Þjóðviljinn - 02.11.1990, Page 7

Þjóðviljinn - 02.11.1990, Page 7
Gamsakhurdia með stuðningsmönnum (Tíflis daginn fyrir kosningar - næstum sjö áratuga valdatíð kommún- ista lokið. Stórsigur georgískra þjóðernissinna Leiðtogi þeirra vill að Georgía verði sjálfstætt ríki Kona fjármála- ráðherra Jim Bolger, leiðtogi hins frem- ur hægrisinnaða nýsjálenska Þjóðarflokks, myndaði nýja stjórn þarlendis í gær. Flokkurinn vann á laugardag mikinn kosningasig- ur á Verkamannaflokknum, hin- um stóra flokknum í nýsjálensk- um stjórnmálum, enda hefur inn- byrðis kritur undanfarið mjög háð síðarnefnda flokknum. Fjármála- ráðherra í nýju stjórninni er Ruth Richardson, 39 ára, og verður hún fyrst kvenna til að gegna því embætti þar í landi. Fjöldaflutningar til ísraels 20.324 sovéskir gyðingar flutt- ust til ísraels í október, eða fleiri en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir ástandið í Ísrael-Palestínu og stríðshættuna í Austurlöndum nær. Hafa þá rúmlega 122.000 manns flust frá Sovétríkjunum til Israels á þessu ári. Innflytjendur til (sraels á árinu eru nú alls orðn- ir rúmlega 134.500 talsins. Smokkar í kaupbæti Lesendur Les Echos, vikurits í Vestur-Afríkurikinu Malí, fengu með síðasta tölublaði smokk að gjöf frá útgefendum ritsins. Vegna vaxandi útbreiðslu eyðni þarlend- is hefur eftirspurn á smokkum aukist en margir landsmanna telja sig ekki hafa efni á að kaupa þá. Hjónaskilnuð- um hraðfjölgar Fjórða hvert breskt barn er fætt utan hjónabands og þriðja hvert hjónaband þarlendis endar með skilnaði, að sögn nefndar sem hefur það hlutverk að leggja tillögur um lagabreytingar fyrir rík- isstjórnina. Hjónaskilnaðatíðni hefur samkvæmt sömu heimild tvöfaldast í Bretlandi s.l. tvo ára- tugi og um 250.000 breskir feður búa fjarri fjölskyldum sínum, án þess að láta þær vita hvar til að komast hjá því að borga með börnunum. Nefndin heldur því fram að þessi þróun mála komi hart niður á börnum og leggur til að reynt verði að snúa henni við með því t.d. að láta hjón, sem sækja um skilnað, bíða eftir skiln- aðinum í ár, í stað 3-6 mánaða eins og nú er algengt. Thatcher hrygg fremur en reið Sir Geoffrey Howe, aðstoðar- forsætisráðherra Breta, sagði af sér í gær vegna óánægju með andstöðu Margaretar Thatcher við það að gjaldmiðlar Evrópu- bandalagsríkja verði sameinaðir í eina mynt. Howe hefur verið leng- ur utanríkisráðherra þarlendis en nokkur annar eftir heimsstyrjöld- ina fyrri, en Thatcher lét hann víkja úr því embætti í júlí í fyrra og Kkaði honum það miður. Talið er að afsögn Howe muni enn auka vandræði Ihaldsflokksins, sem undanfarið hefur verið að tapa fylgi til Verkamannaflokksins, vegna óánægju með ástandið í efnahags- og kjaramálum. Tals- kona forsætisráðherra kvað hana „fremur hrygga en reiða“ út af af- sögninni. ingkosningar fóru fram í sovétlýðveldinu Georgíu á sunnudag og fóru svo leikar, samkvæmt opinberum tölum, að Hringborðsbandalagið, sem einkum þjóðernissinnaðir flokkar og samtök eiga aðiid að, vann yfírburðasigur og fékk rúmlega 54 af hundraði greiddra atkvæða. Að sögn Tassfréttastofunnar fékk bandalagið 147 þingmenn kjörna af 250 alls og hefur því drjúgan meirihluta á hinu ný- kjörna þingi. Leiðtogi Hringborðsbanda- lagsins er Zviad Gamsakhurdia, sem lengi var andófsmaður í stjómmálum og er ákafur tals- maður þess að Georgía verði sjálfstætt ríki. Hann hefur þó ekki lagt fram neina gagngera áætlun um hvemig landið skuli ná sjálf- stæði. Kommúnistafiokkurinn fékk um 24% atkvæða í héraðskosningum í vor og hefur smám saman verið að missa fylgi undanfarin misseri. Nafn- breytingin er þáttur I mikiili umræðu um endurnýjun flokksins og nýjar áherslur, sem bæði eru tengdar breytingum á ítöisku þjóðféiagi og svo hruni ríkiskommúnismans í Austur- Evrópu, sem PCI hafði að sönnu fyrir löngu byrjað að gagnrýna harðlega og vísað frá sem einhverskonar fyrirmynd. Sú endumýjun sem nafh- breytingin er hluti af er viðleitni til að skapa nýjar forsendur sam- starfs til vinstri og búa til raun- verulegan valkost við Kristilega demókrata, stærsta flokk lands- ins, sem hefur ráðið mestu í öllum þeim mörgu samsteypustjómum sem á Ítalíu hafa setið frá striðs- lokum. En kalda stríðið og arfúr þess kom lengst af í veg fyrir að kommúnistar ættu sæti í stjóm í Róm, þótt þeir stjómuðu fjölda borga og héraða úti um allt land, m.a. í samvinnu við Sósíalista- flokkinn, PSI. Þegar Achille Occhetto, for- maður PCI, gerði grein fyrir nýja nafninu sagði hann m.a. að hinn Kommúnistaflokkurinn, sem farið hefur með völd í landinu í 69 ár samfleytt, varð annar í röð- inni í kosningunum og fékk rúm- lega 29 af hundraði atkvæða. Er þar með ljóst að hann verður að afhenda völd sín Hringborðs- bandalaginu. Kommúnistar fengu samkvæmt einni frétt hvað mest fylgi hlutfallslega í hémðum þar sem þjóðemisminnihlutar búa, en á milli þeirra og „eiginlegra" Ge- orgíumanna hefúr samlyndið ekki verið sem best undanfarið. Rússar lögðu Georgíu undir sig á fyrstu ámm 19. aldar en eft- ir lok heimsstyrjaldarinnar fyrri var landið skamma hrið sjálfstætt ríki undir stjóm mensévíka. Rauði herinn réðst inn í landið 1921 og innlimaði það eftir stutt en snarpt stríð. Hefur það síðan verið sovétlýðveldi. Georgía er nýi flokkur ætlaði sér breiðari skírskotun og ætlaði að þroska áfram hugmyndaarf bæði „hins ítalska kommúnisma, endurbóta- starf sósíalista og fijálslyndra og félagslegar og lýðræðislegar kaþ- ólskar hefðir“. Ekki hefur rikt einhugur í PCI um nafhbreytinguna. Um þriðj- ungur flokksmanna, sem em yfir miljón talsins, hefur verið henni andvígur, þó í mismunandi mæli sé. Menn benda á að ítalskir kommúnistar þurfi ekki að skammast sín fyrir sína fortíð: PCI hafi ekki verið tákn um ein- strengingshátt né heldur stalín- isma, heldur baráttu gegn fasisma og svo atkvæðamikið félagslegt umbótastarf í borgum og hérað- um. En hvað um það. Occhetto hefúr sýnt heimspressunni nýtt merki flokksins. Gamla flokks- merkið var rauður fáni með hamri og sigð sem lagðist yflr grænan, hvítan og rauðan fána Ítalíu. Það merki, með hinum fyrri einkenn- isstöfúm flokksins, PCI, fær að halda sér sem áminning um for- tíðina við rætur þess mikla eikar- trés sem nú er helsta tákn hins nýja Vinstriflokks, PDS. Og mun þá ekki síst gefið til kynna að með þessu lífsins tré vilji flokkurinn minna á fyrirheit sín um virka fjöllótt, þaðan kemur það mesta af þvi tei sem drukkið er í Sovét- ríkjunum, mikið er ræktað þar af sítmsávöxtum og mangan er í stómm stíl brotið úr jörðu. En mestan hluta oliu sinnar og jarð- gass, sem og iðnvaming, flytja Georgíumenn inn frá öðmm sov- étlýðveldum. Þekktastir Georgíumanna á þessari öld em þeir Jósef Stalín og Eduard Shevardnadze, núver- andi utanríkisráðherra Sovétrikj- anna. Kommúnistar hafa þegar misst stjómvöld að meira eða minna leyti í nokkmm sovétlýð- veldum, þar á meðal í Litháen og Moldovu og Borís Jeltsín, forseti Rússlands, stærsta og fjölmenn- asta sovétlýðveldisins, sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí. stefnu í umverfismálum, sem vemleikinn otar mjög að íbúum hinnar þéttbýlu Italíu. í ræðu sem Occhetto hélt um hinn nýja flokk sagði hann á þá leið að flokkurinn mundi setja á oddinn lýðræði á öllum sviðum samfélagsins. Hann lýsti sósíal- ismanum sem „þróun til sam- hengis í lýðræði“. Humgyndir Occhetto um nýtt nafn munu koma íýrir sérstakt flokksþing í janúar og munu vafa- laust mæta andófi hjá minnihluta- mönnum. Hinsvegar er það haft fyrir satt að margir miðjumenn og vinstrisinnar á Ítalíu, sem em langeygir orðnir eftir valkosti við Kristilega demókrata, taki breyt- ingunum á Kommúnistaflokknum með velvild og áhuga. De Mita, foringi vinstrimanna í Kristilega demókrataflokknum, segir á þá leið að „Lýðræðisvinstrið sé inn- blástur sem menn verða að finna svör við“. Jákvæð viðbrögð hafa komið frá ýmsum „klúbbum" mennta- Selum fjölgar Selum er aftur farið að flölga víða við norðurstrendur Evrópu eftir að pest, sem varð þúsund- um þeirra að bana sumarið 1988, er um garð gengin. Eru upplýsingarnar um fjölgun sel- anna á ný frá hollenskum sjó- lífsfræðingum. I Waddenzee við norðurströnd Hollands fjölgaði selum um 15 af hundraði s.l. ár. Selatalning við strendur Sví- þjóðar, Englands og Irlands hef- ur leitt svipað í Ijós. Talið er þó að það taki selastofninn í Wad- denzee a.m.k. 10 ár að ná sömu stærð og var 1987, áður en pestin lagðist á hann. Krónprins við helgan brunn Karl prins, ríkiserfingi Bret- lands, sem enn gengur ekki heill til skógar eftir handleggs- brot á pólóleik í júní, vitjaði fyrir skömmu Kaleiksbrunns (Chal- ice Well), sem er brunnur fom í Glastonbury í Somersetshire. Samkvæmt vissum sögnum stóð þar í fornöld Camelot, höll Arthúrs sagnkonungs. Hefur því lengi verið trúað að vatn úr brunninum hefði lækningamátt. Eitur og tjón á umhverfi Bandarískar konur telja að mestu vandamál Bandaríkj- anna nú séu eiturlyf og hættur sem ógna umhverfinu, sam- kvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar er tímaritið Good Housekeeping efndi til nýlega. 41 af hundraði aðspurðra kvenna nefndi eiturlyf sem mesta vandamálið en 31 af hundraði umhverfisvandamál. manna sem ætla að safna meðlim- um í hinn nýja flokk. Aftur á móti er Craxi, formað- ur Sósíalista, sem hafa alllengi setið í stjóm með Kristilegum, lítt hrifinn. Hann hefúr lengi átt sér þann draum að koma sínum flokki upp fyrir Kommúnista- flokkinn í fylgi (Sósialistar hafa oft verið með 12-15% fylgi í kosningum), en nú virðist sem senunni hafi verið af honum stol- ið, að minnsta kosti í bili. Það stendur og Sósíalistaflokknum fyrir þrifum að hann hefur fengið yfir sig drjúgan skerf af þeim íjár- málaspillingarmálum sem gras- séra í ítölsku stjómkerfi. Skömmu áður en Occhetto hélt sinn blaðamannafund um nýja nafhið hafði Craxi boðað að hann ætlaði að breyta um nafn á Sósíalistaflokknum og kalla hann „Sósíalíska einingu“, en ekki er vitað hver alvara var í því tali, kannski átti barasta að stríða kommúnistum með því. áb tók saman. Föstudagur 2. nóvember NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 7 Italski kommúnista- flokkurinn skiptir um nafn Fyrir nokkru lagði aðalritari PCI, Kommúnista- flokks Ítalíu, það til að flokkurinn breytti um nafn og kallaði sig Partido Democratico della Sinistra eða Lýðræðislega vinstriflokkinn Formaður (talskra kommúnista, Achille Occhetto, sýnir flokksmerkið nýja: Kfsins græna tré, gamla flokksmerkið við rætur þess.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.