20.40 Ökuþór (3) (Home James) Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.10 Leiðin til frama (How to Succeed
in Business Without Really Trying)
Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967.
Metnaðargjarn gluggaþvottamaður
beitir ýmsum brögðum til að koma sér
áfram í lífinu. Leikstjóri David Swift. Að-
alhlutverk Robert Morse, Michele Lee
og Rudy Vallee. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Myndin var áður sýnd 14. áq-
úst 1976.
23.10 Börn segja ekkl frá (Kids Don't
Tell) Bandarlsk sjónvarpsmynd frá
1985. Þar segir frá manni sem vinnur við
gerð heimildamyndar um kynferðislega
misnotkun barna en samband hans við
fjölskyldu sína og skoðanir hans á mál-
efninu breytast meðan á því stendur.
Leikstjóri Sam O'Steen. Aðalhlutverk
Micnael Ontkean, JoBeth Williams og
Leo Rossi. Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Sunnudagur
16.35 Óskar Gfslason Ijósmyndari Ósk-
ar Gíslason var einn af brautryðjendun-
um I fslenskri kvikmyndagerð en hann
lést nýlega. Árið 1976 var gerð heim-
ildamynd um Óskar og er það fyrri hluti
hennar sem nú verður endursýndur.
Umsjón Erlendur Sveinsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
sr. Svavar Alfreð Jónsson sóknarprest-
ur í Ólafsfirði.
17.50 Fellx og vlnir hans (3) (Felix och
hans vanner) Sænskir barnabættir.
17.55 Rökkursögur (1) (Skymnings-
sagor) Þættirnir eru byggðir á mynd-
skreyttum sögum og Ijóðum úr vinsæl-
um barnabókum. Þýoandi Karl Guð-
mundsson. Lesari Guðlaug María
Bjarnadóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
18.20 Ungmennafélagið (19) I Surts-
helli Þáttur ætlaður ungmennum. Egg-
ert og Málfríður skyggnast um I Surts-
helli, þar sem útilegumenn höfðust við í
eina tíö. *
18.45 Felix og vinir hans (4)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistaskipti (13) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar.
20.30 Reykjavíkurhöfn Ný heimilda-
mynd þar sem rakin er fjölskrúðug saga
þessarar langstærstu vöruflutninga-
hafnar landsins. Myndina gerðu þeir
Ivar Gissurarson og Friðrik Þór Friðriks-
son fyrir Reykjavíkurhöfn.
21.30 A fertugsaldri (12) (Thirtysome-
thing) Bandarlsk þáttaröð. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.15 Leiksoppur örlaganna (Master of
the Marionettes) Nýlegt breskt sjón-
varpsleikrit. Vegfarandi kemurtil hjálpar
manni sem orðið hefur fyrir líkamsárás
og bjargar lífi hans. Við rannsókn snúast
málin hins vegar þannig að bjargvættur-
inn er grunaður um að hafa framið
ódæðið og þarf að sanna sakleysi sitt.
Aðalhlutverk Kenneth Cranham, Kenn-
eth Colley, Carol Drinkwater og John
Duttine. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.30 Listaalmanakiö (Konstalman-
ackan 1990) Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
23.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Tumi (13). (Dommel) Belgískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárusson.
Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
18.20 Bleiki parduslnn (The Pink Pant-
her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Yngismær (145) Brasillskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Við feðglnin (7) (Me and My Girl)
Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Ljóðið mitt (12) Að þessu sinni
velja sér Ijóð Elnar Steinn og Vésteinn
Valgarðssynir, sex og níu ára. Umsjón
Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upp-
töku Þór Elís Pálsson.
20.40 Spftalalff (3) (St. Elsewhere)
Bandarískur myndatlokkur um líf og
störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.25 fþróttahornið Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir frá knattspyrnuleikjum víðs veg-
ar I Evrópu.
21.50 Klækir Karlottu (The Real Char-
lotte) Annar þáttur Breskur mynda-
flokkur sem gerist á Irlandi og segir frá
Fransí, nítján ára stúlku og frænku
hennar.
22.40 Nágrannakrytur (an Unusual
Groundfloor Conversion) Bresk stutt-
mynd frá árinu 1988. Ungur rithöfundur
flytur inn í íbúð þar sem hann vonast til
að geta skrifað í ró og næði. Hann kemst
fljótt að því hvers vegna fyrri íbúar vildu
fyrir alla muni flytja út. Höfundur og leik-
stjóri Mark Herman. Aðalhlutverk Adri-
an Dunbar, Danny Schiller og Roy Kinn-
ear. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástr-
alæskur framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Emllfa (Emilie) Teiknimynd.
17.35 Jakari (Yakari) Teiknimynd.
17.40 Zorri Teiknimynd.
18.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk f
þyngri kantinum fær að njóta sfn.
19.109 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tímann (Óuantum
Leap) Hörkuspennandi þáttur þar sem
Sam lendir í hlutverki lögfræðings svart-
raf kou sem ásökuð er að hafa myrt
hvítan elskhuga sinn.
21.20 Sumarleyflð mikla (The Great
Outdoors) Sumarleyfi John Candy og
fjölskyldu fer heldur betur út um þúfur
þegar mágur hans, leikinn af Dan Aykr-
oyd, skýtur upp kollinum ásamt konu
sinni.
22.50 f Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Magnaður þáttur.
23.15 Sniglarnir snúa aftur (Return of
the Rebels) Lögregluyfirvöld standa
ráðþrota gagnvarl ribbaldalýð sem lagt
hefur undir sig tjaldstæði I einkaeign.
Eigandi tjaldstæðisins deyr þó ekki
ráðalaus þvi hann fær I lið með sér
mótorhjólariddara sem reynast honum
betri en engir. Aðalhlutverk: Barbara
Eden, Patrick Swayze og Don Murray.
00.50 Jógúrt og félagar (Spaceballs the
Movie) Frábær gamanmynd úr smiðju
Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegt
grín að geimmyndum. Aðalhlutverk:
John Candy, Mel Brooks og Rick Mor-
anis auk þess sem Joan Rivers Ijáir vél-
kvendi rödd sína.
02.25 Dagskrárlok
Laugardagur
09:00 Með Afa Jæja krakkar, þá er Afi
kominn aftur úr sveitinni.
10:30 Júlli og töfraljósið (Jamie and the
Magic Torch) Teiknimynd.
10:40 Tánfngarnlr f Hæðagerði (Beverly
Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um
tápmikla táninga.
11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11:30 Stórfótur (Bigfoot) Ný skemmtileg
teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót.
11:35 Tinna (Punky Brew) Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér
og öðrum með nýjum ævintýrum.
12:00 Dýrarfkið (Wild Kingdom)
Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarð-
ar.
12:30 Eðaltónar Tónlistarþáttur.
13:00 Lagt I ‘ann Endurtekinn þáttur um
ferðalög innanlands.
13:30 Forboðln ást (Tanamera) Vönduð
framhaldsmynd um illa séðar ástir ung-
ra elskenda.
14:30 Veröld - Sagan í s|ónvarpl (The
World: A Television History) Vandaðir
fræðsluþættir úr mannkynssögunni.
15:00 Heragl (Stripes) Bráðskemmtileg
gamanmynd um tvo félaga sem I bríarii
skrá sig I Bandarlkjaher.
17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18:00 Popp og kók Magnaður tónllstar-
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpið
föstudag
Eldri hjón kljást
við glæpalýð
Föstudagsmynd Sjónvarpsins er
bandarísk. Hún heitir Gang-
bryggjan (Boardwalk) og fjallar
um baráttu eldri hjóna við glæp-
alýð sem ógnar vamarlausu fólki
í hverfinu. Hverfið er á leið með
að grotna niður og hrelldir kaup-
menn hverfa á braut með versl-
anir sínar. Fornvinir þeirra hjóna
vita ekki sitt rjúkandi ráð og selja
eignir sínar óttaslegnir. Kunn-
ingjakonu söguhetjanna er mis-
þyrmt og nauðgað. Þetta er ófög-
ur lýsing, en gamli maðurinn neit-
ar að gefast upp og leggur til at-
lögu við lýðinn vopnaður þrjósku
sinni. Myndin fær tvær og hálfa
stjörnu í kvikmyndahandbók og
ætti að vera sæmilegasta afþrey-
ing. Stephen Verona leikstýrði
þessari mynd frá 1979 og með
aðalhlutverkin fara Ruth Gordon,
Lee Strasberg og Janet Leigh.
Leikarar fá ágæta dóma í kvik-
myndahandbók.
Stöð 2 laugardag
kl. 23.10
Þögul heift
Aðalmynd Stöðvar tvö annað
kvöld er átta ára gömul bandarísk
spennumynd sem ber heitið
Þögul heift (Silent rage). Kvik-
myndahandbók okkar mælir ekki
með myndinni, fjallar óvenjulega
stuttaralega um hana og gefur
henni aðeins hálfa aðra stjörnu.
Chuck Norris er hér í hlutverki
lögreglustjóra í smábæ í Texas
og á í höggi við bandóðan morð-
ingja. Sjónvarpsvísir segir mynd-
ina vera magnaða spennumynd
og bendir á að hún er stranglega
bönnuð börnum.
þáttur unninn af Stöö 2, Stjörnunni og
Vifilfelli.
18:30 Bílafþróttlr. I þessum þætti verður
litið á KUHMO-RALLÝ, en það er al-
þjóðlegt rallý sem er nú nýlokið, en það
fór fram daganna 29., 30., 31. ágúst og
1. seþtember.
19:19 19:19 Fréttir af helstu viðburðum,
innlendum sem erlendum, ásamt veð-
urfréttum.
20:00 Séra Dowllng (Father Dowling)
Spennuþáttur um prest sem fæst við
erfið sakamál.
20:50 Spéspegill (Spitting Image) Bresk-
ir gamanþættir þar sem sérstæð kímni-
gáfa Breta fær svo sannarlega að njóta
sín.
21:20 Kvlkmynd vikunnar Byrjaðu aft-
ur (Finnegan Begin Again) Sérstaklega
skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju
sem á I tveimur ástarsamböndum á
sama tíma.
23:10 Þögul helft (Silent Rage) Lögreglu-
stjóri í smábæ I Texasfylki á f höggi við
bandóðan morðingja. Ekki er allt sem
sýnist og virðist morðinginn vera eins
og nútíma skrýmsli Frankensteins. “ "
Stranglega bönnuð börnum.
00:50 Madonna I Barcelona Endurteknir
tónleikar stórstjörnunnar Madonnu sem
sýndir voru I beinni útsendingu þann 1.
ágúst síðastliðinn.
02:50 Dag8krárlok
Sunnudagur
09:00 Alll og Ikornarnir Teiknimynd um
þessa söngelsku félaga.
09:20 Kærleiksblrnimlr (Care Bears)
Falleg teiknimynd um þessa vinalegu
bangsa.
09:45 Tao Tao Skemmtileg teiknimynd.
10:10 Vélmennln (Robotix) Teiknimynd.
10:15 Trýni og Gosi Ný og skemmtileg
teiknimynd.
10:25 Þrumukettirnlr (Thundercats)
Sþennandi teiknimynd
útvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum
var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að
utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03
Tónlist á síðdegi - Elgar, Vaughan-Willi-
ams og Canteloube. 18.00 Fréttir. 18.03
Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb.
20.40 I Múlaþingi. 21.30 Sumarsagan.
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglaþók-
inni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
i’r, 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin-
um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna.
15.00Tóneltur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins. 18.00
Sagan: „I föðurleit" eftir Jan Terlouw.
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir.
20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarps-
ins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon-
(kuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00
Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30
Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00
Messa í Hallgrímskirkju. 12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið.
14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu.
14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 I fréttum var þetta
helst. 17.00 (tónleikasal. 18.00 Sagan: „(
föðurleit" eftir Jan Terlouw. 18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Augiýsingar. 19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Auglýsingar. 19.31 ( sviðsljósinu
20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven
21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins
22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir ein
söngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands-
syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr
fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 ( dagsins önn - Gefur á bátinn?
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Baujuvaktin. 15.00 Fróttir 15.03 Sumar í
garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaöa. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhann Sebasti-
an Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraft-
ann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um
daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Is-
lensk tónlist 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30
Sumarsagan: „Á ódáinsakri". 22.00 Frétt-
ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. 23.10
Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl-
að um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn.
03.00 Áfram Island. 04.00 Fróttir. 04.0’
Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, fær?
flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlf ,m.
06.00 Fréttir af veðri, færð og *’ .gsam-
qöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Áfram
Island.
Laugardagur
8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf - þetta
l(f“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút-
gáfan. 14.00 íþróttarásin - Islandsmótið (
knattspyrnu, 1. deild karla. 16.05 Söngur
villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Blágresið bliða.
20.30 Gullsklfan. 21.00 Úr smiöjunni.
22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni.
03.00 Róbótarokk. 04.00 Fréttir. 04.05
Næturtónar. 05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00
Fréttir af veðri, færð oa flugsamgöngum.
06.01 (fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05
Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfróttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 15.00 Iþróttarás-
in - (slandsmótið í knattspyrnu, 1. deild
karla. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn.
20.30 Gullskífan. 21.00 Leonard Cohen.
22.07 Landið og miöin. 01.00 Róbótarokk.
02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00
Harmoníkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 I
dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 Áfram Island.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir.
Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr
degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn.
120.30 Gullskifan. 21.05 Söngur villiandar-
innar. 22.07 Landjj.c'og miðin. 01.00 Söðl-
að um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin.
03.00 I dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00
Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir. - Vélmenniðjieldur
áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 Áfram Island.
10:50 Þrumufuglamir (Thunderbirds)
Teiknimynd.
11:10 Draugabanar (Ghostbusters)
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11:35 Skippy Spennandi framhalds-
þættir um kengúruna Skippy og vini
hennar.
12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur.
12:30 Óðurinn til rokkslns (Hail! Haill
Rock'n Roll) Sannkölluð rokkveisla
haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins,
Chuck Berry.
14:30 Máttur huglæknlnga (Power of
Healing: Apply Within) Huglækningar.
Eru þær tískubóla eða staðreynd? Get-
ur hugarorkan unnið bug á ýmsum sjúk-
dómum án þess að til læknisaðgerða
þurfi að koma?
16:00 íþróttir Fjölbreyttur (þróttaþáttur.
Úmsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn
Marínósson. Stöð 2 1990.
19:19 19:19 Vandaður fréttaflutningur
ásamt veðurfréttum.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Indæll framhaldsþáttur þar sem litið er
um öxl til liðinna tima.
20:25 Hercule Poirot Einstaklega vand-
aðir þættir um einkaspæjarann belg-
íska, hugarfóstur Agöthu Christie sem
hefði orðið hundrað ára í ár hefði hún
lifað.
21:20 Björtu hliðarnar Léttur spjallþáttur
þarsem litiðerjákvættámálin. Umsjón:
Valgerður Mattíasdóttir. Stjóm upptöku:
Maria Maríusdóttir. Stöð 2 1990.
21:50 Sunnudagsmyndin Heimdragan-
um hleypt (Breaking Home Ties) Mjög
góð fjölskyldumynd sem fjallar um ung-
an mann sem kemst til manns á sjötta
áratug aldarinnar,
23:25 llla farlð með góðan dreng (Turk
182) Ungur Brooklyn-búi grípur til sinna
ráða er slökkvilið New York borgar neit-
ar að veita mikið slösuðum bróður hans
bætur vegna hetjudáðar sem sá sfðar-
nefndi vann undir áhrifum áfengis á fri-
vakt sinni. Aðalhlutverk: Timothy Hutt-
on, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert
Culp. Leikstjóri: Bob Clark. 1985. Lok-
asýning.
01:00 Dagskrárlok
Mánudagur
16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og
mig og þig.
17:30 Kátur og hjólakrflln Teiknimynd
17:40 Hetjur hlmingeimsins (He-Man)
Teiknimynd.
18:05 Stelni og Olli (Laurel and Hardy)
18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Allt það helsta úr atburðum
dagsins í dag og veðrið á morgun.
20:10 Dallas Alltaf er eitthvað spennandi
á seyði hjá Ewingunum.
21:00 Sjónaukinn Þetta er fyrsti þáttur af
mörgum sem Helga Guðrún og samstarfs-
fólk hennar á fréttastofunni sjá um. Þess-
um þáttum er ætlað að vera lifandi og upp-
byggilegum og fjalla um fólk af öllum
stærðum og gerðum. Stöð 2 1990.
21:30 Dagskrá vikunnar Þáttur tileinka-
ður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21:45 Öryggisþjónustan (Saracen) Nýir
breskir spennuþættir um fyrirtæki sem
tekur að sér öryggisgæslu.
22:35 Sögur að handan (Tales from the
Darkside) Stutt hrollvekja til að þenja
taugarnar.
23:00 Vlridiana Frábært stórvirki kvik-
myndagerðarmannsins Luis Bunuel. I
myndinni er skyggnst inn í huga ungrar
nunnu sem er neydd til að fara til frænda
síns sem misnotar hana.
00:25 Dagskrárlok
í DAG
31. ágúst
Föstudagur. 243. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.06-
sólarlagkl. 20.48.
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27