Þjóðviljinn - 07.09.1990, Síða 15

Þjóðviljinn - 07.09.1990, Síða 15
Jakob R. Möller Áriö 1992 veröur vinnuumhverfiö orðið eins og best gerist, en auðvitað verður þetta aldrei eins og í blómabúð. ár. Meðalstarfsaldur þeirra er 14 ár. Báðar tölumar era mjög háar miðað við sambærileg fyrirtæki. Þeir sem hafa unnið svo lengi hjá fyrirtækinu hafa séð ýmsar breytingar verða á starfseminni og aðbúnaðinum. Þeir sem Þjóð- viljinn ræddi við í álverinu vora samdóma um að talsverðar um- bætur hafa átt sér stað hvað að- búnað snertir og umbætur era enn í bígerð. Þeirra mikilvægust er að handþekjumar yfír keijunum hverfa, en í stað þeirra koma þekjur með lofttjökkum sem loka kerjunum mun betur. Þó finnst þeim ekki nógu langt gengið mið- að við það sem best gerist. Það vantar mikið upp á að allt sé í lagi, segja þeir. Þeir era sann- færðir um að nýtt 200 þúsund tonna álver yrði mun betri vinnu- staður og hættuminni. Jakob R. Möller segir hins vegar að þegar uppsetningu nýs þekjubúnaðar verður lokið verði Verkamaður í skautsmiðju: Tek í nefið tilþess að hreinsa kolarykið Tekið við notuðum forskautum f skautsmiðju. Mengun I kerskálum hefur verið óvenjumikil að undanfömu vegna lélegrar skautasendingar frá systur- fyrirtæki (sals i Rotterdam. vinnuumhverfi í kerskálunum í Straumsvik eins og gerist best. - Uppsetningu nýs þekjubún- aðar lýkur í skála eitt nú í haust, en í skála tvö árið 1992. En auð- vitað verður þetta aldrei eins og í blómabúð, segir Jakob. Slæm skauta- sending Baldur fer með blaðamann úr steypuskála yfir í pökkunar- skemmu þar sem niðursöguðum álbörram er pakkað til útflutn- ings. Lagarfoss kemur hálfsmán- aðarlega í Straumsvíkurhöfn og tekur 3.400 tonn af áli. Álið hafn- ar svo í Englandi, Þýskalandi og Sviss, þar sem það er fullunnið. Ur steypuskálanum í skaut- smiðju. Það er hreinsunardagur í skautsmiðjunni þennan fimmtu- dag. Verkamaður tekur hæglætis- lega í nefið og segir að það sé til þess að hreinsa kolarykið sem kemur úr skautunum. Forskautin era framleidd úr kolum. Þau era ffamleidd erlend- is og það skiptir miklu máli að þau séu vönduð. I vor fékk álver- ið í Straumsvík slæma sendingu af skautum ffá öðra dótturfyrir- tæki Alusuisse og síðan hefur ástandið í kerskálunum verið óvenjulega slæmt. Skautin brenna óeðlilega hratt upp og menga óeðlilega mikið. En Baldur og Brynjólfur Lárentsíusson, trúnað- armaður í skautsmiðjunni, era svartsýnir á að gæði skautanna muni batna mikið í framtíðinni. Einstakur vinnustaöur Forskautin era kolaklumpar sem stungið er ofan í kerin. Þau hanga þar á göfflum og brenna upp á um það bil mánuði ef allt er eðlilegt. Þá þarf að skipta um og' þau gömlu era flutt yfir í skaut- smiðju. Þar era kolaleifamar hreinsaðar af göffiunum og þeir . stejqjtir niður í nýja klumpa. Við þetta losnar mikill kolasalli. Skautin sem notuð era í álver- inu í Straumsvík era forbökuð sem kallað er. Það þýðir að þau era hituð áður en þau fara niður í kerin. Við bökunina losnar ákveðið magn efnasambanda sem talin era vera krabbameinsvaldar. Þetta hafa íslendingar verið lausir við að mestu, enda er ekki hagkvæmt að ffamleiða skaut fyr- ir svo lítið álver sem hér er. En verði byggt álver upp á 200 þús- und til 400 þúsund tonna ársffam- leiðslu, er talið að hagkvæmt verði að ffamleiða skautin hér innanlands. - Skautaframleiðslan er verri en sjálf álffamleiðslan, segir Baldur. Hann býst við að skaut verði framleidd á íslandi ef álmenn fá drauma sína uppfyllta. - En eins og er finnur þú eng- an vinnustað á Islandi sem jafhast á við kerskálana hér í álverinu. Ég fæ þyngsli fyrir bijóstið bara af því að ganga hér um. Mér léttir alltaf þegar ég kemst aftur út í hreint loft. Álver og súrt regn Álverið í Straumsvík losar rúmlega eitt þúsund tonn af brennisteins- díoxíði út í andrúmsloftið á hveiju ári. Til samanburðar má geta þess að losun vegna allrar gasolíu og svartolíunotkunar innanlands og á miðun- um nemur rúmlega fjögur þúsund tonnum af brennisteinsdíoxíði. 200 þúsund tonna álver án vothreinsibúnaðar myndi losa um fjögur þúsund tonn af brennisteinsdíoxíði út i andrúmsloftið og við það myndi heildar- losun innanlands og á miðunum aukast um 50 prósent. Þá er undanskil- in losun millilandaskipa íslendinga á efninu, en hún nemur 3,760 tonn- um. Litið er á brennisteinsmengun sem alþjóðlegt vandamál og miða al- þjóðasamningar og norrænar samþykktir að því að draga veralega úr losun brennisteinsdíoxíðs út í andnimsloftið, enda er efni þetta talið valda sýringu regns og jarðvegs. Auk þess hefur það skaðleg áhrif á menn. Islendingar era aðilar að samþykktum um að draga úr losun brennisteinsdíoxlðs og hafa heitið því á norrænum vettvangi að fara var- lega I þessum efnum. Álverið í Straumsvík er ekki búið vothreinsibúnaði, svo brenni- steinsdíoxíðið fer óhindrað út í andrúmsloftið. Hægt er að draga vera- lega úr losun brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftið með vothreinsibúnaði. Engin áform era um að koma slíkum búnaði upp við álverið í Straums- vík og engin ákvörðun hefur verið tekin um að krefjast slíks búnaðar við nýtt álver Atlantsálshópsins verði það reist hér á landi. Súrálsgeymar viö höfn Rafgreining Áltaka Flutningur í ofn Steypa ’1~ .. ' Til kaupenda ál I ál og súrefni og framleiða þaiutig eitt tonn af hrááli. ÍSAL notar því 1400 gígavattstundir (gíga: miljarðfald- ur) á ári til að framleiða 88 þúsund tonn af áli. í bæklingi frá ÍSAL er framleiðslunni lýst þannig: . en -A > „Rafgreining fer fram f kerum, sem klædd eru eld- um við önnur efni. Þó er ál þriðja algcngasta ftumefnið í hclmingurþessersvokallaðsúrál(aluminiumoxiðeðaal- föstum steinum og kolcfhiskubbum, Scm mynda bak- jarðskorpunni. Á1 hcfur vcrið framleitt með núverandi umina). Súrálið er skilið frá báxftinu og malað smátt. skaut. í kerunum cr raflatisn úr bráðnu kiýólíti og álflúo- aðferð í aðeins rúmlega 100 ár, en álframleiðsla hefur Báxit dregur nafn sitt af bænum Les Baux 1 suðaust- riði. Forskautin, sem einnig era úr koleíhi, ná niður í raf- margfaldast á þcssari öld. ur Frakklandi, en þar fannst eíhið fyrst. Helstu framleið- lausnina. Súráfi cr bætt f raflausnina og leysist það upp i Þannig vora framleidd 42 þúsund tonn af áli 1 heim- endur báxíts eru þó Ástralía, Jamaika og Ginea. ÍSAL fær henni. Bræðslumark súráis er yfir 2000 gráður C en með inum árið 1910,703 þúsund lonn árið 1939,4,5 miijónir sitt súrál frá Ástralíu. þvíaðleysaþaðuppíraflausninnierunntaðffamleiðaál tonnaárið 1960en 18,7miljónirárið 1984,þegarálffam- Úr fjóram tonnura af báxiti fást tvö tonn af súráli. viö um 960 gráður C. Fyrir áhrif 100 þús. ampera jafh- leiösla náði hámarki. Þessi tvö tonn af súráli þarf til þess að framleiða eitt tonn straums klofnar súrálið i upplausninni í ál, sem fellur til Bandaríkjamcnn era langstærstu álffamleiðendur af hrááli (aluminium). botns við bakskautið, og súrefni, sem bennur meö kolefni heims, en siðan koma Sovétmenn, Kandamenn, Vestur- Súrál er helsta híáefni álversins f Straumsvík, en auk forskautanna og breytist i gastegundimar kolsýrling og Þjóðvcijar og Norðmenn. Norömcnn framleiddu árið tveggja tonna af súráli þarf um hálft tonn af rafskautum kolsýra.“ 1983 um fimm prósent þess áls sem framleitt var i heim- úr kolum, 20 kíló af álflúoríði og síðast en ekki síst 15 Álið sem framleitt er i Sfraumavík fer til úrvinnslu Í inum það árið. þúsund kílóvattstundir af rafmágni til þess að kljúfa súr- Englandi, Þýskalandi og i Sviss.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.